Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 1
í. s. I. K. B. K. Knat spyrnnmót Islands hefst á íþróttavellinum sunnudaginn 22. júní (í dag). ÞÁTTTAKENDUR: Fram, H.R., Valur, Vestmanaaevlngar ug Vfklagur. Þátttakendur ganga í fylkingu frá Austurvelli kl. 8 síðdegis og leggja blómsvéig á leiði Egils Jacobsen á leiðinni suður á íþróttavöll,. en þar verður mótið sett af formanni Knattspyrnuráðsins. — Að því loknu beppa VALUR og VÍKINGUR. ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8«/2 KEPPA K. R. OG VESTMANNAEYINGAR. MÓTANEFND KNATTSPYRNUMANNA. / Vestnr-Islendingahátíð að Alafossl befst f dag kl. 3 sd. - Allar bílastöðvar flytja. -- Pautið far f tíma. ^ > Hátiðarblað Morgnnblaðsins kemnr út á morgnn. < Gamla Bíó ,HanÖs up!‘ Paramountmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: FRED. THOMSON — EDNA MURPHY og undrahundurinn SILVER KING . Afarspennandi mynd og skemtileg. Sýtiingar kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hátíðarsyning 1930 flalla Evvindor Leikið verður í kvöld 22. þ. m. kl. 8. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágnst Kvaran. | Síðasta sýning fyrir Alþingishátíð á þriðjudagskvöld kl. 8. Pantaðir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er. Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 10—12 og kl. 1—7 í dag og á morgnn frá kl. 1—7. Slmi 191. Sfml 191. Listsýningin Kirkjustræti 12 verður opnuð mánudaginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. og verður opin daglega kl .10—8. Nýja Btó Fenevianætur. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ungverska leikkonan MARIA CORDA og hinn karlmannlegi ame- ríski leikari MILTON SILLS Sýningar kl. 5 (barnasýn- ing). Kl. 7 (alþýðusýning). . og kl. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Uppboð. Eftir beiðni vjelarvdrksmiðju Sveins & Geira verður bifreiðin R. E. 245 seld við opinbert upp- boð, er haldið verður á Lækjar- torgi mánudaginn 23. þ. m. kl. 1 Yz eftir hádegi. Lögmaðurinn í Reyltjavík, 21. júní 1930. B|ðrn Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.