Morgunblaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 1
KDKGCNSLABIB VIKUBLAÐ Í8AFOLD 11. árg., 242. tbl. Föstudaginn 22. ágúst 1924. ísafoldarprentsmiCja h.f. Gamla ESió Rmhðrssnaran. Skáldsaga i 6 þáttum eftir James Courwood. Tekin af Paramountfjelaginu undir stjórn Frank Barzage sem einnig stjórnaði myndatöku Humoresque og Só hrapar lágt, er hreykist hátt, sem sýndar voru i Gamla Bíó síðastliðið haust. Siðasta sinn i kvðld. Nýtt dilkakjftt úr Borgarfirði á kr. 1,40 pr. Va kg. Gæðin óviðjafnanleg. Húsmæður, notið það eingöngu. jfæst í Herðubreið Simi 678. 1 pa<5 tilkynnist bjermeð vinum og vandamönnum, að faðir xninn, Ólafur Hjartarson, andaðist að Drumboddsstöðum í Biskups- tungum eftir langvinna vanheilsu, þ. 17. þ. mán. I Steinunn Ólafsdóttir Jónsson. er til leigu nú þegar. l.{. Eimski i húsi voru Mýja mé Johan Uifstjerne. Mjög áhrifamikil kvikmynd í 5 þáttum, frá Svensk Filmindustri í Stockholm. Getð eftir samnefndu leikriti Tor Hedberg’s. Aðalhlutverkin leika úrval sænskra leikara: Ivan Hedqvist, Einar Hansson, Mary Johnsson, John Ekman o. fl. Leikritið »John Ulfstjerne* vakti feikna mikla athygli, er það var leikið á Kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn. AU KAMYND: Heimsókn Mary Píckfórd og Douglas Fairbanks i Kaupmannahðfn. Reikningar viðvikjandi flugleiðangri Bandaríkjanna og ítala óskast sendir mjer fyrir kl. 6 i dag. Pjetur Þ. J. Gunr arsson. Karlakór K. F. U. M. beidur samsöng í Barnaskólaportinu í kvöld, kl. 814 síðd., ef veður leyfir. Inngangur um norðunhlið. — Einsöngva syngja Óskar NorðmaDn 0g Símon porðarson. Að'göngumióar verða seldir við innganginn og kosta 50 aura. Söngskra verðnr seld á sama stað. Verð 25 aura. Bækur 3úns 3. flöiis prá}E55ars. Islanðssaga verð ib. kr. 10.00 og 11.00. íslenskt þjóðernf verð ib. kr. 10 00. eru nú báðar til aftur. í*ær eru stálfsögð eign á hverju þjóðlegu islensku heimili. . SÍQfl Ekki er smjörs vant þá Smáni 83 er fenginn. ss Kuenskótau nýkomnar margar tegundir, mjög ódýrar. Athugið verðið áður en þjer gerið kaup annarsstaðar. — Uersl Klöpp Sími 1527. Klapparstig 27. Tilboð óskast i að slá og hirða „Lunöaey** Nánari upplýsingar í Sima 1101. Skúli Thorarenaen. ----■ vaijvuwmi a ______T || 4 Smjorlikisger&in 1 Rijkjavikl Det danske Pigespejderkorp’s Husholdningsskole Spejderskolen.KorinthFyn Nýtt skólaár byrjar 1. sept. 1924. — Skólaskýrsla send eftir beiðni, og tekið á móti umsókn- um um skólann. E. Flagstad (forstöðukona skólans). REGNHLIFAR Mesta og besta úrvalið er hjá Martelni Einarssuni s Cs. Nýjar Gulrófur, Gulrœtur, Blómkál. fást hjá Eiriki Leifssyni, Laugav, 25. andi nema í tjöldunum tveimur, » og því kom lieldur ekki nema hálft annað liundrað gamalmenni í það skifti. , peir, sem komn, töluðu svo vel um „þetta uppátæki", að sumarið eftir urðu gestimir um 500, enda var þá ágætt veður. í fyrra var veðrið tvísýnt, dálítil rigning við og við, og gestimir þá líklega innan við 400. í þetta sinn var veðrið ágætt, mannfjöldinn miklu meiri, — og amiríkið svo margháttað, að það gleymdist að telja fólkið. Ef forstöðunefndin hefði verið ein að verki, þá hefði víst fleira gleymst, — en það er öðru nær, að hún sje ein um undirhúning og fyrinhöfn. Skátar reistu tjaldið mikla, sem templarar lánuðu, og fóru ótal sendiferðir. Skátastúlkur og ýms- ar' fleiri stúlkur hjálpuðu'til við veitingarnar. Guðmundur kom úr Verkamannas'kýlmu me® stóra kaffiketilinn og sanð kaffi í „ótel- jandi<£ kaffibolla. Bifreiðastöðv- amar þrjár, — Steindórs, Reykja- víkur og Nýja, — lánu'ðu hifreið- ar. Hákansson í Iðnó var allan daginu með bifreið sína að hjálpa gamla fólkinu. Pjórar eða fimm verslanir sendu vörur, öll brauð- gerðarhús bæjarins og nokkrar sunnudaginn 10. ágúst varð öll- húsmæður gáfu „með kaffinu,“ um hlutaðeigendum til ánægju. svo ríkulega að ekki þurfti að pað hefir dregist að skrifa um'kaupa svo mikið sem eina „bollu" hana, af því jeg vildi bíða eftirj— og svo hæfilega að ekkert öllum viðskiftareikningum henni gekk af nema nok'krar kexkökur. viðkomandi, svo hægt væri að porkell Clementz sá að mestu leyti skýra frá um leið, hvernig himjum bifreiðaflutninginn eins og í hefði borið sig fjárhagslega. | fyrra. Svo kom hljóðfærasveitin Mjer er það fyrir minni, hvað | og skemti fólkinu fulla klukku- sumum fanst það ógætilegt, er stund, frú Liljequist söng, — þótt Simar: 24 verslrjnin, 23 Poulsen, 27 Fossberg^ Klapparstfg 29. líjelaútbúnaður og Verkfæri. Fy nirligg jandi s Bindigarn besta tegund. li HssbiiEl Lækjargötu 6 B. Simi 790. lii ,3 vjer vorum að undirbúa fyrstu gamalmennaskemtunina, sem hald- in hefir verið hjerlendis 1 tjöld- ium úti á túni, og buðum öllum , ^eykvíkingum, sem orðnir voru sextugir eða eldri, að 'koma og fá sjer kaffibolla ókeypis, og ekkert fje nje annað til þeirra hluta, 1 nema traust og velvild bæjarbúa frá Samverjastarfinu. En þótti þa® meira en nóg — ems og kom á daginn — og kviðum engu nema óhagstæðu veðri. Yeðrið var kalt, og varla ver- sönghöllin væri ekki nema tjaldið, — svo a@ stirðar höndur gamlar •klöppuðu nærri 'eins vel og þær væru ungar orðnar. Sjera Bjami dómkirkjuprestur og Guðrún Lár- ursdóttir fluttu ræður, Lárus í Ási las %sögu og söngflokkut- dóm- kirkjunnar söng og fagra sálma, og minti oss með því á hvað oss heilladrjúgt það er að vera á leið þangað sem gamlir verða rmgir. Jeg skal kannast við að jeg fór tveim stundum fyr að hátta þetta kvöld en jeg er vanur, — Heimtið aftaf „Dancow" (Bliu beljuna), beatu og ódýrustu — niðursoðnu mjólkina. — í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. yLessive Phenix1 (F ö n i x - d u f t), egta franakt, er b e 81 a og ódýrasta þ votta- duftið. — Biðjið um það. — í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. en það var ekki af leiðindum —■ var hálfþreyttur, en sannfærður um að betur var farið en heima setið. Elliheimilinu hafði safnast fje, hátt á 6. hundrað króna afgang- ur af inn'komnum „kaffipening- um,“ þótt etíginn væri krafixm um neitt. pví hafði safnast ný sam- úð, menn unna því mest, sem þeir styrkja. prjár umsóknir sama sem komnar um fyrsta rúm- ið, sem losna kann kvenna megin. Samt ekki fullskipaðar karlmanna stofurnar. Og loks hafði — og það var aðalatriðið — dagurinn orðiO mörgu gömlu fólki ánægjuefni. pak'karorðin mörg og innileg frá þeirra hálfu, — sem jeg flyt nú áleiðis til allra styrktarmannanna ásamt þakklæti okkar, sem bæjar- búar hafa óbeinlínis falið fram- kvæmdimar með gamalli og nýrri velvild sinni. Sigurbjöm Á. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.