Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Flæklngurimi. Afar skemtileg gamanmynd i 9 þattum. Aöalhlutverkið leikur skemti- legasti maður heimsins Gharlie Ghaplin. — Leikhúsið — Á morgun: Kl. 3‘l,s ímyndanarveikln Listdansleikur á undan sjónleiknum. T' •’ Aðeins þetta eina sinn! Lækkað verð! Kl. 8s Drangalestin Sjónleikur í 3 þáttum eftir A. Ridley. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó 1 dag (sími 191) kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. KveanadelM Slysararnaijelagsins í Hafaarfirðt lellsr liildiksgisi í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði kl. 8!/L í kvöld. ; SKEMTISKRÁ: * Einsöngur: Guðm. Símonarson. j Upplestur: Halldór Stefánsson. j Sjónleikur. \ j ------ D a n s ----— Góð músík. Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndfn. HangikjStlð góðkunna fró Sláturfjelagi Suðurlands, sem allir lofa, er reynt hafa, er nú aftur komið á markaðinn. Aldrei betra en nú. Enn fremur nýreykt kindabjúgu. Komið — Skoðið — Kaupið, Hatarbnðin, Hatardeildin, Kiötbnðin, Laugavegi 42. Hafnarstræti 5. Týsgötu 1. Forbindelse söges med prominent Firma eller Person, der vil oprette Specialafdeling for Salg og Distribution af 1. Klasse Smörolie fra europæisk Kon- cem. — Tiílbud bedes sendt til A.S.Í. i Billét mrkt: „Koncern“. fiiænmeti: Hvítkál. Rauðkál. Blómkál. Gulrætur. Rauðrófur. Gulrófur. Púrrur. Selleri. Tomatar. Nýlenduvöruverslunin 7es Zimsen. /Stúkan ,1930' og St. .SkjaldbreiC Eldri dansarnir klukkan 9 í kvöld. Aðgöngumiðar afhcntir frá kl. 4—8 síðd. Folaldakjðt Reykt á aðeins 60 aura y2 kg., afbragðs gott. Seykt og soðið é aðeins 80 aura y2 kg. Bjúga, 75 auza y2 kg. Þjer gerið livergi betri matar- kaup en hjá okkur. iMctflkt I. flHðnundtton I It. , Vesturgötu 16. Sími 1769. Nýtl lelallillöf í steik, buff, codelettur og súpu. Gjörið svo vel og pant- ið tímanlega. Hiötbððin, Týsgötu 1. Sírai 1686. Nýtt nantakjöt mjðg gott og hangikjöt. Verslunin Kjöt & Flsknr. Símar 828 og 1764. Ifti AUt hbO iKleasknm skipam? *fi Nýja Bíó Vandræðagripur setuliðsins. a (Schrecken der Garnison). Þýsk tal- og hljóm-skopkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkiö leiltur snjaílasi skopleikari Þjóðverja FELIX BRESSART. sem öllum er ógleymanlegur er sáu bann leika Hase í mynd- inni „Einkaritari bankastjórans." Jarðarför móður minnar, Kristínar Halldórsdóttur frá Sauðagerði, fer fram á mánudaginn 30. nóv. og befst með húskveðju á heimili binna létnu, Bræðraborgarstíg 17, kl. 1 síðd. Helga Jónsdóttir. Það tilkynnist bjér með vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæri, háaldraði faðir, Guðmundur Gíslason, andaðiat að heimili sínu, Tjarnarkoti í Njaxðvíkum, hinn 27. þ. m. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Sigurgeir og Finnbogi Guðmundsaynir. Gommander myndlrnar ern komnar. Verða afireltder í Tébaks- béélul, Aostnntnett 12. Höfum fengið okkar ágætu Steamfcol. Athugið verð «g vörugæði og kaupið meðan á uppskipun stendur. Fljót og góð afgreiðsla. Kolav. Bnðna & Einars. Sími 595. Sími 596. Almennnr kvennafnndnr verður haldinn í dag kl. 5 síðdegis 1 Nýja Bíé. FUNDAREFNI: Kreppan og mæðrastyrksmálið. Skýrslusöfnun í Reykjavík og fleíra. Hæðrasiyrksnefndln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.