Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. jan. 1946 - KOSNINGAÚRSLIT ÚTI Á LANDI Framh. af bls. 1. ur óháðra Isfirðinga), sem að- allega var studdur af kommún istum, 257 atkv. og 2 fulltrúa kjörna. — Sjálfstæðisflokkur- inn er þessvegna eini flokkur- inn á ísafirði, sem bætt hefir við sig atkvæðum nú. — Bæði Alþýðuflokkurinn og Kommún istar hafa stórtapað. Nemur fylgisaukning Sj álfstæðisflokks ins hátt á annað hundrað atkv. I hinni nýju bæjarstjórn eiga þessir menn sæti af hálfu Sjálf stæðismanna: Sigurður Bjarna son, alþm., Baldur Johnsen, hjeraðslæknir, Sigurður#Hall- dórsson, ritstj. og Marsilíus Bernharðsson, skipasmíðameist ari. Bæjarfulltrúi Kommúhista er Haraldur Guðmundsson, skipstjóri. Bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins eru: Hannibal Valdimarsson, skólastjóri, Helgi Hannesson, kennari, Grímur Kristgeirsson, rakari og Birgir Finnsson, forstjóri. Kosningabaráttan á ísafirði var afar hörð í þetta sinn. Sjálf stæðismenn voru í öflugri sókn á báðum borgarafundunum, er haldnir voru fyrir kosningarn ar. Fjekk Alþýðuflokkurinn þar hina hrakalegustu útreið, sem menn muna eftir á fundum vestra, eins og frá hefir verið sagt hjer í blaðinu. Lauk öðrum fundinum með því, að Hanní- bal skólastjóri sló Sigurð frá Vigur í ofsabræði. — Mikil á- nægja ríkir nú á Isafirði með það, að Alþýðuflokkurinn er nu kominn þar í minnibluto. Siglufjörður: A-listi (Alþfl.) 473 atkvæði, 3 fulltr. B-listi (Fr.) 142 atkvæði, 1 fulltr. , C-Iisti (Sós.) 495 atkvæði, 3 fulltr. D-Iisti (Sj.) 360 atkvæði, 2 fúlltr. Auðir seðlar og^ógildir voru 8. — Hin nýja bæjarstjórn ér þannig skipuð: Af D-lista: Óli Hertevig og Pjeíur Björnsson. Af A-lista: Erlendur Þorsteins- son, Ólafur H. Guðmundsson og Kr-istján Sigurðsson. Af B-lista: Ragnar Jóhannesson og af C- lista: Gunnar Jóhannsson, Þór oddur Guðmundsson og Óskar Garíbaldason. — Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fjekk Alþ.fl. og Sósíalistafl. 698 atkv., Framsókn 286 atkv. og Sjálf- stæðismenn og óháðir 488. Hafnarfjörður: A-Iisti (Alþ) 1189 atkv. 5 fulltr. B-listi (Sj.) 773 — 3 — C-Iisti (Sós) 278 —■ 1 — Auðir og ógildir 36. — 2288 kustu af 2469 á kjörskrá. — Hin nýja bæjarstjórn er skipuð þess vim mönnum: Af B-lista: Bjarni Snæbjörnsson, Loftur Bjarna- son og Stefán Jónsson. Af A- fista: Kjartan Ólafsson, Björn Jónannesson, Guðmundur Giss urarson, Ásgeir G. Stefánsson og Emil Jónsson. Af C-Iista Kristján Andrjesson. — Úrslit við bæjarstjórnarkosningarnar 1942 voru þessi: Alþfl. 987 at- kvæði og 5 fulltrúa, Sjálfstæð- isfl. 785 atkv. og 4 fulltrúa og Sósíalistar 129 atkv. og engan fulltrúa. Akranes: A-listi (Alþ) 317 atkv. 3 fulltr. B-listi (Fr.) 97 — 1 — C-listi (Sós. og óh.) 183 1 — D-listi (Sj) 437 — 4 — Auðir og ógildir 8. — 1042 kusu af 1185 á kjörskrá, eða 87,93%. í nýju bæjarstjórninni eiga sæti: Af D-lista: Ólafur B. Björnsson, útgm., Jón Árnason, kaupm., Þorkell Halldórsson, skipstjóri og Sturlaugur H. Böðvarsson, útgm. Af A-lista: Hálfdán Sveinsson, kennari, Sveinn Guðmundsson, kaupfjel agsstj. og Sveinbjörn Oddsson útgm. Af B-lista: Þórhallur Sæ mundsson, bæjarfógeti og af C lista: Skúli Skúlason, verkam. —- Við . bæjarstjórnarkosning- arnar 1942 fjekk Alþfl. 312 at- kvæði, Framsókn 115 og Sjálf- st.fl. 405. Seyðisfjörður: A-listi (Alþ) 56 atkv. 1 fulltr AA-1. (Alþ) 62 — 1 — B-listi (Fr) 74 — 1 — C-listi (Sós) 92 — 2 — D-listi (Sj.) 153 — 4 — Auðir seðlar og ógildir 13. — 450 kusu af 510 á kjörskrá, eða 88.24%. í nýju bæjarstjórninni eiga sæti: Af D-lista: Theódór Blöndal, útibússtjóri, Jónas Jónsson, verksmiðjustj., Gísli Jónsson, verslunarfulltrúi og Jón Vigfússon, byggingameist- ari. Af A-Iista: Hrólfur Ingólfs son, fulltrúi. Af AA-lista: Gunn laugur Jónasson, bankagjald- keri. Af B-lista: Árni Jónsson, útgm. og af C-lista: Steinn Stef ánsson, skólastjóri og Björn Jónsson, kennari. — Við bæjar stjórnarkosningarnar 1942 fekk Alþfl. 119 atkv. Framsókn 73 atkv., Sjálfstæðisfl. og-óháðir 190 og sósíalistar 59. Neskaupstaður: A-listi (Alþ.) 134 atkv. 2 fulltr. B-listi (Fr.) 87 atkv. 1 fulltr. C-listi (Sós.) 293 atkv. 5 fuU.tr. D-listi (Sj.) 83 atkv. 1 fulltr. 608 kusu af 697 á kjörskrá, eða 87,23%. Hina nýju bæjar- stjórn skipa: Af D-lista: Þórð- ur Einarsson. Af A-lista: Eyþór Þórðarson og og Oddur Sigur- jónsson. Af B-lista: Niels Ing- varsson og af C-Iista: Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefáns- son, Sigfús Guttormsson, Jón Sigurðson og Lúðvík Jósepsson. Við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar fjekk Alþ.fl. 152 atkv., Framsókn 87 atkv., Sjálfstæðis- fl. 105 og Sósíalistar 178 atkv. Akureyri: A-listi (Alþ.) 684 atkv. 2 fulltr. B-listi (Fr.) 774 atkv. 3 fulltr. C-listi (Sós.) 819 atkv. 3 fulltr. D-listi (Sj.) 808 atkv. 3 fulltr. Atkvæði greiddu 3240 af 3790 á kjörskrá. — Nýja bæjarstjórn in er skipuð þessum mönnum: Af D-lista: Indriði Helgason, Svavar Guðmundsson og Jón Sólnes. Af A-lista: Friðjón Skarphjeðinsson og Steindór Steindórsson. Af B-lista: Jakob Frímannsson, Þorsteinn M. Jóns son og Marteinn Sigurðsson. Af C-lista: Steingrímur Aðalsteins son, Tryggvi Helgason og Elísa bet Eiríksdóttir. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fjekk Alþ.fl. 1 fulltrúa, Framsókn 4, Sósíalistar 3, Sjálfstæðismenn 2 og óháðir borgarar 1. Ólafsfjörður: Alþýðufl. 87 atkv. 1 fulltrúa. Sjálfst.fl. 121 atkv. 2 fulltrúa Framsókn 135 atkv. 2 fulltrúa Sósíalistar 109 atkv. 2 fultrúa. Auðir seðlar og ógildir voru 14. — Kosningaþátttaka var rúml. 92%, — Hina nýju bæj- arstjórn skipa: Frá Sjálfst.fl. Ásgrímur Hartmannsson og Sig urður Baldvinsson. Frá Alþ.fl. Sigurður Guðjónsson. Frá Fram sókn: Árni Valdimarsson og Björn Stefánsson og frá Sósíal- istum: Sigursteinn Magnússon og Sigursveinn Kristinsson. Vestmannaeyjar: A-listi (Alþ.) 375 atkv. 2 fulltr. B-listi (Fr.) 157 atkv. 0 fulltr. C-listi (Sós.) 572 atkv. 3 fulltr. D-listi (Sj) 726 atkv. 4 fulltr. Auðir seðlar og ógildir 28. — 1858 kusu af 2134 á kjörskrá, eða um 87%. — Þessir eru í hinni nýju bæjarstjórn: Af D- Iista: Einar Sigurðsson, Ársæll Sveinsson, Björn Guðmundsson og Einar Guttormsson. Af A- lista: Páll Þorbjarnarson og Þor valdur Sæmundsson. AftB-lista: Eyjólfur Eyjólfsson, Árni Guð- mundsson og Sigurður Stefáns- son. — Við síðustu bæjarstjórn- arkosningar’ fjekk Sjálfstæðis- flokkurinn 839 atkv., Alþýðufl. 200 atkv., Sósíalistar 463 atkv. og Framsókn 249. Keflavík. Þar fóru kosningarnar þann ig, að A-listi Alþ.fl. hlaut 323 atkv. og 3 fulltrúa, B-listi Fram sóknarfl. 112 atkv. og 1 fulltr., C-listi Sósíalista og óháðra 87 atkv. og engann kosinn og D- listi Sjálfstæðismanna 323 at- kvæði og 3 menn kjörna. — Auðir og ógildir 33. — Við síðustu kosningar fjekk Sjálf- stæðisflokkurinn 203 atkv., A1 þýðufl. og Frams. 291 atkv. og ó háðir og utan flokka 133 atkv. Hvammstangi. Úrslit urðu þau, að A-listi (Alþ.fl.) fjekk 35 atkvæði og 1 mann kosinn, B-listi (Fra^n- sókn) 33 atkv. og 1 mann kos- inn, C-listi (Sj.) 32 atkvæði og engan kosinn og D-listi — (Verkalýðsfjel. Framsíðin) 37 og 1 mann kjörinn. — Við síð á(stu kosningar fjekk Fram- sókn og Alþ.fl. sameiginlega 73 atkv., Sósíalistafl. 25 atkv. og Sjálfstæðisfl. 24 atkv. Bíldudalur. Úrslit urðu þau, að A-listi (verkamenn og sjómenn) fjekk 51 atkv., B-Iisti (Framsókn) 74 atkv. og C-listi (Sjálfst.) 89 atkv. SuðureyrL Úrslit urðu þau, að A-listi (Alþ.fl.) fjekk 61 atkv. og 1 mann kjörinn, B-listi (Fram- sókn og utanfl.) fjekk 69 atkv., og 2 menn kjörna og C-listi (Sjálfst.) fjekk 70 atkv. og 2 menn kjörna. — Á kjörskrá voru 238 og kusu 203 þeirra. Sauðárkrókur. Úrslit urðu þau, að A-listi (Alþ.fl.) hlaut 142 atkv. og 2 menn kjörna, B-listi (Fram- sókn) hlaut 95 atkv. og 1 mann kjörinn, C-listi (Sósíalistar) 55 atkv. og 1 mann kjörinn og D-listi 162 atkv. og 3 menn kjörna. — Á kjörskrá voru 595 kjósendur. Dalvík: Á kjörskrá voru 414, en 346 greiddu atkvæði. Kosning fór þannig, að A-listi, óháðra manna fjekk 156 atkvæði, og 3 meiin kjörna, eða meirihluta í hreppsnefndinni. B-listinn, listi verkamanna, fjekk 141 at- kvæði og 2 menn kjörna og C- listi, óháðra, 42 atkv. og engan mann kjörinn. Húsavík: Þar kustu 567 af 646 á kjör- skrá. Atkvæði fjellu þannig, að A-listinn, listi Sjálfstæðis- manna, Alþýðuflokksmanna og Framsóknarmanna fjekk 349 og fimm menn kjörna, eða meiri hluta í nefndinni. Kommúnist- ar, eða hinn svokallaði Sósíal- istaflokkur, fjekk 202 atkvæði og 2 menn kjörna. Tólf seðlar voru auðir og 5 ógildir. Þess skal getið, að stjórnmála flokkarnir á HúsaVík höfðu haft í hyggju að sameinast um einn lista, og buðu þeir komm- únistunum 3 menn í hrepps- nefnd, en þeir þáðu það ekki, þar sem þeir töldu sig vissa með fjóra. Þeir fengu aðeins 2, sem fyr segir og töpuðu auk þess þeim manni, sem þeir áttu í skólanefnd, en í hana voru báðir mennirnir kjörnir af A- lista. í hreppsnefnd voru kjörnir eftirtaldir menn: Karl Kristjáns son (F), Einar Reynis (S), Ing- olf Helgason (A), Jón Gunnars- son (F) og Júlíus Hafstein sýslu maður (S). Eskifjörður: Á Eskifirði fór kosning þann ig, að A-listi Alþýðuflokksins fjekk 76 atkvæði og 2 menn kjörna, B-listi framsóknar- flokksins 60 atkvæði og 1 mann kjörinn, C-listi, sósíalista fekk 95 atkvæði og 2 menn kjörna og D-listi, Sjálfstæðismanna 93 atkvæði og 2 menn kjörna. Hlut föll eru óbreytt frá því í síð- ustu hreppsnefndarkosningum, en þá fjekk Alþýðuflokkurinn 75 atkvæði og 2 menn, Fram- sókn 52 atkv. og 1 mann, kom- múnistar 63 atkvæði og 2 menn og Sjálfstæðismenn 92 atkvæði og 2 menn. Sýslunefndarmað- ur var kosinn Friðrik Árnason, hreppstjóri, af lista Sjálfstæðis manna. í skólanefnd voru kosn ir Árni Jónsson af lista Sjálf- stæðismanna og Friðrikka Sæ- mundsdóttir af lista Alþýðu- flokksins. Eyrarbakki. Þar voru 399 á kjörskrá, en 330 greiddu atkvæði. Úrslit urðu þau, að A-listi, Alþýðu- flokksins hlaust 172 atkvæði og 4 menn kjörna, en það er hreinn meirihluti í hreppsnefndinni, sem skipuð er 7 mönnum. B- listi, Sjálfstæðisflokksins hlaut 82 atkvæði og 2 menn kjörna, C-listi Framsóknarmanna fekk 38 atkvæði og 1 mann kjörinn og D-listi sósíalista fekk 27 at- kvæði og engan mann kjörinn. Átta seðlar voru auðir og tveir ógildir. Við síðustu hreppsnefndar- kosningar fóru leikar svo, að Alþýðuflokksmenn og kommún istar sameinaðir hlutu 127 at- kvæði og 3 menn kjörna, Sjálf- stæðismenn fengu 113 atkvæði og 3 menn kjörna og Framsókn 53 atkv. og 1 mann kjörinn. Skagaströnd. Þar greiddu atkvæði 185 af 230 á kjörskrá. Kosning fór þannig, að A-listi, listi fráfar- andi hreppsnefndar hlaut 113 atkvæði og 3 menn kjörna, en. B-listi hlaut 60 atkvæði og tvo menn kjörna. í kosningunum 1942 hlutu Sjálfstæðismenn 57 atkvæði. —*. Framsóknarmenn 35 og Verka- lýðsfjelagið 14. Hreppsnefnd á Skagaströnd skipa nú þessir menn: Af A- lista: Andrjes GuðjónsSon, Þor- björn Jónsson og Björn Þor- leifsson, og af B-lista Ólafur Lárusson og Guðmundur Jó- hannsson. Bolungarvík. í Bolungavík fengu Sjálfstæð ismenn hreinan meirihluta í hreppsnefndina. Listi þeirra, C listi, fekk 159 atkvæði og fjóra menn kjörna. A-listi Alþ.fl. og Framsókn hlaut 110 atkvæði og 2 menn kjörna og B-listi, só- síalista fjekk 46 atkvæði og 1 mann kjörinn. — Á kjörskrá voru 414 menn, en 329 greiddu atkvæði. 9 seðlar voru auðir, en 5 ógildir. Við síðustu kosn- irigar, 1942, hlaut Sjálfstæðis- flokkurinn einnig hreinan meiri hluta í hreppsnefnd í Bolung- arvík. — Fulltrúar Sjálfstæðis manna eru þessir: Einar Guð- finnsson, útgm., Kristján Ólafs- son, bóndi, Jón Elíasson, sjó- maður og Axel Thulinius, lög- reglustjóri. Búðarhreppur, Fáskrúðsfirði. Þar fór kosning þannig', að A-listi, Alþýðuflokksins og Framsóknarmanna hlaut 139 atkvæði og 4 menn kjörna. Er það meiri hluti í hreppsnefnd. B-listi, óháðra, hlaut 48 atkvæði og 1 mann kjörinn og C-listi, Sósíalista hlaut 73 atkvæði og 2 menn kjörna. — Við síðustu kosningar hlaut Alþýðuflokk- urinn, 122 atkvæði og 5 menn kjörna, en B-listi, óháðra, hlaut þá 60 atkvæði og 2 menn. Blönduós. Þar kusu 212 af 249 á kjör- skrá. Sex seðlar voru auðir og ógildir. A-listi, Sjálfstæðis- flokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hlaut 175 atkvæði og 5 menn kjörna. B- listi, sósíalista, hlaut 30 atkv, og engan mann kjörinn. Patreksfjörður. Þar hlutu Sjálæðismenn hreinan meirihluta. Listi þeirra A-listi fjekk 227 atkvæði og 5 menn kjörna, en B-listi verka manna og óháðra fjekk 111 at- kvæði og 2 menn kjörna. — Á kjörskrá voru 480, en 376 neyttu atkvæðisrjettar síns. —• Auðir seðlar voru 31 og ógildir sjö. Við síðustu kosningar fengu Sjálfstæðismenn 148 atkvæði, Framsókn 104 og Alþýðufl. 92. Flateyri. Þar voru á kjörskrá 284 menn, en 159 kusu. Úrslit urðu þau, að A-listi, frjálslyndra, hlaut T04 atkvæði og 4 menn kjörna, en B-listi, óháðræ manna hlaut 50 atkvæði og einn mann kjörinn. Auðir voru þrír seðlar en 4 ógildir. Við kosn- ingarnar 1942 hlutu frjálslyndir 119 atkvæði en 3 menn kjörna, en Sjálfstæðismenn 93 atkvæði og 2 menn kjörna. Framhald á bls. ÍSJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.