Morgunblaðið - 01.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1930, Blaðsíða 1
VUhoíaí: lsafold- 17. árg., 124. tbl. — Sunnudaginn 1. júní 1930. loaíoldmrpt «ntamiSJa Ylí. BAHLA BfÚ Gulileiiar-mennirnir. Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum. Tekinn af METRO GOLDWYN MAYER fjelaginu, eftir skáldsögu Robert W. Service. Aðalhlutverkin leika: Dðlðres del Rio, Karl Dane - Ralph Farbes - Tnlly MarschaU, Myndin er lýsing á æfintýrum gull-leitarmanna, sem kring- um árin 1898 flyktust til Alaska. • Kvikmynd þessi er einhver hin kostnaðarmesta, sem tekin hefir verið, endá var unniði að gerð hennar um tveggja ára skeið. Sökum þess hve myndin er löng, verða aðeins tvær sýningar í dag. — Fyrri sýningin byrjar klukkan 5 x/i; seinni sýngin byrj- ar klukkan 9. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá klukkan 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. E1 Oellin & BergstrSm ásamt 1 jómsveit BelUn & Borgström Komnir aftur úr hringferð sinni um island. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og 2*50 í Hljóðfærahúsinu og í Bókaverslun ísafoldar. Aage Overgaards á Hótel ísland. Aðgöngumiðar á kr. 2,fO og 3,00 í Hljóðfærahúsinu og í Bókaverslun ísafoldar. Ath. Byrjað að taha á móti pöntnnnm á morgnn. Hýja BH Vegna mikillar aðsóknar verður hin ágæta fræðimynd Þroun lífslns sýnd aftur í kvöld kl. 7, (alþýðusýning) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5, verður sýnd: HETJAN JERRY! bráðskemtileg mynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Það er afar hentngt að liafa rafmagusofu nú, þegar hælt er að leggja f miðstöðiua, og ofninn þarf að vera gððnr. Sá, sem á THERMA ofn á HÓDAN ofn. Það er hafið yfir allan efa. Jniíns Björnsson. Anstnrstræti 12. • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •- • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •- e • • • • • • • Best að anglýsa í Morgnnblaðinn jólatau. Silki — Klæði — Kasmirsjöl með silkikögri, Svuntuefni - Slifsi. ' Hanskar. Fjölbreyttast úrval í bænum. V. B. K. Jón Björnsson & Co. TILBOÐ óskast í geymsluhús h.f. íslands við Tryggvagötu Húsið er nijög- stórt og ágætis salt- eða fiskgeymsluhús, en á að flytjast burt ran miðjan júní. Tilboðum sje skilað fvrir 8. júní til undirritaðs, sem einnig ge'fur alíar frekari upplýsingar. Gnanar Þorsteinsson, 1033 og 199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.