Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1930, Blaðsíða 1
grjlnMaS: ImIoM 17. árg., 125. tbl. — Þriðjudaginn 3. júní 1930. 2fafoldarpr«stuni8ja h.f. GAMLA BÍÚ Gnllleitar-mennirnir. Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum. Tekinn af METRO GOLDWYN MAYER fjelaginu, eftir skáldsögu Bobert W. Service. Aðalhlutverkin leika: Dðlöres del Bio, Karl Daae - Ralph Forbes - Tnlly Marscball, Kvikmynd þessi er einhver hin kostnaðarmesta, sem tekin hefir verið, endá var unniði að gerð hennar um tveggja ára skeið. Hafnarfjarðar Bió Þrönn lifsins. Vísindaleg kvikmynd um lífið, ástina og þróunina lijá dýrum og manneskjum — tekin af UFA — með aðstoð frægustu vís- indamanna Þjóðverja — lærdómsríkasta og merkilegasta kvik- mynd er gerð hefir verið. Þessi ágæta mynd verður sýnd í Hafnafjarðar Bíó á miðvikudags og fimtudagskvöld. AUKAMYND: Umhverfis jörðina með loftskipiuu „Graf Zeppelin“. Börn innan 15 ára fá ekki aðg-ang-. Sýningar byrja ki. 9 bæði kvöldin. Jarðarför Geirs Finnbogasonar fer fram frá Fríkirkjunni í dag 3. júní og hefst kl. 1 e. h. Kransar afheðnir. Fyrir hönd aðstandenda. Olafur Finnbogason. Samkvæmis- oö nýkomin: Georg'ette, hv. og misl. Voile, afar falleg. Crepe de Chine, margir lit- ir frá 5.50 pr. mt. Silkisatin, Ijós og' dökk. Spegilflauel. Upphlutasilki Telpuundirkjólar og Buxur. Sumarkjólaefni, stórt úrval frá 95 au. pr. mt. o. m. fl. Verslun Harólfnu Benedlkts. Njálsg. 1. Sími 408. Jarðarför móður okkar, Ragnheiðar Guðjohnsen, er andaðist 26. maí, fer fram frá heimili hennar, Bókhlöðustíg 8, miðvikudaginn 4. júní og liefst með húslcve'ðju kl. 1 e. li. Reykjávík, 2. júní 1930. Anna og- Ragnheiður Guðjohnsen. 119 braoða og mlðlkurbúð verðnr opnnð I dag á Grettisgðtn 66. (Hornið á Baróusstíg og Grettisgötu). F. A. Kerif. Hír lax Verslnnin Kjðt & Fisknr. Kápnefni nýkomin blá og mislit. Einnig Kápnsilki. Sigurður Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. riiBU margar stærðir Syrirliggjanfii. V. B. H. )ðn Biörnsson S Go. B I I I I BBH Nýja Bíó fflBM1 Ranði hringurinn! Leynilögreglusjónleikur í 8 þáttum, — er byggist á hinni heimsfrægu sakamálasögu eft- ir Edgar ILallace: „The Crimsom Circle.“ Simanúmer G Callin er ná 1987. Aðalhlutverkin leika þýsku leikendurnir Lya Mara' og Louis Lerch, ásamt. Englendingum Stewart Rome, (er ljek hlutverk Magnúsar í Glataða syninum). Silki — Klæöi - Kasmirsjöl með sil Svuntuefrti — Slifsi. Hanskar, Fjölbreyttast úrval i bænum. V. B. K. Jón Björnsson & Co Hnuiwrtu 1930 .verður haldinn aS þessu sinni á annan í Hvítasunnu. á Álafossl. Skemtunin hefst kl. 3 síðd. með því að herra alþingis- maðiur Benedikt Sveinsson talar fyrir minni fánans. — 15 ára afmælis minst. — Fáninn frá 12. júní 1913 verður sýndur. Minni íslands flutt. Sungið: Ó guð vors land's o.fl. Kappsund: „Water Polo“ um knattspyrnubikarinn, er Pjetur Sigurjónsson gaf. Handhafi Sundfjel. Ægir 1929. Keppendur eru nú Ármann, K. R-, Ægir A-lið. Auk bikarsins fá sigurvegararnir verðlaunapening Álafoss — medalíuna 1930. Dýfingar o. fl. sund. Kl. 5 sd. verður vígt nýtt leiksvið af hr. Haraldi Björns- syni leikara. — Þá verður sýnd leikfimi. — Listdans (Ballett). Rigmor Hanson og leikinn sjónleikur (gaman- leikur) í fyrsta sinn á íslandi. Svo verður dans frá kl. 7 sd. til 11. Hlhingishðtlðin. Nokkrir menn verða ráðnir sem verðir við Þingvalla- veginn. Upplýsingar þrjá næstu daga, kl. 8 til 9 síðdegis hjá Jóni Ólafssyni, Njarðargötu 47. Hllskonnr búsðhöld. Þetta verður besta skemtun vorsins og ættu menn að^ tryggja sjer farartæki í tíma. — Nánar auglýst síðar. Katlar, pottar, margar stærðir. Einnig mjólkwbrúsar, allar stærðir VaW. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Signrjón Pjetnrsson. Drifanda kaffið er drýgst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.