Morgunblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL A ÐIÐ IDMaTHaj^QiSEM Libby’s mjólkin komin aftur. Frjettir. Dýrafirði. 29. okt. FB. Suraarið iijer vestra mátti telj- ast með afbrigðum gott. Heyfeng- ur líklega í meðallagi, en nýting- sjerlega góð. Aflabrögð á þilskip óminnileg í ár, sem og í fyrra. Til dæmis BENZÍN. Vegna slftðugrai* verdhækkunai' erlendis, hækkar frá og með I." nóvembor werðið á benzinf frá geymum worum wiðswegar á fandinst um 3 aura fitrann. Olinverslnn tslands, ElL Hangikioft er það mjög í frásögur fært, er einn háseti á skipi frá Bíldudal dró á færið sitt í 4—5 mánuði 60 skippund þurfiskjar. Afli á opna mótorbáta hjer í Dýrafirði og Arnarfirði með afbrigðum góður. Verð' á afurðum sæmilegt, en því miður mun allur fiskur hafa verið seldur áður en fiskverð hækkaði svo sem nú er raun á orðin. Slátrað var hjer með meira móti í haust. Haústveðrátta hjer vestra má teljasf hafa verið sjerlega góð, aðeins lítilsháttar fest snjó í bygð einn dag. Alauð jörð, og frekar milt veð- ur. Er því óhætt, ef góð veðrátta helst fram á jólaföstuna, að telja árið með þeim bestu, er okkur hjer hefir fallið í skaut síðustu 1—2 áratugina. verillega Ijúffengt fæst í NýBenduvÖR*&acleild Jes Zlmsen. SOkum verðhœkkunur á benzíni á heimsmarkaðinum, höfum vjer neyðst til að hækka verð á bensíni frá og með cleginum í dag um 3 aura líterinn. H.f. „Shell“ á islanði. BENZÍN. Vegna stöðugrar hækkunar á benzíni, er óumflýjan- legt að verð á því breytist einnig hjer og hækkar það þcss vegna frá og með deginum í dag um 3 aura líterinn. Reykjavík, 1. nóvember 1928. Jes Zimseu. Charles S. Strong. Meðal far- þega á Lyru í kvöld er Mr. Charles S. Strong, ritstjóri Scandinavian American News Bureau í New York. — Morgunblaðið' hitti Mr. Strong að máli í gærkvöldi og var hann mjögóirifinn af þeim viðtök- úm sem hann hefði fengið hvar- vetria hjer á landi, og hvað allir hefði verið fúsir að ieiðbeina sjer. Hann hefir þegar sent sex greinir um ísland til ferðamannaritsins „Nomad“ í New York, ásamt 40 myndum af ýmsum stöðum, sem nefndir eru í greinunum. Og hann er þegar byrjaður á greinaflokk, sem í verða 19 greinir og þeim eiga að fylgja 150 myndir. En auk þess hefir hann með aðstoð Stefáns Stefánssonar leiðsögu- manns og fleiri goðra manna, við- að að sjer miklu og margþættu efni í ferðamannaleiðarvísi þann, er hann ætlar að gefa út og áður hcfir verið um getið hjcr í blað- inu. Greinir þær, sem Mv. Strong ritar í sambandi við Alþingishá- tíðina 1930, munu birtast í rúm- lega 350 helst.u blöðum og tímarit- um Bandaríkjanna, sem hafa rúm- lega 4 miljónir lesenda samtals. KappskáMrnar. Borð II. 5. leik- ur Reykvíkingá (hvítt) e3xd4. — Borð I. 5. leikur Dana (hvítt) Ddl—c2. Af Sönderborgs hálfu tefla aðeins tveir menn, H. A. Mortensen og A. Clausen. — Af Horsens hálfu tefla þeir Henry Petersen, Grúner, yfirrjettarlög- maður og Holmboe. „Jyllandspost- en“ birtir leikana jafnharðan, en „Skakbladet“ mánaðarlega. Danskt herskip „Valet“ rakvjel gefins. Ef þjer kaupið „Valet“ rakcrem, slípól og blað, alls á 3,25, þá fáið þjer, eina af hinum frægu Valet- rakvjelum í kaupbæti. að því komið að sökkva. Það bar við á danska herskipinu „Niels Juul“ hinn 23. október, að maður var sendur til þess að opna ventil niðri í skipinu, en hann fór ventlavilt og opnaði botnventilinn. Ventill þessi er að vísu ekki nema fet í þvermál, en þarna fossaði nú sjór inn með' ógurlegum krafti. Fjórir dælubát- ar hafnarinnar voru þegar í stað fengnir til hjálpar og þeir dældu eins og þeir framast gátu, en höfðu hvergi nærri við. Vjelarúm- ið fyltist af sjó og að lokum varð að senda kafara niður og láta hann loka ventlinum að utan, en þá lá skipið hálfvegis á hliðinni. Haftftabúð opna jeg í Lækjargötu 8, á morgun. Verður þar selt úr- val af dömuhöttum af nýju stu gerð og við allra hæfi. Ennfremur unglinga og barnahöfuðföt af öllum stærð- um. — Ýmsar aðrar tísku vörur fyrir dömur, verða þar og á boðstólum. — Gam lir hattar gerðir sem nýir. S í m í 8 6 5. Jéhanna ísieifsson. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld í nýja salnum á Slcólavörðustíg 3, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Hljóðfa;rasláttur; fiðla og piano. Nýkomið nýjar tegundir af hrágúmmisóla-skóm fyrir k u e n f ó I k. Mjög fallegir og sterkir. Lárus G. Lúðvígsson. Skóverslun. Besfo koi ávalft fyHpSiggjanili. Panftið í siitia 1514. Kolasalan S.f. •*- GIDA. Höfum nú aftur fyrirliggjandi birgðir af þessu vin- sæla suðu- og átsúkkulaði. Eggerft Krisftjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. m M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld klukkan 8 til Leith og Kaupmannahafnar (Um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir klukkan 3 í dag. C. Zimsen. Nýkomlð: Drengiilöt i ðilnm ðtærðum. SJerlega faliegt efni og snld. Afar ódýrt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.