Morgunblaðið - 24.03.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1948, Blaðsíða 7
Vliðvikudagur 24. mars 1948. MORGUNBLAÐIÐ 7 Minníngaforð HÚN VAR FÆDD að Nýlendu í Leiru 4. október 1863. Foreldrar hennar voru þau hjónin Ingveld- ur Þorvarðardóttir og Nikulás Björnsson, sem þar bjuggu þá og lengi síðan. Eftir lát Nikulásar fluttu þær mæðgurnar, Ingveldur og Þóra til Reykjavíkur árið 1894. Hún giftist 22. ágúst 1895 Jóni Guð- mundssyni, þekktum formanni á sinni tíð. Var hún seinni kona hans. Þau bjuggu í Bakkabæ. Síð ar byggðu þau húsið Litlabakka við Brunnstíg. Þau eignuðust þrjá sonu, einn þeirra Ijest í aesku, hinir eru Nikulás skipstjóri og Ólafur bílstjóri, báðir búsettir í Reykjavík. Jón Guðmundsson andaðist 3. ágúst 1913. Hann var ættaður af Kjalarnesi, bróðir Þorkels eldra í Káravík og Bjarna í Garðhús- um í Reykjavík. Ingveldur, móðir Þóru var Þor- varðardóttir Oddssonar frá Vælu- gerði í Flóa. Bróðir Þorvarðar var Þorvaldur í Merkinesi. Móðir Ingveldar var Margrjet Vigfús- dóttir, systir Ófeigs ríka í Fjalli á Skeiðum. Nikulás, faðir Þóru, var einn af hinum kunnu Varabræðrum. Sumir þeirra voru tröllauknir að burðum, sjerstaklega þó Knútur og Nilculás. Enda þótt margir sterkir menn væru á Suðurnesj- um á öldinni, sem leið, og lend- ingabætur og varagerðir hafi stað ið þar miklu framar en víðast hvar annarsstaðar á landinu, sem enn má sjá glögg merki, þá er nú óðum að fyrnast yfir hverjir voru þar „að iðju svo knáir“. Undan- tekning er þó Nikulás Björnsson í Nýlend.u, því vitað er með vissu að hann ruddi skipgengan ós í Stórahólmsrif, vestan Hólms- sunds. Það verk hefur verið svo furðanlega mikið, að enginn kot- býlismaður myndi nú færast slíkt í fang á eigin spýtur. Síðan þetta var, eru nú meira en 80 ár. Þó hefur ósinn til skamms tíma ekki fallið saman. Það vottar að hleðslusteinar muni vera ósmáir. Þóra Nikulásdóttir var tápkona mikil, eins og hún átti kyn til. Hún þurfti að hafa sig í frammi, því æfidagurinn var Iangur og erfiðið framan af eins og gerðist og gekk í þá daga, þegar líðan hvers eins var undir því komin, hvað hann dugði sjer og sínum. Hún var greindar kona, fróð um marga hluti og áreiðanleg í frá- sögn. —^ A ætt sinni vissi hún gleggri skil en alment gerist. Eftir lát manns síns bjó Þóra með sonum sínum. Hún sá þeim farborða og veitti þeim trúan stuðning, meðan þess þurfti með. Þeir komust snemma til manns, og voru henni þá jafnan síðan til gleði og .gengis. En um allan aldur verður barnalán mest um vert. Þóra hjelt sálarkröftum sínum óskertum til æfiloka. Hún and- aðist hinn 9. þ. m. að heimili Ólafs, sonar síns, Litlabakka við Brunnstíg, en í Bakkabæ og svo í Litlabakka hafði hún þá dvalið rúma hálfa öld. Hún verður til moldar borin hjer í Reykjavík ? c. g. T. Ó. ioðafoss er wmdaðastsi káspsklpí^1®™^3"11®5' sofif profasfur hefir verii ' Er GoSafoss IiafSi lagst að hafnarbakkanum lijelt GisS- mundur Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri Eimskipafjeiags Islands eftirfarandi ræðu: I iáttvírtu áheyrendu)! IIJER VIÐ hafnarbakkan í Revkja vík iiggur nú nýjasta, stærsta, hrað skreiðasta, og að j)\i er jeg hygg, vandaðasta I;aupskip, sem nokkum- tíma hefir verið bjrggt fyrir Islend- inga. Skip þetta er eign Einiskipa- fjelags íslaiv.’s. Hefir því verið gefið nafnið ,..Gooafoss“ og er þetta þtiðja skipið, sem fjelagið hefir gefið Jictta nafn.. Til þess að sýna i stuttu múli. hvernig þróimín hefir orðið i skipa byggingum Eimskipufjelagsins, Jjykir mjer rjett að gera nókkum saman- burð á Jtessurn samnefndu „Fossum". ,,GoSafossarnir“ þrír. Fyrsti Goopfoss varð byggður 1915. Annar fossinn með því nafni 1921 og hinn Jiriðji á árunum 1945—1948. Lengd fyrsta Goðaíoss var 225 fet, annars 235 feí, en Jietta skip er 290 feta langt. Dreidd tveggja fyrri Foss anna var 35 fet, en þessi er 46 fct á breidd. Fyrsti Goðafoss var 1375 smálestir brúttó, annar Goðafoss 1541 smál., en þetta skip er 2905 >rná lestir bnittó, „deadweight". Smálesta tala fyrsta Goðafoss vur 1475 Jir.ú- lestir, annars um 2000 smál., og hins þriðja 2700 smáJ. Rúmmál lestarrúms ins var 67.500 teningsfet i fyrsta Goðafossi, en 77 Jiúsuud teningsfet í öðrum Goðafossi, lestarrúm þessa njrja Goðafoss er hinsvegar um 150 þúsund teningsfet. Vjelin í fvrsta Goðafossi var um 750 hestöfl, í eðr- um Goðafoss var hún um 1000 hest- öfl., en í þessu skipi, sem er mótor skip er hún 3700 hestöfl. Ganghraði fyrsta Goðafoss var 10 rnilur, annar Goðafoss gekk 11 mílur, en liinn nýji Goðafoss mun ganga 15 mílur. Fyrsta mótorskipið. Hingað til hafa öll þau skip, sem Eimskipafjelagið hefir átt, vorið gufuskip, en nú hefir orðið sú brjyt ing á, að Goðafoss og þau önnur skip, sem samið hefir verið um bygg ingu á, auk hins nýkeypta „Trölla foss“ eru mótorskip. Mótorskipin rafa í seinni tíð' mjög rutt sjer til rúms, enda eru J)au að ýrnsu leyti hentugri heldur en guíuskipin. Skipaeign Eimskips. I stríðsbyrjun étti Eimskipafjelagið 6 skip, samtals 9400 D.W. smálostir. í stríðinu missti fjelagið 3 skip( Gull foss, Goðafoss og Dettifoss), en keypli 2 skip (Fjallfoss og Roykjn foss). Áður en nýju skipin bættust í hópinn, var skipaeign fjelagsins 5 skip, samtals 8270 D.W. smál. Á þessu og næsta ári er gert ráð fyrir að flotanum bætist 5 skip samlals 14950 D.W. smél. Aukning kaup- skipaflot fjelagsins nernur J>vi um 160% ef miðað er við skipaeign fje- lagsins eins og hún var íyrir itríð, en um 180% eins og hún var 1947. Naumast verður því með sanngirni sagt að Eimskipafjelagið hafi lialdið að sjer höndum eftir striðið cg ekkert aðhafst. Jeg veit að mjer er óhaílt uð íull yrða, að þjóðin öll lagnar komu Goðafoss og gieðst jafnframt vfir bví eð fleiri jafnglæsilcg skip bætast bráðlega í flotann. Búió öHum iiýtisku lækjum. Jeg sje ekki ástæðu ti) að þrevta háttvirta áhejrendur á að lesa bjer upp nákvæma lýsingu af Goðafossi Hún heíir þegar birst í blöðum og Útvarpi og nú hafá frjettamenn Út- varps og blaða átt kost ú að skoða skipiö og vænti jeg {ress að þeim finnist ástaeða til að skýra Jjjóðinni frá hvernig þeim kemur skipið fyrir sjónir. Jeg vil þó r.ðeins geta Jiess nð skip ið er búið ölluin hinuni nýjustu og bestu siglingatækjuni, til aukins ör- yggis á siglingu, svo sem rjettvísancli ,,Gyro“-áttavita, botnloggi, miðunar stöð o. s. frv. Þá mun verða sett Radartæki í skipið þegar kostur er á. Ræða Guðmundar Vil- hjálmssonar, framkvsíi. t. í. við komu Gooafoss Guðmundur Vilhjáhnsson fram- kvæmdarstjóri Eimskip ávarp- ar mannfjöldann. Loks vil jeg gcta þess nð sjerstakur sjúkraklefi er ú Goðafossi. Undanfarin ár hefir skipakostur Eimskipaíjelagsins reynst allsendis ónógur til }>ess að fullna-gja flutn- ingaþöif j>jóðarinnar. Af þessum á- stæöurn hefir fielagiö orðið uð takn allmörg skip á leigu en oft hefir retj’nst erfitt að fú hentug skip og í mörgum tilfollum hafa skipaeigendur nlgerlega neitað að gefa samþvkki til að skipin kæmu nema.ú bestu aðal hafnir á landinu. Hefir }>etta ofl valdið tilfinnanlegum erfiðleikum. Jeg vil taka Jiað frcm hjer að Jiað er einlægur vilji stjórnenda Eimskipa fjelagsins að takast megi i frarntið inni að fullnægja sanngjömum I i ör um landsmanna um hentugar og góðar sarngöngur á sjó. bæði að því er snertir millilandasiglingar og strandsiglingar. Jeg >il benda á r.ð hin nýju skip fjelagsins. euk Brúar foss, geta árlega flutt til útlandn um 70 þúsund smálestir af hraðfrystum fiski, auk J>ess kjöts, sem líkur eru til að flutt verði til útlanda. Eftir að nýju skipin hef ja siglingar ætti • I ipa stóll fjelagsins <:ð nægja til flutnings ú öllum aðkeyjitum erlendum vorn- ing, að undanskildum kolum, snlti, sementi og timbri. Stærð Goðafoss. lestcrrúm, gang- 1 fjelagsins. Teikningar skipsins .oru samkvæmt tillögum framkværnastjóra | hraði og farþegarúm var ákveðin 1 gerðar af Burmeistej' <!c Wain. eií nokkrar breytingar voru gerðar á upphaflegu teik'ningunum. aðallega eftir tillögum formsnns íjeiagsins. Eggert Claessen og Sigurðar Pjeturs sonar, skipstjóra. sern báðir lisfa Jónsson vjclstjóri haft með höndum. Meðan fyrverandi framkvæmdastjóri Emil Nielsen naut, við.'þá koni hann fram scm trúnaðarmaðpr fjelagsins gagnvart skipasmiðastöðinni, en s!ðan hann fjell frá befir Jón Guðbrnnds son, framkvæmdastjóri fjelagsir.s i Kaupmannahöfn haft j>aö starf með höndum. Valiíi skipshöfn. Eins og fiestum mun }>egar. kunn ngt, héfir hinum valinkunna skip stjóra Pjetri Björnssyni verið foiin skipstjórn á Goðaíossi. Hann hefir með ágætum annast skipstjórn á :kip um fjelagsins um 30 ára skeið, og er stjórnendum fjelagsins ánægja að fela lionum stjórn á }>essu glæsilega skipi. Fyrsti vjelstjóri er Hallgrímur Jónsson, sem verið hefir vjelstjórr á skipurn fjelagsins í 30 ár. Fyrsti stýrimaður er Haraldur Ölafsson, sem hefir verið í Jijónustu fjelagsins i nærfellt 30 ár. Aðrir yfirmenn, svo og starfsmenn ú þilfari og í vjel, iiafa ílestir verið lengi í þjónustu fjelagsins og eru þeir ágætir starfs- menn hver á sínn sviði. Jeg treysti J>ví að úrvals skipshaf^ir megi ávallt starfa ú flota Eimskipafjelagsins, J>annig að J>ar verði valinn maður i liverju rúmi. Jeg tel )>að mikið þjóðarlán að Eim skipafjelagið hefir getað hafist hatida um byggingu og kaup allra þessara nýju og glæsilegu skipa, en þvi að- eins getur }>að talist lún, að takast megi að reka skipin á heilbrigðum fjárhagslegum grundvelli, en það tekst þvi aðeins að allir þeir sem yfir flutningum íáða og )>jóðin öll styðji fjelagið framvegis eins og hingao til. Jeg býð Goðafoss velkominn. Sömu leiðis býð jeg skipstjóra og skipshöfn velkomna. Jeg óska þess af heilum hug að heill og hamingja megi ávallt fylgja )>essu fagra skipi. Að lokum vil jeg bera kveðjur frá herra forseta Islands, setn vegna for failu gat ekki verið iijer viðstaddur. rsr iagt feikna vinnu i bæta teikninguna. JÚGÓSLAVINN JANES POLJ stökk nýlega 120 m. í Planica- stökkbrautinni, en kom við með hendina í lendingunni og var það dæmt sem fall. Svissiend- ingurinn Bluhm, sem stökk þar ■ ð gKgnrj-na og nýjega m m.^ Dg stóð, stökk nú 121 m., en fjell. Vsiiisfirði 56 ára I DAG er sjera Þorsteinn prófast ur í Vatnsfirði við Djúp fimm- tugur. Fæddur er hann í Ytri Tungu á Tjörnesi, sonur Jóhann- esar Jóhannessonar bónda síðast 4 Ytra-Lóni á Langanesi og Þur- íður Þorsteinsdóttir prests á Þór- oddsstað Jónssonar. Standa að honum merkar ættir fjölmennar á Norðurlandi og víðar. Er að íinna í ætt hans frá báð- um foreldium, margt gáfumanna, og merkisfólk. Stúdent varð sjera Þorsteinn 1920 og guðfræðiprófi frá Háskóla íslantís lauk hann 1924. Tók hann rnjög há próí frá báðum skólum. Vígðist prestur til Staðar í Steingrírnsfirði sama ár og hann iauk candidatsprófi; en var veitt Vatnsfjarðarprestakall 1929 og prófastur í N.ísafjarðarsvslu frá 1932. Sjera Þorsteinn hefur setið hinn fornfræga stað Vatnsfjörð með ágætum, fer saman hjá honum miklir og góðir kennimannshæfi- ieikar, og tíugmikil búsýsia. Hef- ir það jafnan verið mikilsvert, að saman fari þeir hæfileikar hjá sveitaprestum, þar sem margskon ar störf biaðast jafnan á þá, er snerta söfnuði þeirra litlu minna en hið sálgæslulega starf þeirra, hefur sjera Þorsteinn tekið mik- inn þatt í ýmsum fjelagsmálum síns hjeraðs, og verið þar, sem annars staðar nýtur og gagnlegur starfsmaður. Hin prestiegu störf þykja fara sjera Þorst. prýðilega úr hendi: fer þar saman ágætur maður.og kennimannleg frammi- staða, enda nýtur hann mikils trausts og virðingar í starfi sínu hjá söínuðum prestakallsins. Kvæntur er sjera Þorsteinn Laufeyju Tryggvadóttur, kaupm. Guðmundssonar á Seyðisfirði og síðar gjaldkera í Reykjavík. Er starf frú Laufeyjar húsfreyju hið mikilvægasta, því jafnán hvíla mikil störf og margháttuð á herð- um hennar, þar sem heimili henn ar er miðstöð sveitarinnar, með mikilJi umferð og fyrirgreiðslu á margan hátt, og jafnan fólks- margt í heimili, en stjórn hennar og starf er með miklum ágætum og dugnaði. Fer því saman hjá þeim hiónum þeir hæfileikar er gert hafa heimili þeirra að því fyrirmyndarheimili er, allir þekkja er þangað hafa komið. Þau hjón hafa átt 5 börn, sem öll eru á lífi; Tryggvi stud. rned., Þuríður gift Barða Friðrikssyni stud. ju.r. í_ Rvík, Jóhannes vjel- smiður á ísafirði og Jónína og Haukur ér bæði dvelja heima. Auk sinna eigin barna hafa jafn- an verið fleiri og fleiri börn á heimili þeirra, skemmri eða íengri tíma, og tvær fósturdætur hafa þau alið með öllu upp frá uneum aldri. Sóknarbörn sjera Þorsteins prófasts munu á þessum tíma- mótum minnast hans og þakka honum unnin störf, og óska hon- um allra heilla og vonast eftir að mega njóta hans ágætu starfs- krafta um langan tima. Páíl Pálsson. Fyrsta iflokks skip. Goðafoss er Lýggður í hinni h.-jris þekktu skipasmiðastöð Burmeister Wain í Káupmannahöfn. Er }>nð tryggin'g fvrir að skipið er vel smið að, enda hefir ekkert verið til sparcð af eigendenna hálfu <<ð Jidð ga :i orð ið hið fulikomnasta og traustasta skip að öllu leyti. enda byggt >2m- kvæmt hrosta flokki „Lloyds". Aðaleftirlit með byggingu skipsins hnfa annast trún&ðarmerm fieiagsiiis i Kaupmannahöfn BrorSén & Over- gaard. Daglegt eftirlit með byggingti sjálfs skipsins hefir G. Wilkens Sören Stökkbraut þessi er þannig, að menn ,,falla“ þar 100 m. án nokkurrar veri legrar árejrnslu, og það heíur komið í ljós, að þeir, sem nú ná þar lengstum stökkum standast ekki sam- keppnina í ver.julegum stökk- brautum, Jtar sem mikil tækni er nauðsynleg. Góðir stökkmenn á Norðurlöndurn skoða þessi stökk frekar :.em. „cirkus“-sýn- ingar en íþrótt, sem þau eigi lítið skylt við. Norðmönnum hefur fyrir sen vjelstjóri unnast, en tftiriit með. löngu siðan verið bannað að byggingu vjelaima hefir HaHgrimur | stökkva í þessari braut. — G. A. tmiu! í handfmattletks- métínu HANDKNATTLEIKSMÓT ís lanös hjelt áfram s. 1. mánu- dagskvöld. Fór þá m. a. fram leikur m.illi Ármanns og Vals, og vann Valur þann leik með 12:10. Er Valur með því orðið stighæsta _fjelag mótsins, hefir 10 stig. Ármann kemur næst með 8, eftir jafnmarga leiki. Þá fór fram leikur milli Hauka oð ÍA og vann ÍA með 12:1. Einnig fór fram á mánudag- inn úrslitaleikurinn í Ilí.-flokki en þar unnu Haukar KR með 6 mörkum gegn 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.