Morgunblaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 1
fiARLA Blð Bnllleitar-mennirnlr, Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttinn. Tekinn af METRO GOLDWYN MAYER fjelaginu, eftir skáldsögu Robert W. Service. Aðalhlutverkin leika: Dðlires del Blo, Karl Daue - Ralpb Forbes - Tnily HarschaU. Kvikmynd þessi er einhver hin kostnaðarmesta, sem tekin hefir verið, enda var unniði að gerð hennar um tveggja ára skeið. Ganla Rií mánudaginn 9. júni kl. 3 (2. í hvítasunnu) Hlliýðuhljóniieikar Tveir hljómleikar m i K. R. húsinu mánudaginn 9. júni kl. 7,30 cö II siðð. Bellin & Borgstrfim ásamt hlgómsweit O^ergaard frá Hótel ísland. Cellin & Borgstrfim Ath.: Öll sæti tölusett. Á öllum þrem hljómleikunum leikur Hawaiian-gítarleik- arinn Umberto Romanolli dúetta ásamt Herman Gellin. Allar pantanir eru menn beðnir aS sækja fyrir fimtudag'skvöld. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og 2,50 í Hljóðiærahúsinu og í Bókaverslun ísafoldar. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3,00 i Hljóðfærahúsinu og Bókaverslun ísafoldar. AHar pantanir ern œemi beðnir aö sækja fyrir iimtndagskvðld. Kristján Kristgánsson syngur í Nýja Bíó fimtudaginn 5. júní kl. 7%. Yið hljóðfærið: EMIL THORODDSEN. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 og 3.50 (stúkur), fást í versl. frú Yiðar og Sigf. Eymundssonar. Nýr laz og nýtt nantakjöf ai nngn Kjötbúðiu Herðnbrelð. þess, að veskið hagfi fötunum. Yið höfum töskur af nýjustu gerð og litum, sem hæfa yður, hvað gæði og verð snertir. Leðurvörudeiid Hljöðfærahdssins. Nýja Bló Banði hringurinn! Leynilögreglusjónleikux- í 8 þáttum, — er byggist á hinni heimsfrægu sakamálas^gu eft- ir Edgar Wallace: „The Crimsom Circle.“ Aðalhlutverkin leika þýsku leikendurnir Lya Mara og Louis Lerch, ásamt Englendingum Stewart Rome, (er ljek hlutverk Magnúsar í Glataða syninum). ^yUjavítcutf< Kinnarhvolssystur Fimtudaginn 5. júní. kl. 8 í Iðnó. Næstsíðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun 10—12 og eftir kl. 2. SlMI 191. Hjer með tilkynnist vinum og vandamömmm, að maóurmn minn, Kristján Kristjánsson verkstjóri að Alfheimum, andaðist í Landa- kotsspítala í gærkvöldi. Eeykjavík, 3. júní 1930. F. h. mína, fósturbarna og svstkina. Þórdís Friðriksdóttir. Jarðarför drengsins olckar, Högna Hauks, fer fram frá Fríkirkj- unni í dag, 4. júni, og liefst á heim ili okkar Holtsgötu 18, kl. l1/^ e.h. Dóróthea Högnadóttir. Hermaun Hjálmarsson. Maðurinn minn og fósturfaðir okkar, Þorsteinn Eiríksson frá Svalbarða á Álftanesi, andaðist að kvöldi 2. þ. m. Jarðarförin ákveS- in síðar. Sigþrúður Jónsdótt-ir og fósturbörn. Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu og móður, Guðrúnar Jóns- clóttur frá Flatey, sem andaðist 29. maí, fer fram frá heimili hennar Bergsstaðastræti 25 B fimtudaginn 5. júní og liefst með húskveðju klukkan 1 eftir hádegi. Magnús Jónsson og börn. Fósturfaðir minn, Jón Ásgeirsson, andaðist að heimili sínu í Olafsvík, þriðjudaginn 3. ]>. m. F. h. ekkjunnar Reykjavík. 3. júní 1930. Þorsteinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.