Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 1
85 árgangtæ 190. tbl. — Laugardagur 14. ágúst 1948. Prent»mi®fa MorgucblaJJstlS Franska sijórnin nýa Kenslukonan var íangi rússneskn ræðismannsins í New York ANDttÉ MAEIE, hinn nýi forsætisráðherra Frakka, sjest hjer á myndinni, til hægri en sitjandi sjást ráðherrarnir Henri Oueuille, Paul Reynaud, fjármálaráðherra, og René Meyer, landvarnamála- ráðherra. Robertson yfirhershöfð- ingi kominn til London Ræðir rið Bevin í dag London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ROBERTSON, yfirhershöfðingi Breta í Þýskalandi, kom hingað til London í kvöld og mun hann ræða við Bevin á morgun. Hann hefur þegar átt viðræður við fulltrúa úr ut- anríkisráðuneytinu um Berlínar-vandamálið. Breska utan- ríkisráðuneytið hefur nú til athugunar skýrslur um við- ræður sendimanna Vesturveldanna í Moskvu við Molotov í gær. Talsmaður utanríkisráðuneytisins sagði í kvöld, að augljóst væri, að enn þyrfti að sigrast á mörgum, alvarleg- um hindrunum, áður en von væri um samkomulag. Hann sagði, að Bretar hefðu ekkert að segja um viðræðurnar að svo komnu máli — en enda þótt nú væru tvær vikur síðan viðræðurnar hófust, þá hefðu Vesturveldin enn von um friðsamlega lausn deilunnar. Belgrad í gærkvöldi. DÓNÁRRÁÐSTEFNUNNI var haldið áfram í dag, og lýsti full- trúi Bandaríkjanna því yfir, að Bandaríkjamenn mundu ekki kref jast þess að eiga sæti í Dón- árneínd, ef Austurríkismenn og ÞjóSverjar fengju fulltrúa í nefndina. Bæði þessi lönd eiga mikilla hagsmuna að gæta í sam handi við siglingar á Dóná. Fulltrúi Breta vísaði alger- lega á bug ásökunum um, að Bretland og Bandaríkin vilji eiga fulltrúa í Dónárnefnd til þess eins að geta látið áhrifa sinna gæta betur í efnahags- og stjórnmálum landanna í Austur- Evrópu. — Reuter. Fær ekki fararleyfi Páfagarði í gærkveldi. UNGVERSKA stjórnin hefir neitað ungverska erkibiskupn- um, Josef Mindezenty, kardín- ála, um leyfi til þess að vera viðstaddur væntanleg hátíða- höld í sambandi við 700 ára af- mæli Kölnardómkirkjunnar, eftir því sem tilkynnt var hjer í kvöld. — Honum hafði verið boðið til þessara hátíðahalda af yfirvöldunum í Köln. — Reuter. Neitar að Rússar flytji hana á annað sjúkrahús Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KOSENSKINA, rússneska kennslukonan, er fleygði sier í gærkvöldi út um glugga á þriðju hæð í ræðismannsskrif- stofu Rússa í New York, skýrði frá því í sjúkrahúsinu í dag, ttð hún hefði stokkið út um gluggann til þess að forða sjer burt úr rússnesku rœðismannsskrifstofunnij, þar sem henni hefði verið haldið gegnt vilja sínum. — Rússneski vararæð- ismaðurinn heimsótti hana í sjúkrahúsið í dag og spurði hvort hún vildi ekki láta flytja sig í annað sjúkrahús. Kosen- skina svaraði: ,,Þið hjelduð mjer sem fanga — þið vilduð ekki lofa mjer að fara“. 60 prestar handteknir. FRELSI rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Ungverjalandi er nú mikil hætta búin og er sí- fellt verið að handtaka kaþólska presta þar í landi. Hafa eigi Gífurieg flóð London í gærkvöldi. GEYSIMIKIL flóð eru nú í Norð ur-Englandi og Suður-Skotlandi, „þau verstu, sem komið hafa í manna minnum“, eftir því sem fregnir frá Skotlandi herma. — Þúsundir manna hafa orðið heim ilislausir vegna flóðanna og upp skera fyrir milljónir króna hef- ur eyðilagst. — Reuter. Of mikil rigning London í gærkvöldi. MIKLAR rigningar hafa und- anfarið verið víða í Bretlandi. Sjerfræðingar ljetu svo ummælt í dag, að ef ekki fari bráðum að stytta upp, þá kynni það að Rýssar flytja. * 1 Berlín skeðu þau tíðindi í dag, að Rússar fluttu mest allt sitt hafurtask" úr byggingu þeirri, er fjórveldaráð borgar- innar, er myndað var í júlí 1945, utan hvað þeir skildu eft ir tvær myndir, af þeim Lenin og. Stalin. Þeir höfðu áður lýst þvá yfir í s.l. mánuði að fjór- veldáráðið væri ekki lengur til. — Frjettaritarar segja, að þótt fregn þessi sje ekki stórmerki leg, kunni hún að hafa sínar afleiðingar í framtíðinni, þar eð gert er fyrirfram ráð íyrir þvi við umræðurnar í Moskvu, að fjórveldaráðið sje starfandi. Mikil rigning. jMikil rigning var í Berlín í dag, svo að hætta varð birgða flutningum í lofti til borgar- inhar um skeið. En seinna í dag var þó hægt að hefja flutn ingana á ný. Umferðabann í Rangoon London í gærkveldi. UMFERÐABANN var fyrir- skipað í Rangoon í kvöld, frá kl. 10 að kvöldi til kl. 6 að morgni. Munu vopnaðir verðir sjá um, að banni þessu verði framfylgt. — Lögreglan hefir gert varúðarráðstafanir gegn strokumönnum úr hernum, er snúist hafa á sveif með komm únistum. — Það er nú meira en ár síðan, að umferðabann var síðast fyrirskipað í Rangoon. — Reuter. VetrarveSrið stöSvar J)á rkki. WEISBADEN — Einn af talsmönn um bandaríska flughersins hefur skýrt frá þvi, að vesturveldin geti haldið áfram loftflutningum sínum tii Berlínar „jafnvel í vetrarveðri“. færri en 60 prestar verið teknir hafa mjög alvarlegar afleiðing- þar höndum undanfarið. I ar fyrir uppskeruna. ;— Reuter. Gyðingar hafna miðlunartillögu Bernadotte Jerúsalem í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GYÐINGAR hafa nú hafnað tillögu Bernadotte greifa um það, að frá kl. 6 að morgni í dag þá svaraði hvorugur deilu- aðili skothríð er hinn kynni að hefja í Jerúsalem. — Arabar höfðu áður samþykkt þessa til- lögu greifans. — Bernadotte ljet svo ummælt, að það væri geysimikill ábyrgðarhluti fyrir Gyðinga, að hafna tillögu þess- ari. Talsmaður Gyðinga ljet svo ummælt í dag, að ef Bernadotte greifi gæti ekki komið í veg fyrir það í framtíðinni, að at- burðir einsog sprenging dælu- stöðvarinnar við vatnsveituna til Jerúsalem endurtækju sig, þá væri engin von til þess, að unnt myndi að halda vopna- hljeið. Okyrrð í Jerúsalem. Mikil ókyrrð var í Jerúsalem s. 1. nótt og skotdrunur kváðu við víða í borginni. Bernadotte hefir nú ákveðið, að senda fleiri ast ekki færir um að sjá um, að þar eð þeir, sem fyrir eru, virð- ast ekki færir að sjá um, að vopnahljeinu sje framfylgt. yYfirlýsingu Rússa mótmælt. Utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag hjer í Washington að ef Kosenskina og Michael Samar in, sem einnig er kennari æsktu þess, þá myndi þeim heimilt að dvelja í Bandarikjunum. — Þá var einnig tilkynnt, að þeirri yfirlýsingu rússnesku stjórnarinnar, að Bandaríkja- stjórn hefði verið viðriðin ,,rán“ á tveimur rússneskum kennurum, hefði verið mót- mælt í dag af sendiherra Banda ríkjanna í Moskvu, Bedell Smith, er hann gekk á fund Molotovs. Ummæli Lovett rangfærð. Blaðafulltrúi utanríkisráðu- neytisins neitaði því einnig harðlega, að nokkur fótur væri fyrir fregn, er útvarpað var frá Moskvu í gærkvöldi, þéss efnis að Robert Lovett, aðstoðarutan rikisráðherra Bandaríkjanna hefði tilkynnt sendiherra Rússa í Washington s.l. mánudags- kvöld, að kennarinn Michael Samarin myndi neyddur til þess að mæta til yfirhevrslu hjá bandarísku rannsóknarlög- reglunni. — Lovett sagði sendi herranum aðeins, að hann vissi ekki annað um málið en það, sem blöðin hefðu skýrt frá — en þau höfðu m.a. skýrt frá því, að Samarin hefði að fyrra bragði farið þess á leit, að hann yrði yfirheyrður af FBI. (rann sóknarlögreglunni bandarísku). Elnstaklingurinn á ákvörðunarr jettinn. Þegar blaðafulltrúinn var spurður að því, hvort rússneski sendiherrann eða aðrir rúss- neskir embættismenn ættu rjett á því að krefjast þess, að Kosenskina yrði flutt aftur til Rússlands, þá svaraði hann að Marshall utanríkisráðherra hefði ekki farið dult með það, að það væri einstaklingurinn Framh. af bls. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.