Morgunblaðið - 12.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. mars 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hafs — 6 hreyfing — 8 upphafsst. — 10 skordýr — 11 fæðingarblettir — 12 end- ing — 13 reyta — 14 ókyrð — 16 blíðuhót. Lóðrjctt: 2 borðandi — 3 af- sökun — 4 forsetning — 5 drukkin — 7 á höfði (með gr.) — 9 fæddi — 10 dýrahljóð — 14 belti — 15 köll. Vinna STULKA óskast í búð seinni partinn. Ilerbergi gæti komið til greina Umsókn, ínerkt: „Strax“ send- ist biaðinu fyt'ir 15. ]>. mán. eins og áður íbúöir, verslanir, skrifstofur. vinnustofur verk- smiðjur, samkomusali og hvað annað. — Ilúsamálning. •—1 Óskar og Alli. — Sími 4129. STARFSSTÚLKU vantar að Kleppsspítala. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni, — Sími 2319. HREIN GEERNIN GAR Erum byrjaðir aftur. Magnús og Björgvin Sími 4966. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tilkynning BETANlA Samkoma í kvöld kl 8,30. — Samskot til hússins. Jóiiannes Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld ki. 8,30. Jóhann Illíðar stud. theol. talar. Allir velkomnir. HAFNFIRÐINGAR Kristniboðsvika hefst í húsi K.F.U.M, með samkomu í kvöld kl. 8.30. Ólafur ólafs- son talar. Mánudagskvöld: Kvikmynd frá Kína. Aðgang- ur ókeypis. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8,30. Sunnudagaskóli kl. 2. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. — Ilafnarfirði: Barnasamkoma kl. 1,30. Al- menn samkoma kl. 4. Verið velkomin. FILADELFÍA Samkomur í dag kl. 4 og kl. 8,30. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Verið velkomin. Cl 72. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.50. Síðdegisflæði-kl. 20.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.30 til kl. 6.50. Helgidagslæknir er Ólafur Jó- hannsson, Hringbraut 39. Sími 5979. . Næturvörður er Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Islands, simi 1540. □ Edda 59443144 = R. □ Edda 59443147 = R. I. O. O. F. 3 = 1253138 = Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband Ester Skúla- dóttir verslunarmær og Guð- mundur Guðmundsson skipstjóri frá Ófeigsfirði. Heimili brúðhjón anna verður á Óðinsgötu 17. Happdrætti. Þessa dagana er verið að selja happdrættismiða til ágóða fyrir Skógræktina að Jaðri og Barnaheimili Templara. Eru þar 22 ágætir vinningar í boði, þar á meðal dagstofuhús- gögn rúmlega 3000 kr. virði, raf- magnseldavjel, rafmagnsþvotta- vjel, pels, málverk og myndir frá 250—2200 krónur (þar á með al málverk eftir Kjarval, Gunn- laug Scheving, Jón Engilberts og Snorra Arinbjarnar). Þá er þar kvæðasafn Davíðs Stefáns- sonar í skrautbandi og Orðabók Sigfúsar Blöndals, sem nú er ó- fáanleg, þótt 800 krónur hafi verið boðnar í hana. Nemendasamband Verslunar- skólans heldur fund að Fjelags- heimiii V. R. þriðjudaginn n.k. kl. 8V2. Verður þar rætt um mjög áríðandi og merkilegt mál, og er þess vænst, að Verslunar- skólanemendur eldri og yngri fjölmenni. Fulltrúar sambands- LO.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur á morgun kl. 8. •— Endurupptaka. Inntaka ný- liða. Kosin stjórn Systrasjóðs og endurskoðendur. — Kosnir Þingstúkufulltrúar. •— Ilag- nefndaratriði annast Gunnar Arnason. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8. Systurnar skipa embættin. •—• Inntaka nýrra fjelaga. — Kosning í húsráð. — Fram- haldssagan. — Að fundi lokn- um hefst böglauppboð, til á- góða fyrir sjúkrasjóðinn, og kaffidrykkja. Síðan verður dansað. Systurnar eru beðnar að koma með kökubögla. •— Fjölmennið og eflið sjúkra- s.jóðinn. Nýir fjelagar vel- komnir. BARNASTUKURNAR Æskan, Svava 0g Díana halda sameiginlegan fund kl. 10 f. h. í dag í G.T.-húsinu. Fundurinn verður kl 10 f. h. en ekki kl. 3,30. Mikil skemtiskrá, í fjórum atriðum. Gæslumenn. VERÐANDI nr. 9. Fundur n.k. þriðjudag kl. 8. Fjölbreytt skemtun að loknum fundi. Unga fólkið stjórnar fundinum. ins eru sjerstaklega ámintir um að boða vel sína árganga. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 4.30 í dag. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag. — Leikritið Jeg hef kom- ið hjer áður verður sýnt kl. 8 í kvöld. Systurnar Hallbjörg og Stein- unn Bjarnadætur hafa haldið þrjá hljómleika í Hafnarfirði nú að undanförnu. Hefir aðsókn ver ið mjög góð. Þær systur halda fjórðu og síðustu hljómleika sína í dag kl. 1.30. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt heldur fund í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 8.30. Á fundin- um verður rætt um fjelagsmál og þar á meðal um fyrirhugað- an afmælisfagnað fjelagsins. — Þess er vænst, að fjelagskonur fjölmenni á fundinn og taki með sjer gesti. Sjálfstæðiskonur eru velkomnar á fundinn meðan húsrúm leyfir. Á fundinum verð ur kaffidrykkja og dans. Gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins. 500 króna gjöf hefir Barnaspítalasjóði Hringsins bor- ist frá frú Maríu Guðmundsdótt- ur, Bergsstöðum, Rvík. — Kærar þakkir. — Stjórn Barnaspítala- sjóðs Hringsins. Kaup-Sala ÞURKAÐIR ÁVEXTIR Sveskjur. Blandað Perur, Ferskjur, Grjáfíkjur. — Þor- steinsbúð, Iíringbraut 61. SULTUTAU Ilindberja, Sólberja, Plómu, Appelsínu, Marmelade margar tegundir. — Þorsteinsbúð, llringbráut 61. HERRA NÆRFÖT og herra sokkar, margar gerð- ir. — Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. KIRSIBER Hunang, Mayonaise, Sandw, Spread. Pickles sætitr og súr. Súpur í dósum og pökkum, margar tegundir. Ilumar, Krabbi, heilir Tómatar, .Jello ávaxtamauk í pökkum. Oysters Rauðrófur, Spaghetti, Kidseey Beans, Tómatsafi í dósum og glösum, Grænar baunir, Snitt- baunir, Acpargues, Maiskorn, Tómatsósa, Sardínur (iitl.), Salatolía, Kjötkraftur, Síróp, ljóst og dökkt. Lime- Appel- sin- og Sítrónu-safi á flöskum, Ivrydd í dósum, flestar teg. Hveitiklíð í dósum og- 1. vigt, Clapp’s og Heinz barnafæða, í dósum og pökkum. — Þor- steinsbúð, Ilringbraut 61. — Sími 2803. FERMINGARKJÓLL til sölu. Verð kr. 135,00. — Ilringbraut 141. Vandaður FERMIN GARK J ÓLL til sölu á Laufásveg 41a. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu með heimsóknum og gjöf- um, skeytum og margvíslega tjáðum hlýleik og vina- hótum og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Magnús Pjetursson, Njarðargötu 35. Afmæiissundmót K.R. verður háð í Sundhöllinni, mánudaginn 13. þ. m‘ kl. 8,45. Fjölmennasta sundmót sem haldið hefir verið hjer um margra ára skeið. Margar spennandi keppnir. Srautsundsýning kvenna úr K.R. Aðgöngumiðar seldir á mánudaginn í Sundhöllinni og í Bókav. S. Eymundsson, Austurstræti. STJÓRN K.R. <$><S>3><$“M*M*£<£<$*$><$><$*$x$><$*$><$><S><$><S><$><$x$x$-<S><$xÍ><$><$>3k$>3><$*M*$><^^ Memendasamband * Verzlunarskóla Islands heldur almennan f jelagsfund þriðjudaginn 14. | febrúar kl 8,30 e. h., stundvíslega, að Fjelags- heimili V.R. við Vonarstræti. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. § STJÓRNIN. I Kvennadeild Slysavarnafjelags Islands, Hafnarfirði. Skemmtun og kaffikvöl n.k. þriðjudag 14. mars kl. 8,30 síðd. á Strandgötu 29. Konur fjölmennið og takið með yður gesti. STJÓRNIN. Veiðimenn ♦ Stangaveiði í ám á fjelagssvæði Veiði- og fiskiræktarfjelags Rangæinga fæst til leigu næstkomandi sumar. Þeir, sem vildu leigja allar árnar í einu lagi eða einstakar ár, sendi tilboð fyrir 20 mars næstkomandi til formanns fjelagsins, Guð- mundar Þorbjarnarsoonar, á Stóra Hofi. sem gefur nánari upplýsingar. Faðir minn, INGILEIFUR ÓLAFSSON, ljest að heimili sínu, Meðalholt 19, þann 9. þ. m. Kristín Ingileifsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður, GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR frá Eyri. Pjetur Magnússon, Ólafía Pjetursdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför mannsíns míns, föður og tengdaföður okkar, ÓLA Ó. KÆRNESTED. járnsmiðs. Gróa Kærnested, böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.