Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 1
Faupirðu góðan hlut þá mundu hvar þó fekst hann. ígS^^ í DAG og Á MORGUN gera menn best kaup á hinum endingargóðu og ódýru fatadúkum í ÁLAFOSS. Yerslið meðan að dúkarnir eru til. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Seljum Veðdeildarbrjef flestra flokka. Heppilegt fyrir þá, sem ætla að greiða aukaafborganir í veðdeildina. fkÁUPHÐLHlll Hafnarstræti 23. Sími 3780. Ostavikan hefst í dag. Þessa viku verða allskonar ostar frá okkur seldir í öllum matvörubúðum bæjarins fyrir mjög lágt verð í heilum stykkjum. 20% ostar kosta kr. 1,30 pr. kg. 30% — — — 1,70 — - 45% — — — 2,30 — — Reykvikingar! Nolið tækifærið! Birgið yður upp af þessari ágætu vöru, meðan verð- ið er lágt. Gerið kaup yðar fyrri hluta vikunnar, meðan nóg er til og minni þröng í búðunum en síðar verður. Símið því eða sendið til verslunar yðar strax í dag og biðjið um Ódýru ostana Mjólkurbú Flóamanna. Mjólkursamlag Eyfirðinga. qiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiimiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiuiiiiiiuuuuinHiniiitiiui OSTAR j I frá MJÓLKURSAMLAGI BORGFIRÐINGA verða | seldir næstu daga í verslunum okkar og kosta 20% feitir ostar pr. 1.30 kg. 30% feitir ostar pr. 1.70 kg. j 45% feitir ostar pr. 2.20 kg. I HEILUM OSTUM GEGN STAÐGREIÐSLU. Notið þetta fáheyrða tækifæri. | Kaupffelag Borgfirðinga. | 1 Laugaveg 20. ' Sími 1511. | | Kfötbúðin Herðubreið. j | Hafnarstræti 4. Sími 1575. j triiiiiiiiiimiiuiuimiiiiiuiiuiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil oooooooooooooooooo íbúð, 6 herbergi, eldhús og bað, við Miðbæinn, til leigu 1. okt. Bílskúr getur fylgt. — Upp- lýsingar í síma 4679. ooooooooooooooooo< Húsmæður, notið bókina 160 fiskrjettir. Þá getið þjer haft fisk í matinn eins oft og þjer viljið, hann verður aldrei leiðigjarn. •(iiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimir ! Hentugar skrifstofur 1 | til leigu í Lækjargötu 8. Upp- | 1 lýsingar í síma 1912 eða 2647. | IIMMIIHIMIIIIIHIIIIIIIimilllllllllUIIIIIIIIIUWIHIUHH Búðin Laugaveg 6 (áður Versl. Skórinn) fæst til leigu nú þegar. Upplýsingar í verslun B i e r i n g, Laugaveg 3. Hlutabrjef Á t .... y ❖ í iðnaðarfyrirtæki til sölu. ❖ y Tilmæli um upplýsingar Y sendist afgreiðslu blaðsins *»* •f* HI IITARR.IFF“ *t* X auðk: „HLUTABRJEF „ Ryktrekkaefni NÝKOMIN Anúersen&Lauth h.f. Vesturgötu 3. '>00000000000000000 Gott herbergi með húsgögnum óskast handa danskri dömu, sem er væntanleg með Esju. VERSL. GULLFOSS. ooooooooooooooooo< Hús. Nýtt steinhús til sölu. Þrjár íbúðir. Söluverð 32 þúsund, út- borgun 10 þúsund. Uppl. hjá HARALDI GUÐMUNDSSYNI Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414, heima. Ostavikan 4 jis 0® Leggið ostinn á grunnan disk og hvolfið yfir hann blómsturpotti úr leir. Pottinn á að gegnumbleyta í vatni. Á þennan hátt getið þjer geymt ostinn svo hann verður ávalt eins og nýr og tapar ekki bragði. Þjer ættuð ^ltaf að hafa ost í búrinu og ekki hvað síst núna þegar hann er seldur á heildsöluverði. Ostur skapar heilbrigði — INNHIELDUK: Fituefái, Eggjahvítuefni, Sölt, Fjörefni. (0kaupfélaqió SkólavörSustíg 12. Vesturgötu 16. Vesturgötu 33. Grettisgötu 46. Bræðraborgarstíg 47. Hverfisgötu 52. Strandgötu 28, Hafnarfirði. k IESTAELD 1 í Kaldaðarnesi. — Talið við: Jón Sigurðsson, Alþingishúsinu. Sími 5152. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI---ÞÁ HVERT,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.