Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1930, Blaðsíða 1
C-LISTINN Kosningaskrifstofa 5jálfstceðismanna uerður á kjörðegi í Varðarhúsina uið Kalkofnsueg (norður af Lcekjartorgi). Símarnir verða þessir: A. Kjörsbrársímar 2380 o| 2288. Þeir, sem vilja vita hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá, hringi í þessa síma. B. [Bifreiðasfmar 7, 586, 1641, og 2339. í þessa síma hringja þeir, sem þurfa á bílflutning á kjörstað aS halda. i, )-t9ir . .',V ■ G. Eeimflntningssími 2203, Lanfásveg 2. Þeir, sem þurfa á bílflutning að halda, frá kjörstað, biðja bifreiðarstjóra C—listans um heimferðaskírteini, er þeir fram vísa á Laufásvegi 2, og verður þeim ekið svo fljótt, sem ástæður frekast leyfa. Sjállstæðismenn! Hunið að á kjördegi verðnr hver flokksmaðnr að gera skyldn sína. Þeir, sem þurfa að fá upplýsingar e5a aðstoð, eru beðnir að snúa sjer til skrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. — Fulltrúar flokksins munu, sem að undanförnu, veita flokksmönnum aðstoð við að komast á kjörstað. — Allir flokksmenn eru beðnir að greiða fyrir fulltrúunum í starfi þeirra. Sjálfstæðismenn I Á kjördegi verða ailir að vera samtaka. Munið að kjósa sem fyrst, því fleiri sem kjósa fyrri part dags, því ljettara verður starf fulltrúanna. Almennnr kjðsendafundnr fyrir stuðningsmenn C — LISTANS verður í NÝJA- BÍÓ í dag klukkan 41/2. Umræður: LANDSKJÖRIÐ. .... Margir ræðumenn-Mætið stundvíslega og fjölmennið. — Dríianda kaflið er drýgst Púðurdósir fyrir laust og- fast púður í fallegu og margbreyttu úrvali Verð frá 1 kr. Vara- og augabrún'alitir, margar tegundir. H j úrkunardeildin Austurstræti 16 Sömu dyr og í Reykjavíkur- Apótek. Sími 60 og 1060. Sklpsferð tfl Anstfjarða. Skipsferð verður væntanlega til Eskifjarðar á mánu- dag eða þriðjudag, ef nægur flutningur fæst og farþegar* Hppltsingir l sima 529. HKMKMSðœiðö»ÍOOööömKIOOöttöOI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.