Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Stnlkan í svainvagnmum Sovevog'iiens' Madonna. Kvikmyndasjónleikiu’ í 9 þáttum. Gerður eftir liinni heimsfrægu skáldsögu Maurice Dekobra. Skáldsaga þessi er sú mest eftirspurða um þessar mundir, eins hefir myndin vakið afarmikla eftirtekt alstaðai- sem liún hefir ve'rið sýnd. ' Faðir okkar Benedikt Þorálksson frá Akurhúsum í Garði, and- aðist að heimili sínu, Norðurbrú 1, í Hafnarfirði, sunnudaginn 22. þessa mánaðar. Þorlákur Benediktsson. Björn Benediktsson. Maðurinn minn, Bogi Sigurðsson, kaupmaður, andaðist í dag. Búðardal, 23. júní 1930. Ingibjörg Sigurðardóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar og tengdamóðir, Guðríður Eiríksdóttix*, Vesturhúsi í Höfnum, andaðist að heimili sínu 22. þ. m. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför, Jóhanns Níelssonar, sjerstakléga þökkum við lijónunum í Beykj- arhvoli fyrir þeirra hjálp og aluo nónum auðsýncta í veikindum hans. Börn og tengdabörn. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að ekkjan Guðríður Olafsdóttir frá Hrúðurnesi, andaðist 22. j>. m. á Njálsgötu 55. Börn og- tengdabörn. Listsýningin Kirkjustræti 12 opin daglega kl .10—8. Isknavöriur á Mngvallavegnnnni 24. «129. Iönl 1930. Sjúkrabifreiðir meði læknum fara frá Reykjavík ög Þingvöllum annan hvern klukkutíma frá kl. 6 árd. til kl. 12 á' miðnætti og auk þess kl. 3 að nóttu til. Bifreiðarnar eru auðkendar með þríhyrndu hvítu flaggi með rauðum hring og stöfunum L. R. innaní. Okuskriístofan. í kvöld kl. 61 Bamla Bíð Danssý’nln Rlgmor Hanson Aðgðngnmiðar við innganginn frá kL 4. Hátíðarsyníng 1930 Fialla Eyvlndar Leikið verður í kvöid 24. kl. 8. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágcst Kvaran, síðasta sýning fyrir Alþingishátíð. Pantaðir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2 daginn sem ieikið er. Aðgöngumiðasala í Iðnó kL 10—12 og kl. 1—7. Simi 191. Sími 191. Tsekifæriskaup. Nokkur Piano og Orgel seljast með afslætti. Bencdtbt Elfar Laugaveg 19. Ilaldaskrifstofan verðnr opin frá bl. 8 f. h. til kl. 9 e. b. UndirbúningsnefnÓin. Rakarastoinr bæjarins verða lokaðar frá kl. 4 síðdegis miðvikudaginn 25. þ. mán., til kl. 8V2 árdegis mánudaginn 30. þ. m. Rakarafjelag Refhjavikur. Kafteinn Lash. Kvilanyndasjónleikur í 6 stór- um þáttum frá Fox. Aðalhlutverk leika.: Victor Mc-Laglen. Clarie Windsor og Clyde Cook. Mvndin sýnir skemtilegt æfin- týri um bo.rð i stóru farþega- skipi. Hinn vinsæli leikari Vic tor Me-Laglen mun koma öll- um í gott skap með sínum fjöruga leik í þessari mynd. AUKAMYND. Skopleikur í 2 þáttum. Pantaðir f ar seðlar með Gulifoss og Goðafoss % esíur og' norður um land 30. júní, á 1. og 2. farrými óskast sóttir í dag eða fyrir hádegi á morgun, verða ann- ars seldir öðrum. Farseðlar fyrir farþega seiu ferðast í iestiimi verða ,;e!dir þ. 30. júní að morgni. Verslnnnm okkar verðnr lokað kl, 4. á miðvikndaginn. 0. EUingsen, Veiðarfæraversl. Verðanði, Veiðariæraversl. Geysir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.