Morgunblaðið - 05.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 53. tbl. — Fös tudaginn 5. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gammlai Bi® TARZAN strýkur ■ Nýjasta Tarzan-myndin leikin af Johnny Weissmuller og Maureen O’Sullivan. Mynd þessi tekur fyrri Tarzan-myndum langt fram hvað gerð og spenning snertir. Sýnd kl. 9. ® Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Verslun óskast til kaups ----helst sjerverslun. — — Tilboð auðkent „Verslunív sendist Morgunblaðinu fyrir kl. 12 á hádegi á mánudag n. k. Tvier slórar slofnr til leigu í Hafnarstræti 11. — Upplýsingar í Lífstykkjabúðinni. Sími 4473. Lyfjafræðingnr (cand. pharm.) getur fengið atvinnu fyrst um sinn hjá Sjúkrasamlaginu. Umsóknarfrestur er til 8. þ. tr Upp- lýsingar hjá formanni samlagsins, en hann er til viðtals daglega í skrifstofu þess í Austurstræti 10 kl. 3—4 síðd. SJúkrasamlag Reykjaiíkur. Skátaskemtunin verður vegna fjölda áskorana endurtekin í Iðnó föstudag 5. þ. m. kl. 8,15. Tryggið yður miða í tíma. Seldir í Bókhlöðunni. Verð kr. 1,25 og 1,75. Skemtunin verður ekki endurtek- in aftur. • Skemtiklúbburinn Garioca mHHBS* Nýja Bió $ •’* IKHUT HAMSUH'S I Jubel-dansleikur í íðuó, laugardaginn 6. mars kl. 10 e. h. 11 manna hljómsveit. © 6 manna harmonikuorkester. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4. Þeir, sem framvísa skírteinum frá síð- asta dansleik klúbbsins, fá afslátt, ef þeim er framví.sað fyrir kl. 9. © LJÓSABREYTINGAR. STÆRSTI DANSLEIKUR ÁRSINS. BESTA SKEMTUN ÁRSINS. UTSALA. Allir kjólar frá í haust seldls fyrir um hálfvirði. Á öðrum vörum vcrslunarinnar 30° |u afslátfur fil miðvikudags. Verslunln (iullfoss, Austurstræfl ÍO. m Elsku litla dóttir okkar, Sigríður, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 0. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Vesturhamri 4, kl. 1,30 e. h. Laufey Einarsdóttir. Sigurþór Guðmundsson. Jarðarför minnar hjartkæru móður, Þórunnar Erasmusdóttur, fer fram laugardaginn 6. þ. m. kl. 1 e.h., að heimili hinnar látnu, Bjargarstíg 3. — Kransar afheðnir. Kristborg Stefánsdóttir. Reyktursilungur GnlréfiiF góðar og ódýrar í heilum pokum og smásölu. ÞORSTEINSBÚÐ Grundarstíg 12. Sími 3247. Elsku litla dóttir okkar, Helga Margrjet, verðnr jarðsuUgin frá dómkirkjunni laugardaginn 6. þ. mán. kl. 3 síðd. Athöfnin byrjar með húskveðju á Bergstaðastræti 44. Hallfríður og Gísli Guðmundsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristínar Eyjólfsdóttur. Börn og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda vinsemd og hluttekningu við andlát og útför Kára Loftssonar fá Lambhaga. Aðstandend,ur. í dag er síðasti dagur ÚTSÖLUNNAR. IV’iiion. Austurstræti 12. tu&mpasta — með joðinu — fæst í næstu búð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.