Morgunblaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Rítstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg. 195. tbl. Miðvikudaginn 27. júní 1923. ísaíoldarprentsmiSja h.f. J&B&Z Gamia 3ið Kreutzer-Sonaten. Sorgarleikur í 5 þáttum eftir Leo ToJstoj. Aðalhlutyerkin leika: Friedricli Zelnik, Erika Giassner og Alfons Fryland Allir munu kannast við »Kreutzer-Sonaten«,sem er eitt með merkustu ritum Tolstoj’s. Við að sjá þessa mynd, sem er framúrskarandi vel leikin, fá menn- enn gleggri skilning á sögunni og skilja betur tilgang höfundarins. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475._ Stó r sumarútsala! ISumarkápur kvenna og barna. — Kven- regnkápur — Sumarkjólar — Blúsur Mafrósafot — Kven- og barnastráhattar seljast meö 30°i0 afslætti. Ennfrtmur nokkuð af millipilsum með 250|o afslætti. Einnig uerQur gefinn 10% afsláttur af ðllum vörum verslunarinnar. liB.s Afslátturinn gildir eingöngu gegn peningaborg- un út í hönd. Útsöluvörurnar eru ekki lánaðar heim. Egill ]acobsen. Jarðarför Þórdísar dóttir okkar, fer fram föstudaginn 29. þ. m. o? hefst kl. 1 e hád. á heimili hinnar látnu Grettisgötu 63. Jensína Jensdóítir. Guðbjörn Guðbrandsson Allir sEm bv99ia ættu að nota Andepsons þakpap|iann, Hin sivaxandi sala er besta sönnunin fyrir ágæti hans. Takiðeftir að merk- ið, 8em er rauð hönd, sje á hverri rúllu Það er tryggingfyr- ir besta pappanum sem hlotið hefir einróma lof allra sem notað hafa. “I Kynnið yður verð og gæði Andereous pappana áður en þjer festið kaup annarstaðar. 10 tegundir fyrirliggjandé. Heilðversl. Ásgeirs Sigurðssonar Sími 300. Austurstræti 7. Sement er væntanlegt næstn daga. Þeir, se'm óska a8 taka sement af hafnarbakka, geri svo vel og tilkynna þaö á skrifstofu mína Jón Þorláksson Bankastræti II. Frá og meö 1. júlí næsfkomandi hækka forvextir af víxlum og vextir af lánum upp i 7°/o. ^andsbankinn. íslandsbanki. Notið aðeins Hreires staiigasápu Engin erSend er> betri. m I fjærveru minni ggeegair Olafur Þorsteins- son læknisstörfum mínum. G. Magnússon. Þingmál. Síðan innanlandsmálin ein hafa átt að fara að ráða stefnnm manna og afstöðu í opinberu lífi, hefir allmikið rót verið á allri flokka- skipun í landinu, og pólitsk með- vitund þjóðarinnar öll á ringul- reið. Skaðsemi þessa ástands og nanðsyn þess, að stjórnmálalífi þjóðarinnar yrði aftur beint í fasta og heilbrigða rás, hefir á síðustn árum helst og oftast verið b.aldið fram í þessu hlaði- Hefir þá jafnframt verið bent. á það, að þær tilraunir til nýrra flokksmynd ana, sem þegar hefðu verið gerð- ar hjá þeim mönnum, sem safn- ast hafa kringum Tímann og Al- þýðublaðið og fylgiblöð þeirra, væru ekki þær heppilegustu eða framtíðardrýgstu. sem um væri að ræða. Það hefir á ýmsan hátt komið fram, að greinarnar um þetta mál, hafa allmjög komið við andstæðinga þessa hlaðs; þeir hafa skrifað talsvert mikið um. þær og reynt. að andmæla þeim. Þarf ekki að rekja það aftur nán- ar að sinni. En það er ástæða til þess að athuga nú annað í þessu sam- bandi: Það var stundum sagt um Framsóknarflokkinn, að hann væri Hýjo Bi6 Blorscbefte. ájónleikur í 6 Jjattnm. Aðalhiutverk leikur hinn | þekti góði leikari M. de Ferandy. Hugnæmt efni, fallegurleikur Sýning kl. 9. wmmmmmm&aamamm** Ibúð á góðmn stað óskast 1. október. Fyrirfrani borgnn, ef vill. Ólafur Þorsteinsson, venkfræðingur. Sími 618. Feitan góðau oat fáið þjer fyrir lægst verð í Smjörhúsinu IRMA. Hafnarstræti 22. JReykjavík. Nýjar vörur nú k^mnar jmeð e.s Islandi. svo uagur, að hánn væri enn ekki fullreyndur, og þó elcki síður, að í:ann hefði ekki ennþá fengið inn á þing suma af hestu og áhrifa- ríknstu mönmmi sínum. Einkum var það einn maður, sem allmikill gnýr hafði staðið um annarsvegar og flokksmenn hans hins vegar nargir hverjir vonuðu mest á. Þetta var hr. Jónas Jónsson frá Hriflu. Þeir voru ýmsir, sem sögðu sð áhrif Framsókuarflokksins í þinginu gætu ekki fullkomlega sýnt, sig, fyr en þessi maðnr, sem þeir töldu leiðtoga flokksins, væri kominn þar inn. Með honum og hans starfi þar, átti 'fyrst og fremst að sýna til fullnusfcu for- ingja- og stjórnmálahæfileika hans sjálfs og svo þar með áhrif flokks- ins undir stjóm hans á framfara- cg velferðarmál þjóðarinnar. Nú er þessi maður loksins kom- inn að því marki, sem hann sjálf- ur og vinir hans hafa þráð og barist fyrir á undanförnum árum — því, að komast á þing. Hann 1 ofir setið á einu þingi, og er því kægt, að athuga nokkuð á hvaða. i'ökum reistar hafa verið þær von- ir, sem flokkurinn gerði sjer um hann þar, og hverju hann hefir fengið yfirleitt afrekað þar. Það er full ástæða til þess að taka einmitt þennan mann, bæði af því. sem áður er sagt um það hlutverk sem hann sjálfur og flokkur hans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.