Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 31. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÖ 11 Fjelagslíf Æfingar í kvöld í Mentaskólanum: Kl. 9,30—10,15 handbolti karla. í Sundhöl'linni: Kl. 8,50 sundæfing. Stjórn K. R. Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 8—9 drengir, fimleikar. — 9—10 hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8 I. fl karla, fiml. — 8—91. fl kvenna, fiml. — 9—10 II. fl kvenna fiml. Stjórn Ármanns. Sundflokkur Ármanns Fundur í V. R. (miðhæð) í kvöld, kl. 8,30. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. Nefndin. Æfingar í kvöld. I. og meistara- flokkur, kl. 7,30 í íþróttahúsi I.B.R. II. og III. fl, kl. 9,15 í Aust- urbæjarskóla. Stjórn Fram. V- Æfingar í kvöld í Menta- UMFR skólanum: Kl. 7,15—8 fiml. og frjálsar íþróttir karla. — 8—8,45 íslensk glíma. •— 8,45—9,30 handknatt- leikur kvenna. Vinna Góð stúlka óskast til heimilisstarfa um 3. mánaða tíma. Herbergi. Uppl. Öldugötu 42, m. hæð. 2 danskar stúlkur frá góðu heimili (25 ára), óska effir atvinnu frá mars eða apr. Vilja vera saman. Útlærðar í matreiðslu og barnauppeldi frá besta skóla í Danmörku. Tala ensku og frönsku. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð ásamt kaup greiðslu sendist Sylvester Hvid, Fredriksberggade 21, Köben- havn K., merkt: 9987. DANSKUR MÚRARI óskar eftir atvinnu á íslandi, nú þegar, eða seinna. 14 ára reynsla. Góð meðmæli. Tilboð sendist Walther Jensen, múr- ara, Mosebölle pr. Fakse, Sjæl- land, Danmark. a (j I) á L Tveir færeyskir handiðnaðarmenn, annar vjel- smiður, óska eftir vinnu og hús næði á sama stað á íslandi, annað hvort á skipasmíðaverk- stæði eða við byggingar. Nánari upplýsingar gefur Engelbert Poulsen, smiður, Midvaag, Fær eyjum. Ungur garðyrkjumaður, 20 ára að aldri, óskar eftir at- vinnu á íslandi. Tilboð, merkt: 7811, sendist Hildebrandts Annoncebureau, Nörregade 24, Köbenhavn. VIÐGERÐIR á allskonar hreinlætistækjum, svo sem: böðum, vöskum, sal- ernum o. fl. — Sími 5605. 31. dagur ársins. • Árdegisflæði kl. 4.15. Síðdegisflæði kl. 16.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. □ Helgafell 5946217 -VI.-2. í. O. O. F. = 127131814 = 9 I Nýlátinn <jr í Stykkishólmi Magnús Magnússon, verkamað- ur. — Magnús var um sjötugt. Eyjólfur Snæbjarnarson fyrr um bóndi á Kirkjuhóli í Staðar sveit, nú til heimilis á Njáls- götu 25, Reykjavík, verður átt- ræður í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- bérað trúlofun sína ungfrú Lilla Guðvaldsdóttir, Hringbraut 174 og Guðmundur Á. Sigfússon, húsasmíðanemi, Eyrarbakka. Stúdentar 1942. Stúdentar út skrifaðir úr Mentaskólanum í Reykjavik vorið 1942 eru beðn ir að mæta til fundar í Menta- skólanum stundvíslega kl. 6 e. h. í dag. — Áríðandi að sem flestir mæti. Stúdewtar, sem útsrkifuðust úr Menntaskólanum í Reykja- vík 1931, ætla að hittast í Odd- fellowhúsinu næstkomandi laug ardag kl. 3 é. h. M. a. mun þar verða rætt um 100 ára afmæli Menntaskólans á hausti kom- anda. Bílstjóri sá, er ók fólksbifreið á gamla konu á móts við Útvegs banka þ. 8. jan. s. 1. hefir ekki enn gefið sig fram við rannsókn arlögregluna. — Hefir þó hvað eftir annað verið beðinn þess hjer í blaðinu. — Ef einhverjir kynnu að hafa sjeð slys þetta, I.O.G.I St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld í TempL arahöllinni, kl. 8,30. Inntaka. Kosning embætt' ismanna. Erindi: Sveinn Sæmundsson, yfirl.þj. Upp- lestur. Kaffi á eftir funcii. - Skorað á fjelagana að mæta. St. FREYJA No 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. 1. Inntaka. 2. Kosning em- bættismanna. 3. Framhaldssagan. 4. Önnur mál. Fjelagar fjölmennið! Æ. T. UPPLÝSINGASTÖÐ þingstuku Reykjavíkur, er opin 1 dag, milli kl. 6—8, jí Templarahöllinni, Fríkirkju- veg 11. en það var um kl. 8 árd., er hann beðinn að hafa tal af rann sóknarlögreglunni. — Konan slasaðist mikið og hefir legið rúmföst síðan. Nafn eins af varafulltrúum Sjálfstæðismanna í bæjar- stjórninni nýju, fjell niður í blaðinu í gær. Það var nafn Guðmundar Helga Guðmunds- sonar, en hann er annar maður frá vinstri í aftari röð á mynd inni í blaðinu í gær. Tvær slæmar villur slæddust inn í grein um bók Vilhjálms S. Vilhjálmssonar hjer 1 blað- inu í gær, voru þær báðar neðst í fyrra dálki. — Málsgreinin er rjett þannig: ,,Það er vel að skáldin minni þjóðina á þessa baráttu. Það er gott að hún sjái að hún hefir ekki fengið alt, sem hún hefir nú, fyrir ekkert. Það er nauðsyn, að hún sje þess með vitandi, að framhaldandi þró- un kostar líka baráttu og fórn ir, — að allt gengur ekki af sjálfu sjer, þótt skilyrðin sjeu betri nú, en þegar saga Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar gerist. Tvær prentvillur urðu í aug- lýsingu frá Bókfellsútgáfunni hjer í blaðinu í gær. Fyrsta bók in heitir Röde Orm, og saga Bromfields Mrs. Parkington. Austfirðingafjelagið í Reykja vík heldur skemmtifund í Þórs café við Hverfisgötu annað kvöld. Hefst hann kl. 9 e. h. — Á fundinum mun dr. Sigurður Þórarinsson sýna skuggamynd- ir frá Svíþjóð. Einnig verða þar fleiri skemmtiatriði og dans. Stykkishólmur. Til viðbótar kosningaúrslitunum á Stykkis- hólmi, skal það tekið fram, að 365 kusu af 399 á kjörskrá. — Sýslunefndarmaður var kosinn Sigmundur Ágústsson með 169 atkv., og skólanefndarmenn: — Jón Brynjólfsson (130 atkv.) og Ólafur Ólafsson (100 atkv.). Hrísey. Kosningaúrslitin urðu þar þau, að A-listi fjekk 39 atkv. og 1 fulltrúa, B-listi 41 atkv. og 1 fulltrúa og C-listi 71 atkv. og 3 fulltrúa. Kosningin var ekki flokksbundin. Til bágstöddu ekkjunnar: — N. N. kr. 25.00, E. H. kr. 50.00, N. N. kr. 100.00. Tilkynning K. F. U. M. Aðaldeildin Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Sigurbjörn Einarsson, dósent talar. — Allir karlmenn vel- komnir. UNGLINGA I X ♦% X vantar til að bera blaðið til kaupenda við ❖ ❖ Vesturgötu f (vestari hluti) Bergst.stræti •:• Ýið flytjum blöðin heim til barnanna. £ Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Wo,, iA,nllaki(i Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. SöluskáJinn, Klapparstíg 11, sími 5605, NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis' götu 45. K. F. U. K. U. D. fundur í kvöld, kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri tal- ar. Guitar samspil. — Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. FILADELFIA Vakningasamkoma í kvöld og næstu kvöld, kl. 8,30. Þórarinn Magnússon, frá Hrútsholti og kona hans tala. Tvísöngur, ein- söngur. — Allir velkomnir með an húsrúm leyfir. I ■H Saumaskapur Stúlka óskast í fasta vinnu, þarf að kunna að sníða kjóla o. fl. — Tilboð, merkt: „Gott kaup“, sendist afgr. blaðsins strax. *»**♦**♦**♦*“*♦**♦**♦**«**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**•“**♦**♦**♦%**♦”♦*♦**♦♦”♦»**♦**♦**♦**♦**♦”♦"**♦**♦**♦*%**♦**♦**♦**♦**♦*%”•* X V erslunaratvinna Maður um tvítugt, getur fengið framtíðarat- vinnu, við sjerverslun hjer í bænum, æski- legt að umsækjandi hafi unnið verslunar- störf áður, eða hafi hliðstæða mentun. Tilboð, merkt: „Sjerverslun no: 136“, sendist afgr. Morgunblaðsins, fyrir 5. febrúar n. k. C*****»**»**«*,«**»**»**»**»***********»M»********»*4***»**»***Mi»*,*,,*«M»**»**»**»**»***********»**»**»M'»H«**»M»**«**tM***«**!**«* •í**tMtMtMt**tMtMt**t**tMt**tMt'**t'**t'**t'**t'**tMt**t**t**t**t'Mt**t**t'**t**t**t'**t'**t»*t**t*«t*«t**t**t*«'i*«'t'*«t'*«'t'*«'t*«'t'*«'t**t*«’t'*«t'**!^ LOKAÐ vegna jarð- arfarar frá kl. 1—4 í dag. . Vent. Sn^ótfur Hringbraut 38. \Jeról. l^Jecfio Laugaveg 11. Orðsending til Keflvíkinga. Sunnudagasamkomur verða haldnar í ungmennafjelagshús- inu, kl. 3 síðdegis, febrúarmán- uð allan og lengur, ef mögulegt reynist. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar, en að þeim standa Ólafur Ólafs- son, kristniboði og hópur af ungu fólki úr Reykjavík. Móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR frá Kjóastöðum í Biskupstungum, andaðist 29. janúar að heimili dóttur sinnar, Öldugötu 57. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.