Morgunblaðið - 15.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1930, Blaðsíða 1
*7. Vikublað: Isafold. 17. árg., 135. tbl. — Sunmiclaginn 15. júní 1930. Isafoldarprentsmiðja h.f. C-LISTINN A. B. C. Kosnisgaskrifstofa Sjálfstæðismanna verðnr í dag í VARDARHUSINU við KalkofnsTeg (norðnr af Lækjartorgi). * • Simarnir verða þessir: Kjðrskrársimar 2380 og 2288. Þeir, sem vilja vita hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá, hringi í þessa síma. Bilreiðasimar 7, 596, 1641, og 2339. I þessa síma hringja þeir, sem þurfa á bílflutning á kjörstaí aí halda. Heimilntningssími 2303, Lanfásveg 2. Þeir, sem þurfa á bílflutning að halda, frá kjörstað, biðja bifreiðarstjóra C—listans um heimferðaskírteini, er þeir ' fram vísa á Laufásvegi 2, og verður þeim ekið svo fljótt, sem ástæður frekast leyfa. Siálf stæðismenn! nHnnið að á kjördegi verðnr hver ilokksmaðnr að gera skyldu sina. Þeir, sem þurfa að fá upplýsingar eða aðstoð, eru beðnir að snúa sjer til skrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. — Fulltrúar flokksins munu, sem að undanförnu, veita flokksmönnum aðstoð við að komast á kjörstað. — Allir flokksmenn eru. beðnir að greiða fyrir fulltrúunum í starfi þeirra. Sjálfstæðismemi I Á kjördegi vetða aUir að vera samtaka. Munið að kjósa s e m f y r s t, það Ijettir starf fulltrúanna. Bimm Bamla BíógBBE Þess bera Ahrifamikil kvikmynd í 8 þáttum frá sljettum Ungverjalands. Aðalhlutverk leika Lil Dagover Hans Sturve Harry Hardt Myndin er listavel leik- in og snildarlega útfærð. Börn fá ekki aðgang. Myndin Þess bera menn sár verSnr sýnd í dag kl. 7 og 9, en að þessari mynd fá börn ekki aðgang. Sjerstök sýning fyrir böm kl. 4y2, og þá sýnt Afríku-æfintýr Litla og Stóra í síðasta sinn. Jarðarför Magdalenu M. Benediktsdóttur, fe'r fram frá Fríkirkj- unni mánudaginn 16. þ. m. og hefst með húshveðju á heimili hennar, Selbúðum 6, klukkan 3 síðdegis. Aðstandendur. Jarðarför dóttur okkar, Gerðar, fer fram á mánudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Ragnheiður Grímsdóttir. Jón Hj. Sigurðsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar og tengdafaðir, Jóhann Nielsson, andaðist að Landakotsspítala 14. þ/ m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdaböm. syngnr i Gamla Bíó í dag. kl. 3. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. við innganginn. Eyjólfur Runólfsson bóndi í Saurbæ, Kjalamesi, andaðist á heim ili sínu á föstudagskvöld. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Munið aS listl Sjálfstæðis- manna er C-listinn! Aðalfunður Ljósmæðrafjelags Islands byrjar 24. þ. m. kl. 3 e. h. í Tjarn argötu 16 (samanber auglýsingu í síðasta tölublaði ljós- mæðrablaðsins). Óskandi að sem flestar ljósmæður mæti. i: ....... . STJÓRNIN. Hattar harðir og linir. Fjölbreytt nrval nýkomið. Vöruhúsið. INýja Bíó Hstarualsinn. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Gerður undir stjórn Paul Fejos. Aðalhlutverk leika Barbara Kent og Glenn Tryon Aukamynd Hitt og þetta frá Lofti Þar á meðal frá flóðinu í Ölfusi í vetur. Refa- ræktin í Borgarfirði. Öll sauðnautin lifandi o. fl. Sýningar kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Kjólar á börn og fullorðna. Stórt úrvaL Verð við allra hæfi. Verslnnin Vlk. Simi 1485. Laugaveg 52.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.