Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 1
Yikublað: ísafold. 26. árg., 214. tbl. — Pimtudaginn 14. september 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLABlO Ástmey ræningjans. Aðalhlutverk leikur og syng- ur: Jcanctte Mc Donald og Nelson Eddy. ,»(t«t ,»t t«t t»M«, t«t t«t t«t t»t t«( t«, t«t t«t t«t t»t t»( í ................................................i' Bestu þakkir fyrir auðsýnda vináttu á fimtugsafmæli X t mínu- | I % »:• Bjarni Brandsson. i ............. _.... _.. _ _ _ jf FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur f Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Sjarna Bóðvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. Dansskemtun í Oddfellowhúsinu heldur Skipstjóra- og stýrimannafje- lag Reykjavíkur n.k. laugardag 16. sept. kl. 9.30 e. hád. Aðgöngumiðar verða seldir hjá gjaldkera fjelagsins, sími 1449 og í Oddfellowhúsinu frá kl. 1 e. h. á laugardag. Hljómsveit Aage Lorange. --- Fjelagar fjölmennið. NEFNDIN. Nokkur hundruð hæns til sölu á 5 kr. hvert. Hænsabúið i Grindavík. TilkyiiKiing til ibúa §eltfarnarneshrepps. Ileimilisfeður í Seltjarnarneshreppi eiga að mæta í þinghúsi Tireppsins laugardagimi 16. þ. m., en þar verður þann dag kl. 1—5 síðdegis úthlutað skömtunarseðlum fyrir síðari hluta þessa mánaðar samkv. reglngerð frá 9. þ. m. um sölu og úthlutun á nokkrum mat- vörutegundum. Jafnframt verða heimilisfeður að undirbúa sig undir að gefa þai upp birgðir sínar af umræddum matvörum og undirrita skýrslu J»ar um. Úr landsuðri. Ljóðabók Jóns Helgasonar prófessors er nú komin í bóka- verslanir. — Höfundurinn er landskunnur fyrir ljóð sín, en þetta er í fyrsta sinn, sem þau koma út á prenti. Verð kr. 6.00 heft og kr. 8.00 í bandi. Bókaversl. Heimskringlu Laugavegi 38. Sími 5055. Helgafelli, 13. september 1939. ODDVITINN. Húseignin „Skálavík" í Lambastaðalandi við Reykjavík er til sölu með vægu verði og borgunarskilmálum. Tvær íbúðir eru í húsinu, báðar lausar. — Uppl. gefur Lárus Fjeldsled, hrm. Siúlka vön afgreiðslu í búð og sem kann tvöfalda bókfærslu, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar við sjerverslunar- eða skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 3917. >00000000000000000 Stúdenf óskar eftir herbergi frá 1. okt. n.k. Uppl. í síma 3338 kl. 5—7. >00000000000000000 * _ _ . . f - t f ♦*♦ t 2-3 herbergi EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER7 X og eldhús óskast 1. október, *•* ;1; & ;1; helst í Vesturbænum eða við ijl *!* Miðbæinn. Uppl. í síma 2513. X X ;!; ❖ : Aðalbláber nýkomin. Versl. Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. ijiiimininiiuiuiinuiuiimiiiiimiiiiimmuiiiiiimiiiimiiiiini 1 Til leigu I 1 3 herbergi, eldhús og stúlkna- |j 1 herbergi, með þægindum og |j § sjermiðstöð. Uppk í síma = 2602. ES = iíTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíhi iiiiiiiiiiiiiUdiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiriHiiiiiiiiiiniiiuuiiuiin* | Skólifötin | úr | | FafabúDinnl f M-IIIMMUM—MUmUIUMUmUmWUHHMMmiM Níkotnner smekklegar tegundir af Fataefoum frá Gefjun. Sömubiðis svart Vefrarfrakka- efni. Kiæðav.Guðm.B.Vikar Laugaveg 17. Sími 3245. MUNIÐ; Altaf er það best KALDHREIN S AÐ A ÞORSKALÝSID nr. 1 með A og D fjörefnuin, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI Langaveg 62. Sími 3858. NÝJA BÍÓ Póstræningjarnir frá Golden Greek. Spennandi, skemtileg og æf- intýrarík amerísk cowboy- mynd. - Aðalhlutverkið leik- ur af miklu fjöri mest dáða cowboyhetja nútímans DICK FORAN og undrahesturinn Tony. — Aukamynd: Teiknimynd uiti Robinson Grusoe á cyjtmni Börn fá ekki aðgang. :"X**x,<**x**x**x**x*.M**>*x,*>*>*:**>*>*>*>*5 'i f f f Utbcð. Tilboð óskast í húsið Strand- götu 30 í Hafnarfirði (Berg- mannshúsið) til niðurrifs og burtflutnings — Húsið er timburhús 15x8 metrar, 2 hæðir og ris og- alt járn- klætt. Þess skal getið, að búið er að rífa öll skilrúm innan úr húsinu, og er alt timbrið í því, luirðir, gólf- borð, panel, fleiri þús. fet, og fylgir það húsinu. Tilboð in sje koniin til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar, í síðasta lagi fyrir 19. þ. m. Askilinn rjettur til að hafna öllum tilboðunum. Hafnarfirði 13. sept. 1939. Árni Þorsteinsson, Kirkjuveg 3. * I £ X- t $ f | $ .> 30[=]0t =icr l!í Byrja píanókenslu i nú þegar. Friede Páisdóttir Briem ® Tjarnarg. 24. Sími 2250. =]□[ Q- “IT-Vj-l -■ - ■ ii SKIPAUTC Ettfi Sftðln austur um land í hringferð laug- ardaginn 16. þ. m. Vörum sje skilað fyrir hádegt á morgun. Farseðlar óskast sóttir 4 morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.