Morgunblaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg. 196. tbl. Dimtudagktn 28. júní 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. Aögöngumiöar í ðag kl. 1-5 síððegis. að aðalfunði H.f. Eímskipafjelags Isianðs 30. þ. m. verða afhentir hluthöfum á skrifstofu fjelagsins Egg55iaBPaaB5SE« Jí.i iijrtw^ii Síðasti ðagurinn. Gamla Bió Kreutzer-Sonaten. . Sorgarleikur í 5 þáttum eftir Leo Toistoj. Aðalhlutverkin leika: Friedpich Zelnik, Erika Glassner og Alfons Fryland Allir munu kannast við »Kreutzer-Sonaten«,sem er eitt með merkustu ritum Tolstoj’s. Við að sjá þessa mynd, sem er framúrskarandi vel leikin, fá menn enn gleggri skilning á sögunni og skilja betur tilgang höfundarins. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta i sima 475. Nýkomið með s.s. IsHandi feiknamikið úrval af mjög fallegum swissneskum broderingum i Ifersltsn Ingibjargar Johnson. Liiið í gluggana. 2 K Hefst annað kvöld, fösiud. 29. þ. m. kl. Sll2. Kept verður um Knattspvrnubikar Islands ásamt 11 heiðurspeningum úr silfri. Þáttakendur: R. — ¥alur — Vikingur — Fram. K. R". og Víkingur keppa fyrst. Hreinlæti. Þægindi. Hrein* kristalssápa fæst í járndósum með loki og höldu 2 V. kg., 5 kg. og 10 kg. Kaupið eina dós og sækið svo altaf í hana. Fsesi hjá öllum kaupmSnnum. Með e.s. Gullfoss fengum vlð miklar birgdir af Cementi H. BENEDIKTSSON & Co 3. ársþing Sambands islenskra barnakennara hefst föstudaginn 29. þ. m. i barnaskólahúsinu i Reykjavik kl. I. e. h. St jórnin, Nýja Bió i Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni leikari: Hobart Bosworih. Þetta er ein af bestu mynd- um sem Bosworth hefir leik- ið í og hafa þó margar sjest hjer góðar, enda er efnið sjerlega hugnæmt og hlýtur að hrífa hugi manns. Sýning kl. 9. kaupis* unga hesta miðvikudag- inn 4. júli n. k. ki. I e h. hakvið verslunanhúsið á Hverfisgötu 4. Til solu ágæt Erneman mynda- vjel með tvöföldum helg. „New* tonsöger“ ogZEISS TESSAR P. 6, 3. Til sýnis í Sportvöruhúsinu. •16*«. I Allar filmur sem berast okk- ur, fyrir kl. 12, afgreiðum vi6 samdæguis.; ■. Sporfvöruhús Rvíkur. Bankastræti 11. Uppboö á ca 100 pokum af kartöflum verður í dag 'kl. 3 við pakkhús H. ‘# ■ >-':'*«áÍíiiííLí£iíKS© Benediktssonar & Co. á Hafnaruppfyllingunni. ITpphoðsskilmálar verða hirtir á uppboðsstaðnum. ejr '.t Jiattabúðin ■-^tycrr*r irim *«* * mwmtmammmmtím&'-'-•. Hsgeirs Sigurðssonar Flnifarstt. 7~ Sán’. 300 Fyrirliggjandi: Strausvkur, 2 teg. Molasvkur, Kan&ís, Hveiti, 2 teg. Hrísgrjón, Haframjöl, Laukur, Cream Mjólk, Appeisínur, 2 teg. jffji t’ -t ;.;a flUHK Snyrpinöt ag Snyrpibátar, hvorttveggja i góðu standi, ei* til leigu fyrir ^umarið. — Nánari upplýsingar i sima 135 og Herðubreið. Simi 678. \r, Kolasnndl. Nýkomhir hattar, ódýrir og smekklegir; ágætir í sumarfríið. Verð frá 4.00 kr. stk. Afarmikid úrval af slörum. Besf að augtýsa i TTiorgunbi. INeð e«s* Island hcfi jeg fengið margar hjólhesta- tegundir. Verð frá 150 krónur. Sjálfs yðar vegna, þá kaupið aldrei svo reiðhjól, að þjer ekki hafið samið við mig áður. Sigurþór Jónsson, lírsmiður. Aðalstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.