Morgunblaðið - 29.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bíó Imyndunarvelka stúlkan. Paramount gamanmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur BEBE DANIELS. Úsennileq saga. Aukamynd í 2 þáttum. Sýningar í dag k. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Vmna. <z Duglegir krakkar óskast til að selja Spegilinn. Komi kl. 9 í fyrrShálið. < Tapað Fundið. Tapast hefir vatnsleðurstígvjel — finnandi beðinn að skila því á Mjölnisveg 46. Stórt umslag með áletruðu heimilisfangi Ara Arnalds bæj- arfógeta á Seyðisfirði, tapaðist 27. júní á eyrunum við Öxará, framan til við Þingvallatúnið. 1 umslaginu voru hátíðarfrímerki á fjórða hundrað króna virði. — Tveir menn sáust taka umslagið og mun annar þeirra þekkjast. Skilist tafarlaust á lögreglustöð- ina í Reykjavík eða á Þingvöllum Nýja BíöJ island í lilandi myndum. Ný útgáfa aukin og endurbætt í 5 stprum þáttum. Tekin af LOFTI GUÐMUNDSSYNI. Innihald: Sjávarútvegurinn (síld og þorskveiði). Land- búnaðurinn — Landlagsfegurð — Islensk glíma — Þjóð- • búningarnir og margt fleira. AUKAMYND Hitt og þetta frá Lofti. Þar á meðal frá flóðinu mikla í Ölvesá í vetur. — Refa- ræktin í Borgarfirði. — Öll sauðnautin lifandi o. m. fl. Sýningar í kvöld kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Hátiðarsvning 1930 Flalla Eyviadar Le%ið verður í Iðnó sunnudaginn 29. júní og mánudagmn 30. júní kl. 8 e. h. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágnst Kvaran, Fyrstu sýningar eftir AlþingishátííS. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá 10—12 og 1—7 og mánudag eftir kl. 1. Hljómsveit Reykjavíkur. Hátíðarhljónuleikar mánudaginn 30. júní kl. 7^4 síðdegis í Gamla Bíó. Stjómandi: DR. FRANZ MIXA. 9 meðlimir konunglegu liljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn aðstoða auk þeirra hljómleikara er hjer starfa. operusöngari Söngskemtun í Nýja Bíó þriöjudaginn 1. júlí kl. 4 e. m. Ný söngskrá. Aögöngumiöar á 2 og 3 kr. í Bókav. Sigf. Eymundsson- ar, Hljóöfæraversl. K. Viðar og Hljóöfærav. Helga Hall- grímssonar. Lík mannsins míns, Guðmundar Ólafssonar frá Lundum, verður flutt til Borgarness 1. júlí. Kveðjuathöfn verður í Dóm- kirkjunni kl. 5 síðdegis. Guðlaug Jónsdóttir. Listsýningin Kirkjustræti 12, opin daglega kl. 10-8. 1. 0. G. T. Einar E. Markan (Bariton) Einsöngur (Konsert) í Gamla Bíó í dag kl. 3 síðdegis. Við hljóðfærið DR. FRANZ MIXA. Aðgöngumiðar seldir 1 Gamla Bió. Aðgöngumiðar seldir á mánudaginn t Bókaverslun Sigfúsar Kymundssonar og Hljóðfæraverslun K. Viðar. Landssýnlngln í MeniaskóEanum er opin daglege frð kl. 10 ári. tll 10 sfðd. Aðgangnr 1 róna. Brifanda feafiið er drýgsl Lækningastofu hefi jeg opnað í húsi frú Berg- mann í Hafnarfirði. Viðtalstímar 11—12 f. h. og 6—7 e. h. Sími 2U0. Virðingarfylst. Bragi Úlafsson. EússsT e&assses hæstarjettarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h Nýkaafð: Hvítir kvenljereftssloppar, korsu- lett, sokkabandabelti, og margs- konar nærfatnaður. Verslnnin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. Stúrstúks Islands htldur aukafund' mánudaginn 30. júní 1930 kl. 9 síðdegis í Góítemplarahúsinu til að taka á móti erlendum heim- sækjendum. Br. Knud Markhus S.G.U.T. og Stórþingsmað- ur frá Noregi flytur erindi. Br. Erlksson ríkisdagsforseti frá Svíþjóð talar, o. s. frv. Fundurinn verður settur á. Stórstúkustigi, en síðan opnaður á fyrsta stigi. Templarar eru beðnir að fjölmenna. Pjetur Zophóníasson Stórtemplar. Jóh. Ögm. Oddsson. Stórritari. Atvi nna. Ráðningastofa verslunarmanna. (Á skrifstofu Verslunarráðs íslands) hefir fyrirspurn frá heildverslun í Reykjavík um (karlmann eða kvenmann). Tungumálaþekking og vjelritun er nauðsynleg. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum og kaup- kröfu ,sendist til Ráðningarstofunnar merktar Bókhaldari E.s. Snðurland fer til Borgarness og Akraness, tvær ferðir á morgnn kl. 8 árd. og ki. 6 síðd. og á þriðjndag kl. 8 4 árd. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.