Morgunblaðið - 31.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1924, Blaðsíða 1
sunuio VIKUBLAÐ ÍBaFOLD ll. áxg., 250. tbl. Suxmudagiim 31. ágúst 1924. í safoldarprentsmitSja h.f. ALAFOSS-AFGREIÐSLAN % er flutt úr Hafnarstrseti 18 i Hafnarstræti 17, Utsalan á bútum og ódýrum fata- efnum Keldur áfram á morgun — Komið og verstið i Afgreiðslu Alafoss Hafnarsfræti nr. 17, Simi 404. Gamla Bíó a Cirkus-telpan. Afarspennandi os skemtileg Cirkus-mynd í 5 þáttum, tekin af „Metrofjelaginu11 undir stjórn Thomas H. Ince kvik- myndameistarans fræga. — Aðalhlutverkið leika Cullen Landis og Magde Bellamy. JarSarför konunnar minnar, Margrjetar Egilsdóttur, er ákveð- ið að fari fram þriðjudaginn 2. sept., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Klapparstíg 14, ld. 2 e. h. Hjálmar porsteinsson. I. S. í. K. R. R. Rnaflspyrnumót Vikings hefst á Iþpóttavellinum idag k I. 4 á Kiilli K. R. og Fram Þátttakendur i mótinu eru fjelögin: Fram, K. R* og Vlkingur. Þetta er siöasta knattspyrnumótið að þessu sínni. Notið siðasta tækifœrið á þessu sumri, og komið öll út ó íþröttavöll. Til sölu 2 svefnherbergishúsgögn, 1 borðstofuhúsgögn, einnig skrif- borð, stólar og ýmislegt annað. Til sýnis á mánuðag F/»—2‘/a í Hafnarstræti 17. Brauðgerðarhús ásamt sölubúð er til leigu nú þegar. Buðmundur Qlafssqn Slmar 202 og 488. Austuratræti 7 Leikmót Iþróttafjelags Reykjavikur verður haldið 13. og 14. sept/, en ekki eins og áður hefir vehið auglýst. Þátttakendur gefi sig fram hið fyrsta. I. D. S. G. s. Diana fer Kjeðan vestur og norður um land til Nor- egs á morgun kl. 3. e. K. Kemur við i Hafnarfirði. > Nic. Bjarnason. RICH KAFFIBÆT drýgir kaffið, en spillir ekki kaffibragðinu MUNIÐ RICH tgulu pökkunum. HP I Þangað til jeg fer af landi burt (i lok októ- bermánaðar) kenni jeg pianó- og orgelspil. Uiðtalstimi kl. 12-2 á Laufásvegi 35 (uppi). Simi 704. Páll Isólfsson. Höfum fyrirliggjandi: Blákku Stívelsi Stangasápu Handsápu Kerti og Feitisvertu. H. BENEOIKTSSON & Co. Nýjs BiAl Kan-Hoiar Gamanmynd í 6 þáttmn, Aðalhlutverk leikur Constance Talmadge, Harrison Pord og Kenneth Harlan. Konukenjar er mynd, sem allir hafa gaman að sjá, — sjerstaklega gagn og gaman fyrir kvenfólkið. Myndin er ein afi Gonstance bestu mynd- um. Sýning kl. 7y2 og 9- Barnasýning kl 6. pá sýndar 2 gamanmynd- Chaplin sem hótelþræll í 2 þáttum. Lnkkuhjólið í 2 þáttum o. fl. ir Fyrirligg jandi s Pakkalitur, Taublámi. Lækjargötn 6 B. Sími 720. Pianokenslu byrja jeg aftur 1, sept. Elín Storr. Njálsgötu 7. Sími 66. Garðyrkjusýningin er opin í dag kl. 10—12 og 1—1 Einar Helgason flytur stutt erindi um óþrif plöntum kl. 5. Aðgangur 50 aurar. Hefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler, Kítti og gluggastifti, Rammagler, rósagler, mjög ódýrt hjá Ludvig Siorr Grettisgötu 38. Sími 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.