Morgunblaðið - 25.04.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.04.1948, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITTÐ: Faxaflói: SV-gola eða kaldi. Skúrir eða jel. en bjart á milli._ REYKJAVÍKURBRJEF er á bis. 7. Fundur um Harshall-aSdoSina í París Sextán þjóðir, sem taka þátt í viffreisnarstarfi Evrópnlanda, sam- kvæmt tillögum Marshalls, komu nýlega til fundar : París. Full- trúar ísiands á þeim fundi voru Pjetur Bencdiktsson, sendiherra, Davíð Ólafsson, forseíi Fiskifjelagsins, og Kristján Albertson, sendifulltrúi íslands í París. Hjer er mynd frá fundinum. Það er utanríkisráðherra Dana, Gustav Rasmussen, sem er að tala. sklftasamningar vlð Brefa yndirrifaðár ÞRIÐJUDAGINN 20. þ. m. voru undirriíaðir heildarviðskifta- samningar við Breta fyrir árið 1948. Eins og undanfarin ár kaupa Bretar að þessu sir.ni hjeðan hraðfrystan fisk, síldarmjöl og síld- arlýsi og veita innflutningsleyfi á nokkrum vörutegundum þ. á. m. niðurlögðum og hraðfrystum hrognum og kindagörnum. ------------------------ ýi Goðóloss stran ar i É Frá frjettaritara vorum á Isafirði. HIÐ NÝJA glæsilega skip Eimskipaf jelags íslands Goðafoss, strandaði hjer kl. rúmlega 8 í fyrrakvöki. I alla fyrrinott var unnið að því að losa vörur úr skipinu til þess að ljetta það. Drátt fyrir þetta tókst skipinu ekki að komast á flot af eigin rammleik í gærkvöldi. „Marz" vænfanleg- ur á mániidag NÝ SKÖPUN ARTOGARINN Mars er væntanlegur til Reykja víkur frá Aberdeen á mánu- dagskvöld. Er hann bygður í skipasmíða- stóð John Lewis & Sons i Aber- deen og er 183 fet á lengd og 717 smáiestir. í reynsluferð gekk skipið 131/> mílu. Mars er bíinn Öiium nýj- ustu tækjum og kæiitækjum í lest, og er að öliu ieyt.i eins og nýsköpunartogarinn Nepíúnus. Eru þeir því stærstu skip tog- araflotans. Skipstjóri á Mars verður Þor- steiHff Eyjólfsson, en eigandi er h.f. Mars og framkvæmdastjóri Tryggvi Ófeigsson. leikshólarbæjarinsí Málleysingja- og Slýrimannaskólan- um gamla SUMARIÐ 1947, starfrækti bær inn ieikskóla á gamla Stýri- j mannaskólanum og Málleys- j ingjaskólanum. Mál þetta kom fyrir síðasta fund bæjarráðs og var samþykt að halda áfram rekstri þeirra á þessu sumri. Fræðslufulltrúi Reykjavikur- bæjar hefur gefið skýrslu um starfsemi þessara tveggja leik- skóla á síðasta sumri. Hugmynd in var, að þar kæmu fyrir há- degi alt að 20 börn. Þessum barnafjölda var þó aldrei náð. Flest voru þau 13 í Málleysingja- skólanum og 11 í Stýrimanna- skólanum. Eftir hádegi gátu skólarnir tekið á móti 40 börn- um. Aðeins í nokkur skipti náði barnafjöldinn þessu marki, og var það í júlímánuði, ASðHimdur Rauða Kross fslands AÐALFUNDUR RKÍ var hald- inn í Reykjavík miðvikudaginn 21. apríl s.l. Formaður, Schev- ing Thorsteinsson lyfsali setti ’ fundinn og stjórnaði honum. Auk venjulegra aðalfundar- starfa láu fyrir gagngerðar^ breytingar á lögura fjelagsins,, en verða þó ekki endanlega af- greiddar fyrr en á næsta aðal-1 fundi. Allmikið var rætt um útvegun nýrra sjúkravagna, en sjúkra- bílar RKÍ eru nú mjög úr sjer gengnir. Hafði Jóni Sigurðssyni slökkvi liðsstjóra verið falið að vinna að þessum málum, en hann kvað hina miklu örðugleika á að fá bílana endurnýjaða, meðal ann- ars af því að framleiðsla sjúkra- vagna væri nú lítil sem engin, og ættu t. a. Bandaríkjarnenn við sömu erfiðleika að etja í þessum efnum og við. Lesðfogi porfiígaiskra kommúniifa íiandfekinn Lissabon í gærkv. INN ANRÍKISRÁÐHERR A Portúgals tilkynti í dag að leið- togi kommúnista þar í landi, hefði verið handtekinn. Skýrði ráðherrann frá því, að komm- únistar hefðu haft uppreisnar- tilraun í undirbúningi. —Reuter Frá Bretlandi Frá Bretlandi verður fiutt inn kol, járn, og stálvörur, sisal, hvalfeiti og sápa, auk þess sem lofað er fyrirgreiðslu með veið- arfæri, cement o. fl. Jafnframt var undirntaður samningur sá um fisldandanir í Þýskalandi, sem tilkynt var um um síðustu heigi. Fisklandanir Ennfremur hefur fyrir nokkru verið undirritaður samningur, um fisklandanir í Bretlandi-fyr- ir sumarmánuðina, í sama formi og gert hefur verið undanfarin ár. Á grundvelli heildarsamninga vérða svo geröir sjer sammngar um sölu freðfisks, síldarmjöls og lýsis, og er verið að vinna að þeim. (Frjettatilkynnir.g frá utan- ríkisráðuneytinu.) Tundurspillar fara skipi lil aðsloóar New York í gæricvöldi. TVEIR bandarískir tundurspill- ar eru lagðir af stað frá Flor- ida til aðstoðar frönsku skipi, sem er að sökkva á Karabiska hafi. Þegar síðast heyrðist frá skipinu, var í því mikill eiriur og áhöfnin að fara í bátana. Eldur inn kom upp í því, skömmu eftir að það lagði af stað frá Jama- ica, snemma í morgun. — Reuter. Nýr læknir NÝR læknir er að opna lækn- ingastofu hjer í bænum. Er það Hannes Þórarinsson læknir, sem fyrir skömmu hefur lokið fram- haldsnámi í læknisfræði og aðal- lega lagt stund á húðsjúkdóma. i Hannes tók embættispróf í j læknisfræði við Háskóla íslands 1943. Síðan var hann eitt ár á háskólasjúkrahúsinu í Minnea- polis í Minnesota í Bandarikjun- um, en síðan á Mayo-klinikkinni þar til í fyrrahaust. : Ingélfiir Amarson nær góðri sölu í GÆR seldi Reykjavíkur-\ togarinn Ingólfur Arnarson, afla sinn í Englandi. Togarinn var með 4609 kit af fislci og seldi fyrir 14.324 ster- lingspund. Er hjer um að ræða ágæta sölu. í bessari ferð fer fram við- gerð á trollspili skipsins og mun það taka um það bil viku tíma. Mannrán BERLÍN: — Rússar hafa neitað að taka þátt i fjórveldarannsókn, vegna mannrána í Berlin. Því hefur opinberlega verið haldið fram í þýsku höfuðborginni, að Rússar standi á bak við mörg þessara mannrána. Strandaði á Skipseyri Goðafoss var að fara frá ísa^- firði, er þetta óhapp vildi tíl. Lagði skipið frá bryggju Kl. 8. Þegar það var að sigla út aí höfn inni strandaði skipið á svo- nefndri Skipseyri. Þegar voru gerðar tilraunir til þess að ná skipinu út, en þær báru engan árangur. — Þegar Goðafoss strandaði var háfióð, stærsti straumur. Búið að Ijetta skipið um 300 tonn I alla fyrrinótt og í allan gær- dag var unnið að því, að ljetta skipið. Voru við það þrír 100 tonna bátar. I gærkvöldi var búið að taka úr því um 300 smál. af síldarmjöli og gærum. í lestunum er hraðfrysti fisk- urinn, sem tekinn var úr Brú- Hátíðahöld á Akur- eyri 1. sumardag Á SUMARDAGINN fyrsta hófst skátamessa í Akureyrar- kirkju kl. 10,30 árdegis. Prjedik aði þar sr. Friðrik Rafnar vigslu biskup. Kvenfjelagið „Hlif“ efndi til sinnar árlegu fjáröflunar um daginn, en fjelagið vinnur ein- göngu að því að undirbúa bygg- ingu og starfrækslu dagheim- ilis fyrir börn í Akureyrarbæ. Merki voru seld á götunum, bazar var starfræktur á Hótel Norðurlandi. Fór þar og fram kaffisala og fjölbreytt kvöld- skemtun. Var mjög mikil að- sókn af hálfu almennings að þessum samkomum kvenf jelags- ins. — H. Vald. 19dæmdirtildauða London í gærkvöldi. FREGNIR frá Aþenu herma, að 19 kommúnistar, þar af átta konur, hafi í dag verið dæmdir til dauða í Suður Grikklandi. — Sjö aðrir, þar af þrjár konur, voru dæmdir í lífstíðar fang- elsi. — Reuter. arfcssi, er hann strandaði ái Djúpuvík. Það var framendi skipsins, er tók niðri. Um fjöru gátu bát- arnir, sem voru við að ljetta skipið, ekki komist að framlest þess. ) Orsök slyssins. Hjer á Isafirði er orsök slyss- ins sögð vera sú, að stýri skips- ins hafi ekki látið nógu vel að stjórn. Þar sem Goðafoss strandaði er siglingaleiðin mjög þröng. -— Botn er mjúkur og er ekki kunn ugt um að skipið hafi laskast við strandið. Varðskipið Ægir er nú á leið til ísafjarðar Goðafossi til að- stoðar og mun hann verða kom inn á strandstaðinn í dag. Frjettir af skipsbruna þess- um voru allóljósar í gærkvöldi. Ekki tókst að hafa samband við skipstjórann á bátnum, sem bjargaði Ernismönnum, en það var mb Snæfell frá Stykkis- hólmi. Snæfell flutti skip- brotsmennina 5 til Ólafs- víkur. Meðal þeirra er eigandi bátsins og skipstjóri, Leifur: Zakaríasson. Eldurinn kom upp í mb Ern- ir, er hann var staddur undan Lóndröngum á Snæfellsnesi. —• Var báturinn þá á leið til Rvík- ur frá Bolungavík, með lýsi og annan varning. Sjór var mjög þungur. Skipverjar reyndu að ráða niðurlögum eldsins, en það tókst ekki. Ernir var um 70 smál. að stærð. Einkennisstafir bátsing voru IS. 115. Seint í gærkvöldi frjetti Mbl, að skipstjórinn á Hafnarfjarð- arbátnum Hafdís, Magnús Magnússon, muni hafa ætlað að freista þess að bjarga bátnum. Þá mun ekki hafa verið áber- andi mikill eldur í bátnu.m, en erfitt var að átta sig á því, vegna reyks er lagði frá hon- um. Arabar flýja JERtJSALEM: — Arabar eru nú byrjaðir að flýja hjeðan frá Jerú- salem, af ótta við árás Gyðinga. Sjötíu smál. vjelbótur frú Bolungurvík brennur ■ Munnbjörg t GÆR kviknaði í vjelbátnum Ernir frá Bolungarvík. Skipverjar urðu að yfirgefa bátinn. Var þeim bjargað um borð í vjelbat er lcorn til aðStoðar. Ernir var á leið til Reykjavíkur, með farm sem mun vera um 200 þús. kr. virði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.