Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 6
MORG UNBLAOIÐ flmatðror. öll kopiering og fram- köllun afgreidd stras daginn eftir. Það ger- ir þessi Loftnr. Fnllkomnnstn, áhðld sem til ern á landinn. 50000000000000000« Brunatryggingar Sítni 254. Sjóvátryggingar Simi 542. xxxxxxxxxxxxxxxxx Uppboð. Opinbert uppboð verður baldið við húsið við skeiðvöllinn hjá Elliðaánum, miðvikudaginn 4. þ. mán. kl. 1% eftir hádegi og verð ur þar selt: 1 borðstofusett, sófi, stólar, borð, fataskápur, kommóða, speglar, myndir klukkur, girðingarnet, eldhús^iöld og alskonar verk- færi. — Ennfremur 1 hestur, 2 svín, 2 lömb, björn, hænsni, endur og dúfur. Loks alskonar garðávext- ir og fleira. Grieðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 1. sept. 1929. Bjifrn Þórðarson. Komið og skoðið nýjn ðolfteppin í VOruhúsinu Kodak u Ijósmyndavörur eru það sem við er miðað um allan heim. u „Velox Fyrsti gasljósapappírinn. Aftan á hverju blaði er nafn- ið „Velox“. Hver einasta örk er reynd til hlítar í Kodak-verk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem á við um gagnsæi frum- plötunnar (negatívplötunnar). 99 Koðak“ filma Fyrsta spólufilman. Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðium umbúð- um, að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Kodakfilmu, í gulri pappaöskju. Það er filman, sem þjer getið treyst á. Þjer getið reitt yður á Kodakvörur. Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heims- ins, þær er búa til ljósmyndavörur, eru trygging fyr- ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. Kodak Limited, Kingsway, London England. Jónas og dró vetlinga á hendur Má ráða af frásögn þessari, að sjer og reið með þeim yfir ána. skógur hefir verið þarna og hann Var hún millum hnés og kviðar, svo mikill, að Hjörleifur og menn þar sem dýpst var, og brá Árna hans sáu eigi hver til annars, og ekki hið minsta. Yar nú komið í\ ennfremur að Hjörleifi sýndist jörðin til akuryrkju fallin. Hefir innsigling inn fjörðinn verið fögur, þegar Hjörleifur íendi Mýrdalssand. Mýrdalssandur. Mýrdalssandur er eyðimörk mik- Þar landi. Land skógi og igrasi il, allömurleg yfir að líta. — Hafa gróið á báða vegu, sæbratt og Mýrdalsjökull og Katla frá ómuna- tígulegt fjallið fyrir botni fjarð- tíð unnið að þessu eyðileggingar- arins, en lengra burtu í fjarsk- innar sköpunarverki, og enginn anum, bak við grænar lendur og veit hvenær því verki lýkur, því blómlegan skóg, skein mót sólu að Katla er dul á fyrirætlanir sín- Mvrdalsjökull, hvítur og tígu- ar eins og „diplomatar“ stórveld- legur, en lengst í austri gnæfði anna. Öræfajökull við himinn. Ekki vita menn glögglega hvern- En þrælunum, sem ardinn drógu ig umhorfs hefir verið á þessum nægði ekki náftúrufegurðin ein. slóðum í landnámstíð, en þó er Þeir hófu uppreisn gegn mannin- svo mikið víst, að víða var bygð til forna þar sem nú er sandur einn og landið -grasi og skógi vax- ið, líkt því sem Skaftártunga er nú. Getur Landnáma þess, að þegar um, sem hafði gert þá ánauðuga og drápu haun. — Blóðið írska vildi renna frjálst ekki síður en Norðmannablóðið. En þeir náðu frelsi sínu með launsátri og lygum, enda nutu Allskonar Vald. Poulsen Slml 24. Klappai-mtlB 88, heflr Krlstján Hagnússon í Good-templarahnsinn, !i dag frá fcl. 10 árd. til 9 e. m. Hjörleifur kom að landi, við höfða ; Þeh þcss skamman t.íma. þann, sem hann nefndi eftir sjer ' Af Landnámu og öðrnm fornum Hj örleifshöfða, og stendur vestar- j ritum má ennfreinur ráða, að lega á sandinum, að þar liafi þá ' Þar sem eystri hluti Mýrdalssands verið fjörður „og horfði botninn !er uú, hafi í landnámstíð verið inn at höfðanum.“ En nú er Hjör- grösugt land og byggdegt. — leifshöfði alllangt inni í landi, og ^etur Þandnáma þess, að Molda- stafar landaukning þessi öll af Gnupur, sem fór til fslands fyrir hlaupum úr Mýrdalsjökli. j víga sakir, hafi numið iand milli Er Hjörleifshöfði nú umkringd- Kóðafljóts og Eyjarár, „ok Álfta- ur af gróðurlausu saudahafi á 'vcr ; Þai vai Þa vatn mikit alla vegu, en svo var ekki, er Hjör- leifur nam þar land. Má ráða í metrar frá norðri til suðurs og álíka breiður þar sem hann er breiðastur, en 7—8 klíómetrar þar sem hann er mjóstur, en flatarmál hans alt telur hann 612 ferkíló- metra. Nær hann alla leið til sjávar að vestan, en að austanverðu skilur Álftaver á milli hans og sævarins -- ennþá. Svo má heita að sandurinn sje með öllu gróðurlaus vestan til en á lionum austenverðnm er nokkur gróður. Tíísa. tvö móbergsfjöll upp úr þessu sandhafi, Hjörleifshöfði vest- an til á sandinum er þar einn bæv, samnefndur, og Hafursey, eða „Fjallið eina“, sem mun vera nær því miðja vegu á sandinum. Er þar sæluhús þokkalega um gengið, og má það merkilegt heita; því að þrátt fyrir hina marg- Jofuðu íslensku meningu, þá má svo segja, að enginn lilutur eða kofi, sem daglegt eftirlit er ekki haft með, fái að vera í friði og óskemdur fyrir eyðileggingarUátt- úru vegfarenda. Þar sem vegurinn liggur yfir sandinn mun hann vera 30—40 Ivílómetra breiður, og er því hart riðið yfir liann á 3—4 tímum. — Liggur' síminn nú yfir hann, skamt frá veginum. Sandurinn er sljettur og góður yfirferðar, enda U S I K. Grammofónplötur og Nótur úr þúsundum að velja. nilar nýjungar komnar. Ferðafónn er ómissandi bæði úti og inni, verð frá kr. 55.00. Borðfónar frð 22,50. StandfÓnar nýjustu gerðir frá kr. 275,00. Hljúðlærahúsið. Bilstjúrar! „KARPOL“ er undralögur, hreinsar bæði bíla, húsgögn i gler (Bónast um leið). Kostar 1, brúsinn. V 0 N. hvernig landskostir hafi þar verið af þessari frásiign landnámu: „Enn um várit vildi hann sá; hann átti einn uxa, ok lét hann þraaJ- aini draga ardinn. Enn er þeir Hjörleifr vóru at skála, þá gerði Dufþakr þat ráð, at þeir skyldu drepa uxann, ok segja at skóg- arbjörn liefði drepit,, enn síðan skyldn þeir ráða á þá Hjörleif, ef þeir leitaði bjarnarins. Eftir þat sögðu þeir Hjörleifi þetta ok er þeir fóru at leita bjarnarins ok dreifðust í skóginn, |>á sóttu þræJarnir at sérhverjum þeirra ok myrtn þá alla, jafnmarga sér.“ fara nú bílar yfir hann með full- ok álftaveiði á. Molda-Ghúpr seldi fermi, en þegar hvast er getur mörgum mönnum af Jandnámi ^ liánn orðið nær því ófær yfir- sínu, olv gerðist þar fjölbygt, áðr ferðar vegna sandroksins. jarðeldr rann þar ofan, en þá flýðu þcir vestr til Höfðabrekku, ok gerðu þar tjaldbúðir, er heitir á Tjaldvelli.“ Hefir þetta gerst á öndverðri 10. öld, og telja fróðir menn að jarð- eldur þessi hafi runnið úr svo kallaðr'i Eldgjá, en af Kötluhlaup- um fara ekki sögur fyr en á 12. öld og hefir hún því haft kyrt um sig fyrst eftir að landið bygðist. Mýrdalssandur er geysimikill að flatarmáli. Telur Þorvaldur Thor- oddsen að hann sje 35—40 kíló- Framli. Snöggklæddur í Grænlandsför. Það mun vera einstakt dæmi, að maður Jeggi snöggklæddur á stað til Norður-Grænlands, en svo var í leiðangri Gottu. Einn skipverja — og eklvi af lakari endanum — gleymdi að hafa með sjer .jakka. Hlýtt var og gott veður, er Gotta fór á stað og voru skipverjar fá- klæddir við ferðabúnaðinn, en eng- inn gleymdi þó jakka sínum á landi annar en þessi. Hef fyrirliggjandi: Bárujárn 24 og 26 Galv. sljett járn 24 og 26 Pappasaumur, Þaksaumur 21/2, Þakpappi „Víkingur“ Eldf. steinn og leir, Þvottapottar. C. Behrens, slmi 21. íbnð. Jeg hefi verið beðinn að útvega þriggja herbergja íbúð 1. okt. Góð umgengni og skilvís leiga ábyrgst. Tómas Tómasson ölgerðarm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.