Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 11. des. 1927. BM«6iimua Blaðsíða S. OAMLA Bíó irfða- skrðin. Gamanleikur í 7 þáttum. Leikinn af STÓRA. LITLA og Lili Lani. Arne Weel. Oscar Stribolt. Þetta er afskaplega skemtilég mynd, og aldrei hefir Litli og Stóri leikið skemti- legar en hjer. Sýningar í dag 'kl. 5 fyrir börn. Kl. 7 og 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bio frá kl. 1. Stúdentafræðslan. Próf dr. phil. Ágúst H. Bjarna son ætlar að halda tvö erindi um Þióðfielagsstefuur. í dag kl. 2 verður fyrra erindið flutt í Nýja Bíó og er það um I. Huðvald og jafnaðarmensku. Siðara erindið verður flutt á sunnudaginn er kemur og er það um II. Samvinnustefnu, ágóðahlut- deild og meðeign. Miðar á 50 aura við innganginn kl. 1»°. . l!H MinUr heldur hljómleika í Gamla Bíó í dag kl .3 síðdegis. Stjórnandi: Páll fsólfsson. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1 e. h. GKeiðgosinn verður leikinn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Allra siðasia sinn. Sími 12. GrammúfúnplOtur í f jölbreyttasta úrvali, sem hjer hefir sjest. Af söngplötum hefi jeg fengið m. a. allar plötur, sem Caruso hefir sungið, allar, sem Gigli hefir sungið, allar Galli- ^Urci, Samaröo, Hislop, Martinelli, Titta-Ruffo, Battistini, ^•haliapine, Scipa. Cormack, G. Farrar, Patti, Melba, Emmy hestinn, Journet og Amato o. m. f]. Fiðlu-plötur, allar Heifets plötur, Mischa Elman, allar ^feisler, allar Kubelik, Zimbalist, Thibaud o. fl. Cello — allar Casals plötur, Sharpe o. fl. Piano plötur, allar Paderewski, Pachmann, Backhaus, La- l’,°nd, Rachmaninoff, Arthur de Greef, Mark Hamburg. Kór: Guldbergs Akademiske Kor (besta kór Norðmanna), manna kór úr ,,Messias“ o. fl., o. fl. Orkester, allar óperur, symfoniur, konsertar o. fl. Duettar, tersettar, kvartettar, sextettar, sungnir af bestu ^hgvurum heimsins. lslenskar plötur og jólasálmar í miklu úrvali. Dansplötur, þær allra nýjustu. Katrín Viöar ^ljóðfeeraverslun. - * Og Jólatrjesskraut, fallegast og ódýrast hjá okkur. Hermennirnir marg- þráðu, koma í næstu viku. Dersiua Insíbjorgar Johnan Ofnrhnglnn. Sjónleikiu- í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills. Natalie Kingston. Viola Dana. Charlie Murray o. fl. Pierre greifi (Milton Sills) hefir lent í fjelagsskap ljettúð- ugra æfintýramanna, er síðast svifta hann æru og auðæfum, en vilji hans er sterkur til að sigrast á öllum hinum mörgu erfiðleikum er á vegi hans verða, til frægðar og frama, en það takmark hefir hann sett. sjer, og því nær hann með heiðri. Milton Sills leikur hjer snildar vel að vanda. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. 7y2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför sonar míns Ásgeirs Jóhannssonar stýrimánns á „Leikni" fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. iy2 f. h. og hefst með húskveðju á heimili mínu, Hallveigarstíg 8 A. Þórunn Einarsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim er sýndu hluttekningu við and- lát. og greftrun Ingu litlu dóttur okkar og systur. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson og systkini. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu hluttekn- ingu við andlát og jarðarför Pálínu Þorsteinsdóttur. Fyrir hönd ættingjanna. Lovisa og Lárus Fjeldsted. Lækjargötu 2. Sími 1815. Eggin og smjörið er komið. Dálítið óselt. Fundur verður haldinn í Kaupþingssalnum í dag 11. þ. m. kl. 3 síðdegis, stund- víslega. Skorað á fjelagsmenn að fjölmenna á fundlnn. Stjórnin. Skraifleg rafljísskðl. Ijósakróna, borðlampi, hljóðfæralampi, ilmvatns- lampi eða rafmagnsstraujárn, hárjámsofn, brauðrist, rafmagnsryksuga — hin fræga „P R O T O S“, — alt eru þetta afbragðs jólagjafir. Hvergi á landinu mun vera stærra og fjölbreyttara úrval af þessum hlutum en hjá Ifilíusl Biðmssynl ►•aftækjaverslun, Sími 837, rafvirkjun. jNýkomið: Straubretti, Eldhússtólar, Eldhúströppur, Þvottabretti, Tausnúrur, Bakkar, níklaðir, Skautar, Skákborð, Skákmenn, Áleggsbretti. H. P. Dnus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.