Morgunblaðið - 20.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1939, Blaðsíða 1
I Vikublað: ísafold. 26. árg.. 219. tbl. — Miðvikudaginn 20. september 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kaupirðu góðau hlut þá mundu hvar þú fekst hann. frá ÁLAFOSS eru bæði ódýr og góð vara. Nýtt kamgarn komið. — Drengjaföt, tilbúin, 8, 10, 12, 14 ára. ódýrari. — Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Fermingarföt Hvergí GAMLA BlO Heimfararleyfi gegn drengskaparorði, („Urlaub auf Ehrenwort“). Framúrskarandi áhrifamikil og vel gerð kvikmynd, er gerist á síðasta ári Heimsstyrjaldarinnar, en er að því leyti ólík þeim myndum, sem gerðar hafa verið af þeim hildarleik, að engar sýningar eru frá bardögunum eða skotgröfunum, heldur gerist hún langt að baki vígstöðv- anna og lýsir lífinu þar. — Aðalhlutverkin leika: ROLF MOEBIUS — INGEBORG THEEK — FRITZ KAMPERS V x X Innilegar hjartans þakkir til allra er sýndu okkur vináttu | á gullbrúðkaupsdegi okkar, með heimsóknuir, gjöfum, skeyfum Ý og blómum. — Guð blessi ykkur öll. Elinborg og Eggert Eggertsson, Egilsgötu 16. T | f T ? •> *’«X*****X*****.********»”í**«*4X,*X**X**.*v*.**!**t**.**!,,í**.**X*****J*^,*.M/,'**‘t**í**tM!,v*!**X**.MX**«,*t**.**X**.,*!**l Hafnarfjarðar Bíó Astmey ræningjans Gullfalleg og’ hrífandi mynd. Aðalhlutverkin leika: JEANETTE MG DONALD •o g NELSON EDDY. Myndin sýnd í kvöld og ann- að kvöld kl. 9. — Sími 9249. TORGSALA í dag við steinbryggjuna og á torginu við Njálsgötu og Bar- ónsstíg. Ódýr blóm og grænmeti. Ódýrar Nellikur, Hvítkál, Blórr- kál, Gulrætur, Agúrkur, Tómatar, Rabarbar 25 au. kg. Kartöflur 25 ’au. kg. Selt aðeins frá kl. 8—12. Tónlisf ar f jelag ið Fiðlusnillingurinn Emíl Telmányi heldur Kveðjuliljómleika í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Frú Telmanyi og Hljómsveit Reykjavíkur aðstoða. Aðgöngumiðar hjá Eymund- son, Hljóðfærahúsinu og Sigr. Helgadóttur. Hótel BorgÍ « , M M V Irvnlfl* M n 1 fevol€l- n I Nýr vats: Dagný | ^ effir Sigfús Halhlórsson. ^ I Sunginn af tónskáldinu sjálfu. | w w jnr- ; - ; - , :p Hentug og prýðileg 4 herbergi eru til leigu á Laugaveg 7, sem nota má jöfnum höndum fyrir skrifstofur, íbúð eða smáiðnað o. s. frv. BEN. S. ÞÓRARINSSON. Silfurrefaskinn (Kragaskinn) eru til sölu og einnig gott fiður í dag og á morgun hjá Þóroddi Jónssyni, Hafnarstræti 15. ÁSBJÖRN JÓNSSON. Tvær sölubúðir eru til leigu í húsinu nr. 36 við Baldursgötu (horn Bald- ursgötu og Lokastígs). Búðirnar eru hentugar fyrir ný- lenduvörubúð, brauða- og mjólkurbúð o. fl. — Upplýsing- ar gefur Jón Guðnason, Bergstaðastræti 44, klukkan 8—9 e. h. næstu þrjá daga. Sími 4364. TORGSAIA á Óðinstorgi og Vesturgötuhorn- inu í dag kl. 8—12. Bæjarins besti rabarbar og kartöflur á 0.25 kg. Hvítkál, grænkál, persille og blóm. Alt ódýrt. I Smábarnaskóli I t i S minn er fluttur á Bókhlöðu- Á O stíg 7. Kensla byrjar 1. okt. ;{• ;{; Upplýsingar í síma 3660 frá % kl. 12—2. Þrúður Briem. t I v '•>’* *x*x*<*<hM EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Nú erjeg hissa! Jeg sem hjelt að vasaklúturinn hans Páls væri hvítur, þar til jeg bar hann saman við borðdúkinn þinn, sem þveginn var úr Radion Hvftari bvott Ekkert er hvítara en Radion hvítt, þegar átt er við þvott- inn, og það er engin furða, þó Radion geri þvottinn hvítari en venjuleg sápa og sápuduft gera. Það er vegna þess, að Radion gerir þvottinn hreinni. Hin sjerstaka súrefnisblöndun og sápan í Radion eyða öllum óhreinindum. RADIOH f buhb RVOTHHRS. POR? ÍUKUGBT. LIVVTBÞ- W nTja bíó Nýjustu hneykslis- frjettir Amerísk skemtimynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu leikarar Ameríku: Lorette Young, Tyrone Power, Don Ameche og skopleikarinn frægi SLIM SUMMERVILLE. HúsnæOi -3 herbergi, eldhús og bað * er til leigu í Garðastræti 33. : 2- OL. T. SVEINSSON. •:• ♦{♦ Nóg Svið I x Nóg Lif iir | Kjötverslanir j ! Hjalta Lýðssonar | *♦* *+*~ ❖ v C”XHX**XHX**X*4X*4XMX**X**XHX**X*?X*1 E.S. LYRA fer hjeðan á morgun, 21. þ. m., kL 7 síðd. til Bergen. Flutningi veitt móttaka til há- degis á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Framhaldsfarseðlar eru ekki seldir. P, Smith & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.