Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 292. tbl. — Þriðjudaginn 17. desember 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. > tiainla llíó Gula (lansmærin. Afa:; spennandi leynilögreglumynd, sem gerist í kínverjahverfinu „Limehouse“ í London. Aðalhlutverkin leika: Anna May Wong — George Raft — Jean Parker. Myndin bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd í síðasta sinn. J Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem heiðruðu okkur • á silfurbrúðkaupsdegi okkar, með heimsóknum, gjöfum og • • heillaskeytum og óskum við þeim öllum gleðilegra ióla og far- • sæls árs. Guðbjörg og Kristján Vídalín. ANDRI LITLI heitir nýja bókin um dreng- inn, sem flaug til Lapplands. ANDRI LITLI er skemtileg og fræðandi. ANDRI LITLI er við. hæfi allra sem kunna að lesa. barna, Parcival Aðalumboð. Nokkrir duglegir umboðsmenn óskast. Há umboðslaun, jafnvel fast kaup. Engin verslunarsjerþekkiug nauðsynleg. Skrifið á frönsku, ensku eða þýsku, með upplýsingum, til A. S. í., merkt: „Second text“. Nýtt bindi af Islensk úrvalsljóð er komið út: Mattli.Jocliumsson: Úrvalsljóð Árni Pálsson, prófessor, valdi kvæðin. Bókin er innbundin í mjúkt alskinn og kostar 8 kr. Þetta er þriðja bindið af þessari vinsælu út- gáfu íslenskra úrvalsljóða, og er alveg með sama frágangi og’ þau bindi, sem áður eru komin út, úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensens. Fæst hjá bóksölum. Aðaiútsala hjá: li-MUtlliM Besta jóiagjöfin er gott hús. Fasfeignaslofan Hafnarstræti 15, hefir til sölu stórt úrval af allskonar fasteignum, þar á meðal mörg nýtísku hús með öllum þægindum, á góðum stöðum í bænum. — Stórt erfðafestuland innan við bæinn, selst fyrit' lágt verð og með góðum kjörum ef samið er strax. JÓNAS H. JÓNSSON. Sími 3327. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur segir í ritdómi um bók þessa: „... „Parcival“ er hin indæl- asta unglingabók, sem jeg get hugsað mjer: Heilbrigðum, óspilt- um, röskum og skynsömum drengj- um hlýtur að vera sönn nautn að lesa slíka bók, hrífast af hinum áhrifamiklu viðburðum, læra að elska og innræta sjer drengskap- inn og dygðirnar, sem he'lstu per- sónurnar sýna í lífi sínu og verk- um, og læra um leið að hafa megn- ustu audstygð á lygi, fa.lsi, svikum, bleyðimensku og ódrengskap. — — Jeg endurtek það, sem jeg hefi áður sagt um „Parcival“, að fáar eru þær bækur, se'm jeg vil heldur fá syni mínum í liendur, þegar hann fer að lesa bækur . . . Besta JÓLAGJ0FIN, unpm sem eldri, verður sagan um Parcival Fæst enn hjá bóksölum, en er nær uppseld. Geíið börnunum Gæsamömntu i jólagjöf. Píanó Nýtt Grotrian Steineveg píanó til sölu. — Upplýsingar: Týsgötu 1. Sími 3586. Það er HAGSÝNI í að tryggja sig í Andvöku. Sími 4250. Nýfa Bíó Leynifulltrúi Chicanólönreglunnar. Spennandi amerísk tal- og tón-leynilögreglumynd frá FOX- fjelaginu, er sýnir harðvítuga baráttu Bandaríkjalögreglunnar gegn hinum illræmdu sakamannafjelögum er ræna auðkýf- ingum og heimta of fjár í lausnargjald. Aðallxlutverkin leika: Clarie Trevor, Spencer Tracy, Ralph Morgan o. fl. Aukamyndir: TALMYNBAFRJETTIR og fræðandi sýningar frá TOKIO, höfuðborg Japan. Böm fá ekki aðgang. M. A. kvarteitinn jf lieldur alþýðukonsert í Nýja Bíó í dag kl. 7.15 e. h. Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. — 1 kr. yfir alt húsIÖ. Appelsinur eru metnar'á Spáni til út- flutnings, að- eins fyrsta flokks ávextir eru stimplað- ir með ,,Sol- aris“. — Þær eru sætar, safamiklar og kjarnalausar. SOLARIS SEEDLE5S ÞETTA VERÐA JÓLA-APPELSÍNURNAR. nokkrir kassar óseldfr. Magnús Kjaran. SÍMI 4 643. Hjeraðssaga Bargartjarðar I. bindi, er komin út. — Fæat hjá hóksölwn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.