Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 1
Rússar tóku 400 staði í gærdag Samgöngukerfi í i-ltalíu í ólestri eftir loftárásir Aðalherstöðvuiu bandamanna á -Italí-u.: i . ■ Einkaskeyti til Mbl.-frá Reutér. • , Eftir I*ey Hacins. 'I'ldái Llt) BANDAMANNA heklur enn átram hiínim vjixítndi loftárásum sírrani á sairfgöh^Ukerfi ÞjóðveTja í Suðaustur- og Suðvestur-Evrópu. Hafar verið gerðar' raikl- ar árásir á þýðingarmiktar járnbráutasamgönguæðar alú frá Torino og Milano, sem or aðnlsamgöngruniðstöð var Norð- ui;-ítaHu til Balkan landa. l/jósmyndir teknar úr lofti .éftir árasirnar í gæá á járn- hrautíirstöðvar í Norður- Jtalíu sýna, að öll umferð uii} járnbrautarstöðina í Milano er útilokuð, að minsta kosti um skeið. Mikill hluti járnbrauptarstöðvarinnar í Torino er einnig eyðilögð eft ir loftárásir og er lalið að J>að taki langan tíma að komn .járnbrautarkerfinu ]>ar í aaint lag á ný. Það voru flugvirki, sem gerðu árásina, á Torino. Gerðu Jiær um leið mi-kla árás á Fiat-verksmiðj- urpar, sem cru rjett fyrir aust a íf j á rnbrautarstöðina. Umferð um Bologna, sem er, umferðarlykill að hinu JiýðiUgarmiklu umferðaraið Brenncrskarðs, sem er einnig lokuð fyrir umferð, eftir loftáfcásir Ifandamanua. Ufcn ]>essar umferðaræðar, sem; nefndar hafa verið verða Þjóðverjar' að flytja birgðir tii herja sinna á Italíu og’ lialkanskaga. 1 Milano sáu flugmenn flug- virkjanna að mihsta kosti 160! sprengjugýgi eftir spreng.jur, sem varpað var á borgina. Um 200 járnbrautarvagnar vofu eyðilagðir. Af 45 orustú- flugv.jelum Þjóðverja, sem rjeðust á flugvjelar banda- manna vfir Bologna, voru 10 skotnar niður. 20 orustuflug- v.'jelar rje'ðust á flugvirkin yf- ir .Torino og voru þrjár þeirra skotnar niður. kSkömmu eftir að Banda- ríkjamenn koinu heirn úr flug ferðum sínum fóru Bretar af stað í nœturárásir á Sofía. Var ]>að f.jór'ða árás Breta á þá l>org á einum mánúði. Ráðist á sænskt mat- vælaskip. ISTAMBUL í gær; — Ráðist hefir verið á sænska skipið ,,Camilla“, sem var með hveiti- fann til Grikklands. Arásin var gerð útar eyjunni í Chios í Eyjahafi. Skipið skemdist nokk uð«pg verður því siglt til Itsam- bul til viðgerðar. — Reuter. Sænskur sendi- kennari kontinn til landsins IITNGAÐ til bæjarins er ný- kominn sænskur sejndikeraiari 1 i I lláskóla íslands. Sendikennarinn er I’cter líallberg, frá Gautaborg, og er hann eínn af lærisveinum próf. Lindroth við lláskólann í Gaiitaborg. Sendikennavinn hefir vei’ið lijer á landi áður, yar hann á náinskeði Norrænafjelags- ins árið 1906, cn að því noknu fór hann upp í Borgarfjörð, og dvaldi þar nokkurn tíma, og mun á þeim tíma hafa bvrt löluvert íslensku, því liana talar hann mjög vel. mikið af flugvjelum þessum fram til orustu, Mésta leynd ríkir um þcss- ar nýjú ontstúflugvjelateg- und bg er ekki hægt að segja í hverju aðalkostir hennar éru fólgnir. Er ekki einu sinnt sagt frá nafni hénnar opinbér- lega ennþá. Reuter getur hins vegar skýrt frá því, aö þessi nýi ,,sim;ngiflugv.jela:bani‘ ‘, telc- ur fram að kostuni hinni frægu „Spitfire Mat’k 9“, en þa'ð ev einmitt .,S])itfire 9“, sein enn- þá hefir ekki verið gefið neitt opinberlega upp um. Það var ])essi „Spitfire“ orustuvjel, sem vann sigur á þýsku or- BrennerskarS lokað BRENNERSKARÐIÐ, þar sent Hitler og Mussolini voru vanir að hittast til að ráða ráðunt sínum, er eirt þýðingarmesta umferðaræð Þjóðverja milli Þýskalands og Italíu. Nú hefir þessari umferðaræð Þjóðverja verið lokað fyrir þeim í bili, að minsta kosti, eftir árásir bandamanna flngvjela á borg- ina Bologno í fyrradag. að hægt verður a'ð senda þær ustuvjelunum „Focke Wulf 190“ á s. 1. ári, en þegar Þjóðverjar sendu fram þá or- ustuvjel leit svo út um tíma, sem Bretar væru orðnir á eft- ir Þjóðverjum hvað snerti lakari orustuflugvj el a. Danskir flóttamnn Stokkhólmi: — Velferðar- nefnd fjelagsmála í Svíþjóð hefir ákveðið að láta kyrsetja fjóra af þeim sjö dönsku flótta- mönnuni, sem rökuðu hárið af danskri konu, sem hlynt var Þjóðverjum. Brelar eiga slórmerkilega nýja orusfuflugvjel London í gærkvöldi. — Einkaskeyti- til Morgun- blaðsins frá Reuter. i IRLTAR IIAFA J FRAMLEIÐSLU stórmerkilega nýja tegund orustuflugvjela sem munu vekja óhemjúathygli ]>egar þær koma fram. í vor munu hafa veriö framleitt svo Cernauti fallin Þjóðverjar hörfa frá Bug-ósum London í gærkvöldi. — Einkaskcyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. ZHUKOV hershöfðingi stefnir nú her sínurn að hlíðuni Karpataíjalla á rúmlega 100 kílómetra svæði og heí'lr hersveit- um hans enn í dag orðið mikið ágengt í sókninni. Hersveitir Rússa, sem tóku Nikolajev, sækja einnig fram og hafa sótt um 35 km. vestur frá borginni. Þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi hörfað frá Bug-ósum. ChurchiU fjekk traust 425:23 London í gær; — Breska þing ið samþykti traustyfirlýsingu á stjórn Churchills forsætisráð- herra í dag með 425 atkvæðum gegn 23. Var samþykt að fella úr skólafrumvarpinu, sem nú er fyrir þinginu grein 82,sem fjalaði um sömu greiðslu til kenslukvenna og kennara, en stjórnin hafði gert það, að frá- fararatriði, ef hennar stefnu yrði ekki fylgt í þessu máli. Þingmenn voru fleiri á þing- fundi, en þeir hafa verið lengi. Allir gangar þingsins voru full- ir af fólki og margir þingmenn fengu ekki sæti. Allmiklar um- ræður urðu um málið, en for- seti setti þær reglur, að umræð- ur skyldu eingöngu snúast um umdeilda grein, en ekki stjórn- arfarsleg atriði, eða fram- kvæmdir ríkisst j óf narinnar, hvað snertir stríðið. Umræður urðu miklar á þingi og stóðu yfir lengi dags. 2100 manns sóftu málverkasýningu ións Þorlelfssonar MÁLVERKAStNING Jóns Þorieifssonar listmálara lauk í gærkvöldi. Sýninguna sóttu' tvöþús. og eitthundra'ð manns, og seldust 62 mvndir, eu sam- tals voru á sýningunni 90 myndir. Rúinur heimingur myndanna or seldust, voru vatnslitamyndir. Þetta mun hafa verið fjöl- sóttasta málverkasýning, er: einstaklingur hefir ltaldið hjer á landi. Rússar tóku i dag um 400 staði á suðurvígstöðvunum. — Þeir segja frá því í herstjórn- artilkynningu sinni í kvöld, að Cernauti (eða Cernwiz, eins og borgin er einnig nefnd) hafi í dag verið tekið með áhlaupi. Er þetta ein mikilvægasta borgin í Norður-Bukovinu og bjuggu þar um 100 þúsund manns fyr ir stríð. Borgin var -ein af aðálvirkjum Þjóðverja á landa mærum Ungverjalands og Rú- meniu. í hlíðuin Karpatafjalla. Eftir töku Kolomea í gær, hafa hersveitir Zukovs haldið áfram sókninni vestur á bóg- inn og sótt fram urp 25 km. í dag. Þeir segja í herstjórnar- tilkynningu sinni i kvöld, að þeir hafi tekið borgirnar Tlu- macz, Nadworna, Delyatin. Obertyn, Zabolota og rúmlega 100 aðra staði á þessum slóð- um. Delyatin er 25 km. frá nú- verandi landamærum Ungverja lands (á gömlu landamærum Tjekkoslóvakíu í Rutehníu- hjeraði, sém Ungverjar her- námu 1938). Þá segja Rússar í herstjórn- artilkynningu sinni, að fyrir vestan Mogilev Podolvik hafi Rússar hertekið borgina Lip- cani, sem er mikilvæg járn- brautarmiðstöð. Fyrir sunnan Balta segjast Rússar hafa sótt fram og tekið rúmlega 50 staði í dag. Sóknin til Odessa. í sókninni tll Odessa segj- ast Rússar hafa tekið þessar borgir: Rybnitza og- Lyubat- ovka. Hafa Rússar sótt þarna fram um 35 km. vestur af Nikolajev. Þjóðverjar hörfa frá Bug-ósum. í herstjórnartilkynningunni þýsku í dag er sagt frá því, að Þjóðverjar hafi hörfað frá Bug- ósum. Var komist svo að orði í herstjórnartilkynningunni, að liðið hafi verið flutt skipulega Framh. á 2. síðu ■ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.