Morgunblaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 1
Vikublað Morgunblaðsins. 19. árg., 146. tbl. — Þriðjudaginn 28. júní 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. t kvöM beppa „Knattspyrnnijel. Aknreyricc og „Vikingnrcc kl. 8‘|2. Gamla Bíó Fra Diavóló. Söng- og talmynd í 8 þátt- um, tekin eftir hinni frægu óperu „Fra Diavóló“. Aðalklutverkið sem frelsis- hetjan „Fra Diavóló“ leik- ur og syngur: TINO PATTIERA, sem eftir dauða Caruso er talinn me.sti söngvari heims- ins. Halnflrilinr Karlinn í kassannm verður leikinn í Templ- arahúsinu í Hafnar- firði miðvikudaie,’ 29. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar eru seldir í verslun Jóns Matthiesen. Blðher hurkuð. Púinrsnkur. Hjer með tilkynnist að faðir okkar og tengdafaðir, Guðmund- ur Lavranzson, andaðist á heimili sínu, Nesjum á Miðnesi þann 25. þ. m. Aðstandendur. . I —U—— Hugheila þökk færum við vinum og vandamönnum, bæði nær og fjær, sjerstaklega Kvenfjelagi Lagafellssóknar, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrúnar Magn- úsdóttur, Þverárkoti, Kjalarnesi. Oddur Einarsson. Guðmimdína Guðmundsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Hjörtur Jóhannsson. Jarðarför mannsins míns, Jens Þorsteinssonar, fer fraan frá dómkirkjunni miðvikudaginn 29. júní og hefst með húskveðju á heimili okkar, Framnesveg 1 C, kl. 1. Kransar afbeðnir. Kristín Jónsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir mín, Gyða Sigurðardóttir andaðist aðfaranótt 27. þ. m. Margrjet Sigurðardóttir. Anna Borg ■■ Ponl Renmerl Aðalfnndnr Lsekmafjelags íslands hefst þriðjud. 28. júní kl. 4 síðdegis í Kaupþingssalnum. j DAGSKRÁ: j 1) Stjórnin gerir grein fyrir störfum f jelagsins síðastl. ár. I 2) Reikningar lagðir fram. | 3) Dr. med. Gunnl. Claessen flytur erindi um „Nýrri tíma , hugmyndir um byrjunarstig lungnaberkia“. 1 4) Dr. med. Helgi Tómasson og M. Júl. Magnús: Fjár- hagur Læknablaðsins. j 5) Docent Niels Dungal: Schickspróf og bólusetning gegn 1 barnaveiki. j 6) Próf. Guðm. Thoroddsen: Takmörkun barneigna og abortus provocatus. 7) Hjeraðsl. Þórður Edilonsson og Valtýr Albertsson: Gjaldskráin og tillögur lækna. 8) Embættanefnd. 9) Stjórnarkosning. jlO) Önnur mál. Athugið: Kl. 3 síðdiegis þ. 29. sýnir umboðsmaður Prauns í Melzungen kvikmynd í Nýja Bíó: Girnisgerð. Kvöldið þ. 29. kl. 8 síðdegis: Samsæti að Hótel Borg, ef nóg þátttaka fæst. STJÓRNIN. Nyja Bíó Á heræfingnm. Þýsk tal- og hljómskopkvikmynd í 10 þáttum, er hvar vetna hefir hlotið mikla aðsókn og góða dóma fyrir hina smellnu sögu er him sýnir og skemtilegan leik þýska skopleikarans PAUL HÖRBIGER og LUCIE ENGLISCH. Verslunarbúð á besta stað til leign. Búð sú í Austurstræti, sem að við undan- farin ár höfum rekið verslun okkar í, fæst leigð frá 1. júlí næstk. Töbnksverslunln „London fft Gerið góð kaup. Með því að nú eru að eins 3 dagar þangað til verslunin hættir alveg, og allar vörur eiga að seljast, bjóðum við enn fremur 10—20% afslátt af öllum vörum verslunarinn- ar til viðbótar hinni gífurlegu verðlækkun (20—40%), sem þegar hefir verið gerð. Skrautgr ipavers lun Halldórs Sigurðssonar. Mnnið eftir að verslnn Ben. S. Þtrarinssonar • selur best Matrósaföt, hæði með síðum og stuttum buxum, og önnur dreng-jaföt. Ung-meyja kápur, Kvengúmmísvuntur og alls konar Kven- svuntur og Morgunkjóla. Mikið úrval í Borðdúkum, Handklæðum. Vinnuföt og UUarband o. fl. o. fl. Upplestnr í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.20. Til leigu ASgöngumiSar á to. 2M o»2Æ0Kvenfjelagshúsinu í Grindavík 2 herbergi og eldhús 2-3 un Katrínar Viðar, sími 1815 og í ,næstu manuði. Ágætur sumarbustaður. Gæti líka venð gott Bókaversiun Sigfúsar Eymnnd9-;að selja þar veitingar ferðamönnum. sonar, sími 135. Upplýsingar í síma nr. 5 1 Grindavík. Nesti hvert heldnr ftrið er langt eða skamt er nesti nanðsynlegt, en það fáið þjer best og ár mestn að velja með því að koma 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.