Morgunblaðið - 08.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.06.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 130. tbl. — Sunnudaginn 8. júní 1930. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gainla Bíó. sýnir á annan í hvítasunnn HfiiMntir Lltli oa SM Afar skemtileg mynd, með þeim allra bestu, sem Litli og Stóri hafa leildð. Sýningar á annan í hvítasunnu kl. 4-V2, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 en eklci tekið á móti pöntun- um í sími. rfl. operusongvari. Sðngskemtnn í Gamla Bíó miðvikudaginn 11. júní kl. 7*4 stundvíslega. Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 kr. (stúkusæti) fást í Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá K. Viðar, Hljóð- færaverslun. vr n 0 a í m m • «1 T S A I M Au • m • 2 Aðeins þessa viku í fimm daga, frá Þriðjudegi kl. 9 til • m laugardags kl. 7., gefst ykkur tækifæri til að gera mjög m góð kaup, þar eð margt á að seljast með miklum afslætti: w m Svo sem: m Kvenna- og^barnafatnaðnr, W m Sokkar - Hanskar - Peysnr m m og ekki að gleyma m m Lífstykklnm og korselettnm íh kr. 2.00 w • og ótal margt fl. • • Lífstykkjabúðln. • • • m Hafnarstræti 11. • • Pontiac 1929 5 manna — blár —, lítið notaður, til sölu ódýrt, ef saniið er strax. Tilvalin einkabifreið. Til sýnis við Amtmannsstig 6. Stúlku vantar á barnlaust 2ja ■mauna heimili til 1 jettra innan- húsverlca. ITpplýsingar á Vestur- götu 4 uppi. Ýmislegt til útplöntunar í He'llu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. mmsmmmam nýja bió mammmmm BlessaS gulllð mitt. Skopleikur í 8 þáttum um Parísarhjónabönd, Paradísarsælu og konuskifti. — Myndin gerist í París og á hinum undurfagra baðstað Deanville. Aðalhlutverkin leika: Jameson Thomas. Estelle Broady og skopleikarinn frægi Monty Banks. Sýningaar á annan í hvítasnnnu kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (albýðusýning). og' kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ingan mun iðra að kaupa hinn Ijómandi fallegan hátíðarveggskjöld, sem fæst í Versluninni „París“. Verð 18 kr. Innilegusta þakkir flyt jeg hjer með öllum, uin- um minum nær og fjœr, sem glöddu mig og konu mína á 80 ára afmœli mínu 16. maí 1930. Bjarni Jónsson, Skeiðháholti. a Jarðarför Tómasar sonar okltar fer fram þriðjudaginn 10. þ. m- og liefst með bæn á heimili hans, Bjarnarstíg 11, kl. 1. s. d. Ingibjörg Hjartardóttir. Tómas Tómasson. Jarðarför móðúr okkar og tengdamóður, Valgerðar Ólafsdóttur, fer fram miðvikudaginn 11. jiiní frá heimili hennar Lækjargötu 10 og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Ása Kristensen. Kristín Guðmundsdóttir. Axel Kristenseú. Ólafur Þorsteinsson. Lílc Hildar Arngrímsdóttur verður flutt til Húsavíkur með e. s. Esju miðvikudaginn 11. júní. Kveðjuathöfn fer fram frá dómkirkj- unni kl. 4Ý2 eftir hádegi. Fvrir liönd fjarstaddra ættingja. Ragnheiðúr Jónasdótfiir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.