Morgunblaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1923, Blaðsíða 1
I m m m Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg. 192. tbl. Laugardaginn 23. júní 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. 1 Gainia Bíð if M Mjög spennanrli leynilög- reglumynd í 6 þáttum. Mjmdin er framúrskar- andi vel leikin og skemtileg, enda eru aðalhlutverkin leik- in af hinni undur fögru Priscilla Dean og Francis Mac Donald. Aðgöngumiða má panta í síma 475. Sýning kl. 9. m Sýning á BS Stór sumarútsala! Sumarkápur kvenna og barna — Kven- regnkápur — Sumarkjólar SSúsur IWatrósaföt — Kven- og harnastráhatfar seljast með 30°j0 afslæiii. Ennfremur nokkuð af millipilsum með 25°|o afslætli. Einnig uerður gefinn IO°|0 afsláffur á öllum vorum verslunarinnar. SP****®®®1®' SSýja Sliö I Allar íilmur sem berast okk- ur fyrir kl. 12, afgreiðum við samdæguis. Sporlvöruhús Rvíkur. Bankastræti 11. nnif mv ódýp fæst i Herðubreið. If Sjónleikúr í 5 þáttum. Leikinu af hinni alþektu ágætu leikkonu: LOUISE GLAUM, sem oft hefir leikið í ágæt- um mjmdum, sem sýndai- hafa verið í Nýja Bíó. Þetta er sjerlega skemtileg mynd. — Sýning kl. 9. i Vallarstræti (búsi frú M. Zoega) opin kl. 1—3 og 4—5 e. h. til mánaðamóta Ágæff EangiQ kjöt nýkomið. Ves»sl. yVaðnes^ Sími 228. Sími 228. N B.: Afslátturinn gildir eingöngu gegn peningaborgun út i hönd. Útsöluvörurnar eru ekki lánaðar heim. Egill Jacobsen. Frá clugo-SIauíu. Stórpólitíkin svo nefnda, eða mílliríkja pólitíkin hefir nú lengi dregið að sjer alla aðalathygli iaanna í Norðurálfuuni, svo að ndnna hefir borið á ýmsum öðr- um stjórnmála hreifingum, sem fram eru að fara og í sjálfu sjer eru líka meúkilegar. Má þar t. d. nefna ýmislegt það, sem nú er að gerast í sumum nýmynduðu ríkja- samböndunum í suðvestur EvrópU, svo sem Júgóslavíu og þeini ríkj- un>. Júgóslavía var mynduð með j friðargerðinni, með samsteypu j at'’ mentun ýmsra serbneskra, kynstofna, og er 11m 260 ferkm. að stærð, með undir 11 miljún íbúum. í þessu sambaudi eru meðal annars ýmsir landshhit- sem teknir voru frá Austur- nki-XJngverjalandi, Svo sem Bosn- la; Herzegovina og Dallmatía og Sv° Króatía, Slavonía. og Istría og i>eiri. En heldur hefir þó verið 11|Stusamt innan þessa sambands r,g ýmiskonar misklíðarefni komið UPP milli hiuna einstöiku þjóð- Hokka um rjettindi þeirra og af- ^töðu hvors til annars. Stjóm- málamaður sá, sem einna. mest •efir raðið og sem mest hefir bor- Hafnapf irði verður á morgun 24. júní og hefst kl. 2 síðdegis. Skemtiskrá: Rœðuhöld. Söngur (kvartett). Leikfimissýn- ing kvenna. Reipdráttur. Oans á palli. Hljömsveit Reykjavikur leikur allan daginn undir stjórn 0. Bötchers. Allskonar veitingar í tjöldum og hellum allan daginn. Rólur fyrir börn á staðnum. Aðgöngum. kosta 1 kr. fyrir fullorðna og 25 au. f. börn. FjeI. Magni. VÁ a u ið en varð þingmaður svo'nefndu Davidovitch ga-t ekki 1876, en þingið heitir Skupsktina. myndað nýja stjórn. En aðalflokk- 1883 var hann foringi í bylting- arnir í ríkinu eru „radikali‘‘- unni gegn Milan konungi. og þá fiokkurinn, sem Pashitch er fyrir, sittur í fangelsi og dæmdur til og er hann fjöOmennastur (120) dauða, en komst undau á flótta síðan króatiski bændafldkkurinn og varð forsætisráðherra í Serbíu (70), demakratarnir (50) og 68 1888 og aftur 1903, þegar Pjet- þingsæti sfkiftast milli ýmsra i;r konungur tók við ríkjum, og smærri þingflokka. Mokkasam- var það fram til 1918. TTann var böndin eru helst þnu, að radikali aðahnaður Serha á friðarfundin- flokkurinn og demakrata flokk- um í París 1919 og 1921 varð hann urinn standa saman, og her þó forsætisráðherra Júgóslavíu. margt á milli, en á móti standa Nýjar kosningar fóru þar fram j tróatiski bændafTokkurinn, með í mars síðastliðnum og síðan hefir Stefán Raditch sem foringja, s!o\- gengið þar í sífeldum brösum, því >ski kirkjuflokkurinn með dr __ • m 1 i . # m. n -i i 17" ci o m ÍaT’TTI Cflfl. O TTlllllíí- Notið aðeins íslenska skósveptuy □ þvi engin es*lend er betri. 0 Sölubúð | Mif™' Mm*t rS‘MS,,mtÍ- " « «!» W 1. dktóber k. Ijysthafendtir er„ l.eínir „8 snúa ajel. brjeHega p Tlwl.ste;ils_ senar, Y.8 ey. Brjefió er best aS send',, með póstinnm. a Um mör.g undanfarin ár, bæði 1 ■Kigóslavíu og 1 Serhíu áður, _________________ frfn’kUláS P;]ietur Pastleh- Hanu i stjórninni aftur nokkru semna, reddist 1843, var vjeTfræðingur | þar sem foringi „demokratanna“ enginn flokkurinn náði fuTTum • Koroshetz sem foringja og múha- meiri hlnta og sagði Pashitch því meÚs trúarfl ofckurinn í Bosniu af sjer í miðjum apríl, en tók við me5 dr- Spako í hroddi. Þessir tveir síðast nefndu flokkar krefj- ast pólitísks og fjárhagslegs sjálf- stæðis fyrir Slovenin og Bosniu- Herzegovimi og króatiski bænda- f;okkurinn krefst þess sama fyrir Kroatíu. Sumir þeirra eru einni"- konungssinnar, aðrir lýveldissim ar. — Aðalmaðurinn í stjórnarai.d- stöðunni er Raditeh sá sem fyr er nefndur, Hann viðurfkennir ekki að rjettmætt eða lögleg hafi verið rayndun þessa suður-slavneska samsteypuríkis, berst á móti yf. ír.áðum Serbanna, og segir að Se.rbar, Kroatar og l^lovenar Sjeu uúr mismunandi þjóðflokkar, hver aeð sínum sjereinkennum, sem ekki geti samrýmst. Kallar hann því alloft saman kroatiskt þing Sabor, og ber það fram kröfur eirr Kroatanna. Kröfur hans • til sambandsstjórnarinnar í Bellgrad eru þær, að Sabor verði viður- kent lögmætt þ»ing, að Kroatía verði fjárhagslega sjálfstæð og að Dalmatia og Slóvanía teljist með iroatíu. Annars hallast Raditeh að Þjóðverjum og Rússum en er fremur fráhverfur Frökkum. enda, hefir hann í einu helsta tímariti þeirra, Journal des Débats, verið kallaður tryltur skrílforingi. __ Hinsvegar hafa t. d. Englendingar talað miklu vingjamlegar xim starf hans. Er svo sa.gt í Morning Post. um einn helsta bæinn þar, Zagreb, að það sje hressandi bær, þar sem mönnunum líði vel og fejeu fúsir til vinnu, en ekkert hneigðir til hóglífis, framsækið eg fjörmikið fólk. Raditeh hefir sjálfur lyst skoð- onum sínum á þjóðfjelagsmálun- L’m Þaimig, að það, sem hann keppi að sje stofnun mannúð- leg.s og friðsamlegs lýðveldis, þar sem heilbrigð bændamenning sje ráðandi. En bændnr em um 85% at íbúum lands hans og kvað hanu hafa unnið míkið að aukinni raentun og þjóðfjelagslegum þroska meðai þeirra. Hann er mjög á raóti allri stjettaskift- ingu og stjettayfirráðum og fiokkaríg. Hann segir að þjóðin sje ein stjett og eigi að vinna samkvæmt því, bændurnir sjeti í senn bæði vinnuveitendur og vmnuþiggjendur, bæði „auðvald“ °S »verkamenn“ sem annarstaðar síe líaPað og prédikar hann því frið og eindrægni milli manna. Allnákvæm frásögn frá þessu er 1 »Berl. Tid.“ nýlega bygð á um- raælum Raditch sjálfs og er eftir- tektarverð að ýmsu leyti, bæði vegna skoðana hans og svo er ástandið í Júgóslavín að mörgu leyti meríkilegt, pólitískt sjeð og sýnir hvað ennþá er mikið los cg ringulreið á ríkjasldpun og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.