Morgunblaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 1
16 síður E5. árgangur 204. tbl. — Þriðjudagur 31. ágúst 1948, Prentsmiðja Morgunblaðslia Kravchenko bjargaði einum Höhméur bókarinnar: „Jeg kaus fc',»#(rðl$i8"I "tLAÐIÐ New Ybrk Times skýrði frá því fyrir rúmlega viku síðan, að Victor A. Kravchenko, rem fjekk landvistarleyfi Bandaríkjunum eftir að hafa sagt af sjer sem verslunarfulltrúi Rússa i Washington, hafi hjálpað rússneska kennaranum Mikhail lvsrn'QVÍtch Samarjn að flýja starfsmenn rússnesku ræðismanns- skrifstofunnar, sem ætluðu að neyða kennarann til að snúa heim til Rússlands. Óblíðar móttökur fremur að varpa sjer út um glugga í ræðismannsskrifstofu Rússa en vera send nauðug til Sovjetríkjanna. Kravchenko, sem þekktur er fyrir bók sína Jeg kaus frelsið, hefur skýrt New York Times fr: þvl, hvernig hann hjálpaði Sam- arín að fara huldu höfði, eftir að rússneskir njósnarar og leym' Landvistarleyfi lögreglumenn voru byrjaðir að í Bandaríkjunum leita að honum. Spáir Krav- | Bæði Samarin og Kasenkina chenko því meðal annars, að hafa nú fengið landvistarleyfi i Jaeob Lomakin, aðalræðismað- Bandaríkjunum, en þar hefur ur Rússa í New York, og Zot ^ Kravchenko búið, síðan hann Chepurnykh vararæðismaður, neitaði að fara aftur frá Was- muni fá óblíðar viötökur, þegar hington til Rússlands. Krav- þeir snúa aftur til Rússlands ' chenko, sem er 43 ára gamall, Hann telur jafnvel líklegt, að þeir verði sendir í fangabúðir fyrir það hversu herfilega þeim mistókst að koma í veg fyrir flófta Kasenkinu, Samarins og konu hans, Claudiu. Var í New Jersey Kravchenko segir frá því, hvérnig hann sótti Samarin út á búgarð í New Jersey, þar sem kennarinn fór huldu höfði ásamt konu sinni og börnum. Krav- chenko ók Samarin til New York, þar sem hann gaf sig fram á skrifstofu ríkislögreglunnar. Þar lýsti hann því yfir, að hann vildi ekki snúa aftur til Rúss- lands, enda telur Kravchenko að ekkert hefði beðið hans þar ann - að en dauðinn. Sama máli gegn- ir um Kasenkinu, sem kaus var liðsforingi í verkfræðinga , Frh. á bls. 12. Kravchenko Vesturveldin ræða aðstoð Albaníu við grísku skæruliðana London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum fara nú fram viðræður milli Breta, Frakka og Bandaríkjamanna um það, hvernig hægt verði að koma í veg fyrir aðstoð Albaníu til handa grisku skæru- liðunum. Mótmælaorðscnding. Talsmaður breslta utanríkis ráðuneytisins neitaði þó í dag að staðfesta fregn frá Aþenu þess efnis, að ofangreindar þrjár þjóðir hafi undirbúið mótmælaorðsendingu til al- bönsku stjórnarinnar, en hann bætti því við, að ríkisstjórnir vesturveldanna litu á það al- varlegum augum, hvernig fram koma Albana hefur verið í þessu máli allt frá upphafi. láðstefna yfirmanna hernáms- svæiamia iikleg á næstanni Baldar varð skák- meisfari Norður- landa fundurinn var haid- í Moskva í gær K.höfn, sunnudag. Einkaskeyti til Mbl. BALDUR MÖLLER varð efstur í meistarakeppninni í skák í Örebro og hlaut að verð- launum forlcunnar fagran silf- urbikar og nafnbótina skák- meistari Norðurlanda. Baldur sigraði Svíann Petter- son í síðustu umferð. Lokastiga tala keppninnar varð þessi: Baldur Möller 8 stig, Karlin 7y2 stig, Vestol, Salo, Niemelá Skjöld og Paulsen 6% vinn- ing hvor. — Páll. 36 faras! í flug- slysi New York í gærkvöldi. MIKIÐ flugslys varð í Banda- ríkjunum í gær, er stór far- þegavjel hrapaði til jarðar á leiðinni milli Chicago og Minn eapolis. Allir sem í vjelinni voru, 36 manns, ljetu lífið. Talið er að elding hafi vafd- ið slysinu. — Reuter. Njósnari neitar að svara New York í gærkveldi. MAÐUR að nafni Peters var di'eginn fyrir óamerísku nefnd ina í dag, en Peters er álitinn yfirmaður eins stærsta njósna hrings Rússa í Bandaríkjunum. Peter neitaði að svara öllum spui'ningum, sem fyrir hann voru lagðar. — Reuter. Ferðuðust með smákát frá Sviss lil Iíretlunds. London. — Tveir ungir Svisslend- ingar, Frits Clostermeyer og Rolf Leld, ferðuðust á litlum árabát frá Svisslandi til Kent í Englandi. Fóru þeir niður Rinarfljót. Flutningaleslir tilbúnar að fara lil Berlín. Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. LÍKLEGT er nú talið, að yfirmenn hernámsliðanna fjögurra ’ Þýskalandi komi mjög bráðlega saman til fundar, til þess að ræða 1) umferðabannið við Berlín og 2) sameiginlegan gjald- miðil fyrir alla borgina. Verður fundur þessi að öllum iíkind um haldinn jafnskjótt og tilkynning hefur verið gefin út um árangur fundanna í Moskva, en sendimenn vesturveldanna hjeldu níunda viðræðufund sinn með Molotov í dag. Yfirmenn hernáms- liðanna eru nú ýmist komnir til borgarinnar eða á leið til henn ar, og það vekur sjerstaka athygli, að Pierre König hershöfðingi, yfirmaður franska hernámssvæðisins, kom óvænt til Berlínar s gærkvöldi. Hershöfðinginn hefur annars l'itið dvalið í borginni að undanförnu. ------------- *í tvo tíma Bretar hreinsa Hval- AF FIÁLFU utanríkisi'áðuneyt isins hefur verið unnið að því undanfarið að fá hingað skip tif að hreinsa Hvalfjörð og hef ur nú orðið samkomulag milli Breta og Bandaríkjamanna um að Bretar taki að sjer hi'einsun ina. Skip það sem á að annast hana er nú komið hingað og mun strax taka til starfa. (Utanríkisráðuneytið). Órslif iengust ekki í GÆRKVÖLDI átti að fara fram úrslit í hraðkeppnismóti Hauka í handknattleik. — Til ieiks mættu lið Fram og Hauka. Úrslit náðust ekki í leiknum, en þó var hann tvívegis fram- lengdur, en allt kom fyrir ekki. Leiknum lauk með jafntefli 2:2. — í kvöld keppa liðin á ný til úrslita. Usnferð um Reykja vfkurflugvöll I JÚLlMÁNUÐI fentu flug- vjelar 1163 sinnum á Reykja- vikurflugvelli, þar af lentu flugvjelar sem stunda farþega- flug innanlands 687 sinnum, millilandaflugvjelar 46 sinn- um og kennslu- og einkaflug- vjelar 430 sinnum. Alls ferðuðust í þessum eina mánuði 8349 flugfarþegar um Reykjavíkurflugvöll. (Frjettatilkynning frá flug- vallastjóra). Fundurinn með Molotov í dag stóð yfir í rúmar tvær klukku- stundir. — Að honum loknum skýrði Bedell Smith hershöfð- ingi, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, frjettamönnum frá því, að engin tilkynning um fundina yrði birt í kvöld. Er sendiherrann var að því spurð- ur. hvort búast mætti við fleir fundum, svaraði hann: Það held jeg. Járnbrautarlestir bíða Þýska frjettastofan Dena er sýnilega þeirrar skoðunar, að umferðarbanninu til og frá Bei - lín verði afljett mjög bráðlega. Skýrði frjettastofan frá því í dag, að margar breskar vöru- flutningalestir biðu þess að geta lagt af stað til borgarinnar fyr- irvaralaust. Dena hefur það eft- ir breskum embættismanni, að járnbrautarlestirnar sjeu í ná- munda við Helmstedt skammt frá rússneska hernámssvæðinu. Sami maður var einnig borinn fyrir því, að fyrstu lestirnar sem til Berlínar mundu fara, yrðu hlaðnar kolum. Borgarstjórnin Borgarstjórnin í Berlín hefur tilkynnt, að hún muni koma sam an til fundar þegar á morgun, ef tilkynning verði þá komin um Moskvufundina og Rússar lofa því að koma í veg fyrir frekari fundarspjöll kommún- ista. Verði þessi skilyrði ekki uppfyllt, ráðgerir borgarstjórn-' in að halda fund næstkomandi föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.