Morgunblaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 1
Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðmundar sál. Guðmundssonar frá Vesturkoti í Leiru. Sjerstaklega þökkum við þeim, er hjálpuðu til að koma líkinu norður- og eins þeim þar nyrðra, sem önnuðust greftrunina þar. Aðstandendur. Vikublað: ísafold. 15. árg., 29. tbl. — Laugardaginn 4. febrúar 1928, ísafoldarprentsmiðja h.f. NÝJA BIÓ Leynilegar iyrirskipanir Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika. Ben Lyon, Aileen Pringle o. fl. Efni myndarinnar er um ungan Englending, sem upp- alinn er í Þýskalandi. Á stríðs- árunum fjell það í hans hlut að fara með mjög mikilsvarð- andi skjöl í gegnum óvinaher- sveitimar. Myndin sýnir þessa svaðilför, sem er afskaplega spennandi á að horfa. Hlntavelta og kvöldskemtun verður haldin í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8. — Engin núll! Margir góðir mnnir t. d. kol og matvara o. fl. Engin núll! SkátafjeE. X. F. U. X. er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknastofa rík- isins vottað að svo sje. Persil er notað um heim allan og er hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. ■ \ Björg C. Þorláksson dr. phil. um „Samþróun sálar og líkama“ í Nýja Bíó á sunnudaginn 5 .febr.' kl. 2. — Aðgöngumiða'r 1 kr., fást i bókaverslun Þór. B. Þorláksson- ar, Sigf. Eymundssonar og ísafold, einnig við innganginn frá kl. 1—2 á sunnudaginn. Tekið á móti herrum m dðmum í andlitsböð og handsnyrtingu (Manicure) af frú Straumland, dag hvern frá 10—2 nema föstudaga og laugardaga í Hárgreiðslnstofunni Bankastræti II. Gengið gegnum bókav. Þór. B Þorlákssonar. IHeira og betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sígf. Eymundssonar. Fyrir 5 krónur verða 4 sðgabækur seld- ar á afgr. Morpunblaðs- ins. samtals 700 blaðs. Nlaás, Maismjöli hænsnabygg selur Heilðverslsin Garðars Gíslasonar. Best aoglýga í Morgunblaðinu. GA35J *. Bló Stúikan frá Fiórida Gamanleikur í 7 þáttum. v Aðalhlutverk leiliur: Bebe Daniefs. Bebe Daniels er áreiðanlega ein af bestu leikkonum Para- mountfjelagsins, og nafn liennar er fyrir löngu kunnugt hjer heima. Hún er fjölliæf leikkona og leikur með lífi og fjöri — þessvegna er mynd þessi bráðskemtileg. SGhMsfiölskyldan Gamanleikur í 3 þáttum. eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn sunnudaginn 5. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun, frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. Hvergi fœst eins falfegt hörijereft i Efik, kodda- ver, kaffidúka og serwiettur etns ogí Verslunin „Pari s“. Dansleikur í kvöld kl. 9. Kvartett fjelagsins spilar. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar á 2 krónur. — Seldir frá kl. 7—9. NB. Vegna Fiskiþingsins verð- ur ekki spilakvöld í kvöld. Stjórnin. l.s. island íer í kvöld kl, 8. C. Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.