Morgunblaðið - 01.08.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1948, Blaðsíða 1
12 síður og _ 85 árgangur 180. tbl. — Sunnnudagur 1. ágúst 1948. Prentsœlðí* HorgunblaðsbSS úifararkapellunni. Þessi mynd er íekin í Útfararkapellunni við Fossvogskirkjugarð, sem vígð var í gær með hátíðlegri viðhöfn. Myndin er tekin úr lcórnum fram eftir kapellunni. Veggir henar eru ailir kiæddir Ijósu birki og er sjeriega áferðarfallegt. Húsið er alit smekkiegl. látlaust og án alis tildurs (Sjá frjettagrein á 12. síðu blaðsins>. Teng Budapest í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞAÐ var tilkynt hjer í Budapest í dag, að forseti Ungverjalands Zoltan Tildy Irefði beiðst lausnar. Tildy sendi forseta þjóðþingsins brjef þar sem hann beiddist lausnar. Segir hann i brjefinu, að lausnarbeiðnin komi ekki vegna þess, að hann sje ósamþykkur stefnu stjórnarinnar, heldur vegna þess, að einn af vandamönnum hans hafi verið tekinn fastur, ákærður um landiráð. Tengdasonur Tildys • tekinn fastur. Þessi venslamaður hans, sem hann minnist á 1 brjefi sínu, 1 er tengdasonur hans, Victor Csornoky, fyrverandi sendi- herra Ungverja í Kairo, sem nýlega var kallaður heim. Fyrir tveim dögum var hann tekinn íastur' af ungversku leynilögreglunni. Veitti hann mótspyrnu, að því er sagt er, og særðist á fæti. Er hann kærð ur fyrir landráð, en ekki hef- ur heyrst meira um sakir, sem á hann eru bornar. Finnst það ekki sæmandi. í brjefi forsetans til þings- ins, segir, að hönum finnist hann ekki geta verið þektur fyrir að sitja í æðsta embætti ríkisins, þegar tengdasonur hans sæti slíkri ákæru. Nýr forseti 2. ágúst. Þingið heíur fallist á lausn- arbeiðnina og er ráðgert, að það komi saman 2. ágúst til að kjósa nýjan forseta. 5.1! Fiskibátar með frysíitæki. NEW YORK. — Verið er að gera til- raunir í Bandarikjunum með að frysta fisk á fiskibátum jafnskjótt og hann hefir verið veiddur. Ef tilraun- irnar ganga vel, getur svo farið, að fiskibátur verði alment útbúnir frystitækjuin. Haag í gær DR. BEEL fyrverandi forsætis- ráðherra Hollands, sem var falin stjórnarmyndun eftir kosning- arnar snemma í þessum mánuði hefur nú tilkynt Júliönu prins- essu, ríkisstjórn Ilollands, aö hann hafi gefist upp við .að mynda stjórn. Júlíana prins- essa hefur falið foringja ka- þólska flokksins að reyna stjórn armyndun. — Reuter. London í gær. BRESK flugvjel, sem var að fljúga leiðina miili Edinborg og London .hrapaði í dag nærri Northampton. Flugmanninum tókst að ná stjórn á henni og tókst honum að nauðlenda a sljettum bletti. — Flugvjelin skemmdist, en farþegarnir og á höfnin 4 manns sluppu allir ó- skaddaðir. —- Reuter. Talið Vesiurveldia vilgi eip við- i vii loktiii eie italin Átllee uiidírriSar verslunarsamning Dublin í gær. ATTLEE forsætisráðherra Breta,. kom til írlands í morg- un og undirritaði hann fyrir hönd Breta viðskiptasamning milli Bretlands og írlands. — Fyrir hönd íra undirritaði for- sætisráðherra þeirra, Costello. Samkv. samningi þessum selja írar Bretum mikið af landbún- aðarafurðum, en fá í staðinn ýmiskonar járnvörur og vjelar. — Reuter. Sendimenn ganga á fund Zorins varautan- ríkisráðherra ifred Krupp fund- London í gær. VARASENDIHERRA Breta í Moskva Jack Roberts og sendi- fulltrúi Geoffrey Harrison, gengu í dag á fund varautanríkis- ráðherra Rússa, Valerian Zorin. Ekki hefur verið gefin út opin- ber tilkynning um, hvað þeim fór á milli. En skýrsla hefur þegar borist Bevin utanríkisráðherra um viðræðurnar, en Bevin hefur ákveðið að vera kyrr i London um þessa helgi og bíða átekta. Niiurnberg í gær. FORSTÖÐUMENN Krupp- verksmðjanna í stríðinu eru fyr ir stríðsglæparjetti í- Nurn- berg. í dag var dr._ Alfred Krupp forstjóri þeirra, fund- inn sekur um stríðsglæpi. Að- allega um að hafa staðið fyr- ir eyðileggingu verksmiðja ann arra landa á undanhaldi Þjóð- verja í stríðslok. — Reuter. ciener var »imr London í gærmorgun. UNDANKEPPNI í stangar- stökkki og sleggjukasti hófst hjer í morgun í viðurvist 6000 áhorfenda. Það óhapp vildi til í nótt að Olympíueldurinn, sem á að loga nótt og dag, meðan á leikunum stendur, slokknaði. Ráðrtafanir hafa verið gerðar til að ná eldi úr varablysi, sem ge^cmt er á öðrum stað í Lond- on. — — Reuter. V. yiiaiSf ycsi Rómaborg í gær. TOGLIATTI kommúnistafor- ingi á Italíu, 'sem varð fyrir banatilræði snemma í þessum mánuði var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag. Sagt er, að honum hafi verið boðið til Tjekóslóvakíu að heilsulindum sem þar eru. — Reuter. Frankfurt í gær. HUGO ECKENER var færð- ur fyrir rjett í Þýskalandi á- kærður um að hafa verið nas- isti. Rjetturinn sýknaði hann af ákærunni. Það var Eckener ! sem sá um smíði á loftskipinu Graf Zeppelin. ■— Reuter. Uppsksra í Rússlandi Moskva í gær. IZVESTIA skýrir frá því að uppskera í Rússlandi verði metuppskera í ár. I júlílok var uppskeran hafin á þriðja hluta alls akurlendis í Rúss- landi. •— Reuter. f Molotoff ekki við Rússneska utanríkisráðuneyt- ið hefur áður tilkynnt sendi- ráðum Vesturveldanna í Moskva að Molotoff utanríkisráðherra sje farinn frá Moskva. Vilja viðræður við Molotoff eða Stalin Talið er, að sendimenn Breta hafi þrátt fyrir fjarveru Molo- toffs lagt þau skilaboð fyrir rússneska utanríkisráðuneytið, að ríkisstjórnir Vesturveldanna vilji halda ráðstefnu annaðhvort með Molotoff eða Stalin um Þýskalandsmálin. Talið er, ao sendiherra Frakka Yves Chat- eigneau og sendiherra Banda- ríkjanna Beddell Smith hers- höfðingi muni fara hins sama á leit við Rússa. 5n forseti I GÆRMORGUN um kl. 5.30 sigldi fánum skreyttur hjer inn á Reykjavíkurhöfn, nýsköpun- artogarinn „Jón forseti“, sem er eign h.f. Alliance. Togarinn lagðist að Ægisgarði. „Jón forseti" er af sömu gerð og togarinn „Akurey“. SyiísnslliEipr. Fríhelni verslunar- Ásiralíumeim sækja Plymouth í gær. 500 ÁSTRALSKIR sjóliðar komu til Plymouth i dag, en þeir eiga að sækja flugstöðvar- skipið Terrible, sem Ástralíu- menn kaupa af Bretúm. Þeii- höfðu meðferðis sem gjöf til íbúa Plymouth borgar stóran farm af hrísgrjónum og öðrum matvælum. — Reuter. FRIHELGI verslunarmanna heldur áfram í dag. Fl. 11 flytur biskup lands- ins, dr. Sigurgeir Sigurðsson, messu í Dómkirkjunni. Áður en messa hefst safnast versl- unarmenn og konur saman við fjelagsheimili sitt í Vonar- stræti, en þaðan verður geng- ið í skrúðgöngu til Dómkirkj- unnar. Um nónbil í dag hefst svo skemmtun í Tivoli. Kvöldskemt un fer þar einnig fram og verð- ur m. a. til skemtunar leikþátt- MICHAEL BOTWINNIK, rússneski Ur Sem ^au Ævar Kvaran> Erna skáksnillingurinn, se.n er álitinn Sigurleifsdottir Og Jon Aðils bcsti skákmcistari í lieimi. annast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.