Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg. 189. tbl. Miðvikudaginn 20. júní 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gsmia Eió J á i n i n g konunnar. Mjög áhrifamikill og spennandi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkin ieika: Lucy Dct'aine og Alphonse Fnyland. Aðgöngumiða má panta i sima 475. Sýning kl. 9. Börn fá ekki aögang. Hreiniæti. —- Þægindi. Hrein? kristalssápa fæst í járndósum með loki og höldu 2Va kg., 5 kg. og 10 kg. Kaupið eiúa dós og sækið swo altaf í hana. ■wsaanu Fæst hjá öllum kaujimonnum. aammmam Vorull og Sunömaga kaupir HeildversS. Oardars Oislasonar. Dóra og Haraldur Sigurðsson. Hljómleikar * Nýja Bíó mánndagixjn 25. júní og þriðjudaginn 26. júní kl. 7y2 síðd. Aðgöngnmiðar fá'st í bókaversl. ísafoldar og Sigfúsar Eymunds- fionar frá deginum í dag. , : Óvinsælöir Tímans Manni,' sem nýlega er kommn utan af landi, og þetta blað hefir átt tal við, segist svo frá: Um annað meira mmi nú ekki vora talið úti um land en kosn- ingarnar á hausti komandi, og mixn þó umtalið sjálfsagt aukast eftir því sem nær dregur kosning- unum; yfirleitt held jeg að allur þorri manna sje farinn að sjá, aS sinnuieysi og þátttökuleysi í kosn- ingum er hið mesta óráð, ekki síst þegar jafn margar og misjafn- lega góðar stefnur eru nppi á teningnum og' nú eru meðal lands- manna. Kjósendur oru nauðbeygð- ir til að velja og hafna í þessum efnum, eins og öðrum, og til þess ! verða þeir að hafa þekkingu á | þeim málum, sem um er deilt og ' þeim mönnum, sem bjóðast til að i vera málsvarar og forgangsmenn þeirra stefna, sem bornar eru tram. Nú um þetta leyti mun forvitni manna mest beinast að því, hverjir verða í kjöri við næstu kosningar. Þar sem jeg þekki til, og það er allvíða, mega meim ekki he.vra Tíma-menn nefnda- Og það eru engu síður bændur, sem það gera, og það jafnvel þeir. sem ieru hlynt ir kaupfjelagsstarfsemi í hóflegri og gætilegri mynd. En það eru eugar ýkjur, að mörgum hændum t r orðið geysi illa vi5 Tímann. Og því er það, að fáum kemur til liugar að kjósa þann, sem vitan- legt'væri um, að væri alger fylgis- maður þeirra Jónasar og Tryggva,' sem ikunnugt er um, að hafa skap- að óvinsældir blaðsins og þá^ ó- beit, sem menn hafa á bardaga- aðferð þess. En jeg skal ekkert i'm það segja, nema talsverður f.iöldi manna, þar sem jeg þe'kki til, kysi kaupfjelagsmann, ef það að eins væri víst, að hann væri ekki eða vrði ekki neinn ram- fjötraður Jónasardindill. Jónas er cfi. epginn menkismaður í augum landsmanna, vfirleitt, þó ein- iiverjir kunni að hafa orðiS gin- keyptir fyrir skrifum hans. — Skammir hans held jeg að allir fyrirlíti. Og víst er um það. að ekki þykir hann hafa vaxið mikið af þingmensku sinni. En ef til vil-1 á hann sitt fegursta eftir — þó ólíklegt sje. Eu um það skal engu spáð. Plestir neita því að það verði- Jeg' víik aftur að óvinsældum Tímans. Þær eru, þegar nánar er af gáð, glögt merki þess, hve hail- brigð þjóðin er. Þær svna, að ófvrirleitnar og botnilausar skamm ir falla ekki í góðan jarðveg hjá henni. En af þeim hefir mönnum fundist hlaðið ríkast. ■ Jeg hefi heldur ekki heyrt jafnsterk um- mæJi höfð um noklcurt íslenskt hiað, og þau vitanlega eikki til iiróss. Þetta er grátlegast, þegar þess er gætt, að blaðið telur sig oft- ast tala í nafni bænda og búa-! liða, eða með öðrum orðum —I skamma í nafni þeirra. En það! má nærri geta, hvernig friðsöm-1 um og fás'kiftnum bændurn líkar sú aðfierð. Jeg hefi líka heyrt kaupfjelagsmenn afneita blaðinu og leggja í'íkt á um það, að nafni bænda væri ekki blandað við það. Jeg held, að það væri heppiiegt fyrir þá, sem verða í kjöri í haust, og eru samvinnusinnaðir,, að fcreinsa sig af öllu sambandi við Tímann. Sannist það á þá, mun það ekki afla þeim fyfgis þar, sem jeg þakki til. ---o--- Vinnugleðh „Nöfn eru ekki vandfundin“, stendur í lok greinar í Alþ.bl. 15. þ. m. Vera má, að no'kkuð sje bæft 'í því. En vandfundið hefir höf. orðið sitt eigið nafn, sem ráða má af því, að hann hefir orðið að notast við nafn að láni, og mátti honum þó kunnugast vera, ef hann átti nokknð. Grein þessa, sem hjef ræðir um, hefir höf. nefnt vinnugleði. Mætti því ætla, að mönnum væri þar nieð nokknrnm hætti skýrt frá því, í hverju hún væri-fólgin og hversu bennar væri að afla sjer.En svo er eik'ki. Greinin er svoua ránast ofur-'klaufaleg og barná- leg ti'lraun til þess, að telja mönn- um trú um. að vinnugteði sjp ví næst horfin úr sögunni meðal •'timandi manna. Hennar sje og eklti framar ao væute., nema gjör- treytt sje þjoð-kipuiagi óllu og ástandi því, er nú ríkir í heimin- um. Höf. segir hljótt orðið um vinnugleðina. Ekki fær -það mjer nennar undrunar, þó að lionum virðist svo. Það er ávalt hljótt nm ávexti dvgðanna í eyrum þeirra manna, sem lifa á þvi að vekja hávaða í heimimun. Vju.'iu- gleðin er kyrlát Og yfiriætislaus hjá óánægjuópum óeirðarmanna og angurgapa. og h d'ir jafr.au verið svo. Höf. gefur til vitundar, að hann þe'klki vinnug'leði til fullnustu og telur sig auðsjáanlega hæran að dæma nni. hverir þar beri sannast skvn á. Það sjeu leiðtogar verka- manna. J<eg gjiiri ráð fyrir, aÖ það sjeu hinir. sem ekki fy]]a þann flokk. sem hann kallar aud- lega páfagauka, sem ekki hafi meira vit á því efni en kötturinn á sjöstjörnunni. Það skiftir í sjálfu sjer minstu máli hjer, að' höf. fer viðlíka viturlega og sjúk- lingi, sem gæfi sjálfum sjer heil- brigðisvottorð til þess að verða heill. Og jeg leyfi mjer að full- vrða, að höf. hefir að minsta kosti a-rið takmarkaðan skilning á vinnugleði. Jeg efa rneira að segja, stórlega. að maðnr. sem nokkurn- tíma á æfi sinni hefði int af hendi ærlegt verk. gæti skrifað annan ems þvætting um samhandið milli wæœzsm* Nýja Eié nstamál lögrEgluþiónsms. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Margariia Fisher og Jack Mowen. Mjög skemtileg gamaumynd. FCfintöri 3ön5 og Buendar Alíslenskur gamanleikur í 2 þáttum, saminn og tekinn á kvikmynd af Lofts Gud- mundssyni. — Aðalhlut- verkin leika: Friðfinnur Guðjónsson, Tryggvi Magriússon, E. Bech, Swanh. Þorsteinsdótt- Gunnþörunn ifall- dórsdóttir, Haraldur A. Sigurðsson o. fl. Sýning kl. 9 vinnandans og vinnunnar, sem nú ^je að milklu leyti slitið. Því sam- byndi verður aldrei slitið. Og þa& samband er vitundin um það, að s'arfiS er heilbrigð nauðsyn, sem góðum mönnum er ljúft aS íull- næg.ja. En hitt efa jeg ekki, aS þessi oTein er spunnin af sama toga og margar aðrar Alþýðu- hlaðsgreinar, sem ritaðar eru með þaS fyrir augum, að taka eitt- hvað af því, sem mönnum er heilagt. og þeir hafa uunað, saurga það, lítilsvirða og ata með illg'irnisleg- i.ra rö'kfærslum og utangarnaorða- mælgi, svo að engir vilji lengur við það kannast, sem sitt. Og ætl- unin er auðsæ, að koma óvitrum mönnum til þess að varpa fyrir horð seinustu andlegri kjölfestu sinni, skapa andlegt rótleysi, óá- raegju, byltingahug og haturs. Slíkar eru fórnirnar, sem þeir, er lcadla sig alþýðuleiðtoga á íslandi, færa til árs og friðar á hinum örðugustu tímum, sem yfir hafa komið. Jeg minnist þess nú, er vitur maður kvað að orði endur fyrir löngu: Tn maxima fortuna minuma licentia est. Á vorum tíma mætti orða þet.ta svo: ITvílíka r.auðsyn her ekki til þess. að ó- þokkar hafi hiemil á strákskap sínum, ef þeir gerast leiðtogar lýðsins. Nei, vinnugleðin er ekki fögn- uður yfir laununum, hvort sem þau eru mikil' ieða lítil. Hún er yfirleitt ekíkert af því, sem Fjöln- ir segir. Hún er viðurkenning þess besta í eðli göfugs manns, tyrir að hafa verið sjálfum sjer, slivldu siuui, húshændnm sinum "g guði trúr, — hafa unnið með alúð, hafa unnið með vitund um það. að vinnunnar er hvarvetna þörf, að hún er skvlda, og að hún ber laun sín í sjer sjálf. Þeim launum er engan hægt að svifta,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.