Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. nóv 1948 MORGXJJSBLAÐIÐ Sambandsfjelög SÍBA höfðu 90 íbúðir í smíðum 1947 r ------ FYRSTI aðalfundur Samb. ísl. byggingafjel. var haldinn í Reykjavík laugard. 13. nóv. í Byggingasambndinu eru nú 23 fjelög með 1700 fjelagsmönn um, sem greitt hafa stofnsjóðs gjald til sambandsins. En stofn Bjóðsgjöld eru aðeins greidd af þeim fjelagsmönnum sem ekki hafa fengið íbúðir hjá fje Jögunum. 17 fulltrúar mættu á fundinum. Formaður Samb. ísl. bygging fjel., Óskar Jónsson fram- kvæmdastjóri í Hafnarfirði, Betti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Framkvæmdastjóri þess Guðlaugur Rósinkranz, flutti isíðan skýrslu. Eftirfarandi tillögur voru Bamþyktar einróma: 1. ,,Askorun til Fjárhagsráðs þg Viðskiftanefndar. „Aðalfundur Samb. ísl. bygg íngafjelaga, haldinn í Reykja- vík laugard. 13. nóv. 1948, tel- tir það með öilu óviðunandi að Byggingarsambandið fái ekki innfluttnings- og gjaldeyris- Jeyfi fyrir þeim byggingavör- íim, sem þurfa til þess að t>yggja þan hús, er fjelög inn- ®n sambandsins fá fjárfesting- arleyfi fyrir og hafa í byggingu á sama tíma. Fundurinn telur Bjálfsagt og óhjákvæmilegt að trygt sje að hægt verði að veita nokkurnv. viðstöðulaust inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir efni til þeirra húsa, sem ijárfestingarleyfi er fyrir, og sje leyfum þessum úthlutað svo tímanlega að eigi verði töf á byggingunni. Fundurinn beinir því þeirri eindregnu áskorun til Fjárhags ráðs og Viðskiftanefndar, að veita SÍBA innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir nægu efni til þeirra húsa, sem fjelög inn an sambandsins hafa fengið fjárfestingarleyfi fyrir á hverj- .um tíma“. 2. Askorun til ríkisstjórnar- Innar. „Þar eð byggingar verka- manna- og samvinnubústaða Jíafa nú nær því stöðvast sök- arefni meðan innflutningur þessi er takmarkaður. Samkvæmt lögum gengu tveir menn úr stjórninni eftir hlutkesti og kom upp hlutur þeirra Guðl. Rósinkranz og Tómasar Vigfússonar og voru þeir báðir endurkjörnir. Úlför Ágúsls Helgasonar i Birtingaholti ÚTFÖR Ágústs Helgasonar í Birtingaholti fór fram s. 1. laugardag að Hrepphólum, að viðstöddu miklu fjölmenni. — Húskveðju flutti Ásmundur Guðmundsson prófessor og kvaddi hinn látna óðalsbónda með hjartnæmum orðum. -— í Hrepphólakirkju hjelt sjera Sveinbjörn Högnason aðal- minningarræðuna, en sóknar- presturinn sjera Gunnar Jó- hannsson jarðaði og hjelt einn- ig ræðu í kirkjunni. Rakti sjera Sveinbjörn í stórum dráttum helstu æfiatriði Ágústs, þau er almenning varðaði helst. Sem dæmi um forsjálni Ágústs gat hann þess, að fyrir áratugum hefði hann stofnað „Ræktunar- sjóð Birtingarholts“, ef verða mætti til stuðnings því, að ekki yrði látið niður falla, að bæta og prýða Birtingaholt, þegar hans nyti ekki lengur við. —• hver sem kynni að búa þar þá. Sönginn önnuðust 7 fjelagar Sigurðar Ágústssonar úr Hreppakórnum, bæði heima og í kirkju, en á hljóðfærin ijek Kjartan Jóhannesson. Fór þetta prýðilega fram. Var sjeð fyrir því á báðum stöðum með hátalara-tækjum, að allir viðstaddir gátu hlítt á ræður og söng þótt ekki kæm- ust inn. Mun um helmingur kirkjugesta hafa verið inni í Hólabænum meðan á kirkju- athöfninni stóð. Úr heimahúsum báru kistuna fimm synir hins látna og einn dóttursonur hans. í kirkju báru forstjórar og um þess að lánsfje fæst ekki stjórnarnefndarmenn úr þeim lengur til slíkra bygginga, en | fjelöguni) sem Ágúst var for. liusnæðisþörf hinna efnaminni : magur stjetta hinsvegar mjög mikil, leyfir aðalfundur Sambands ísl. foyggingafjelaga, haldinn í Reykjavík laugard. 3. nóv., 1948, sjer að beina þeirri ein- 0regnu áskorun til hæstvirtrar líkisstjórnar að hún hlutist til Um að Alþingi það er nú situr, geri einhverjar ráðstafanir til lánsfjárútvegunar fyrir ofan- greind fjelög, er starfa sam- kvæmt lögum um opinbera að- Etoð við byggingu íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, svo foyggingarframkvæmdir þessara fjelaga stöðvist ekki með öllu“. Auk þess var samþykt áskor wn til fjelagsmálaráðherra um setningu reglugerðar samkv. lögum nr. 44 frá 1946 er meðal ímnars ákveður um hvaða hús Skuli ganga fyrir um bygging- í, Sláturfjelagi Suður- lands og Kaupfjelagi Árnes- inga. Fjöldamargir blómsveigar bár ust, þ. á. m. frá Alþingi, en auk þess voru gefnir 2 veglegir silf- ur-skildir, annar frá „Hreppa- mönnum", en hinn frá Slátur- fjel. Suðurlands og Kaupfjel. Árnesinga, en Ágúst var stjórn arform. þeirra beggja til dauða dags. Veður var hlýtt og milt um daginn og þurt að mestu. Útförin var öll hin virðuleg- asta. Bessaslaðakirkja SUNNUDAGINN 7. nóv. s.l. var haldin fyrsta safnaðarguðsþjón- ustan í Bessastaðakirkju eftir við: gerð hennar, fyrsta messan eftir hartnær þrjú ár, enda var næst- um hver einasti ferðafær maður úr söfnuðinum við kirkju þennan dag. Löngum hefur Bessastaðakirkja verið í ýmsu ábótavant. Söfnuð- urinn, sem að kirkjunni stendur, hefur verið mjög fámennur und- anfarna áratugi, svo að kirkju- gjöld frá honum hafa hrokkið skammt til viðhalds hinni miklu kirkju. Að vísu hafa Bessastaða- bændur margir hverjir gert sitt til að hafa kirkjuna í sem bestu ástandi og hafa haft af því oft mikla fyrirhöfn og útgjöld. En getan í því efni er oft allmikl- um takmörkunum háð, þótt vilji sje fyrir hendi. Af þessum ástæð- um var svo komið árið 1932, að messugerðir lögðust niður í kirkj unni að vetri til með öllu, en þess í stað voru haldnar guðsþjónust- ur í skólahúsi hreppsins. Margir sóknarmenn söknuðu þó hinnar gömlu og virðulegu kirkju, og margir hverjir Ijetu aldrei sjá sig við guðsþjónustur í skólahúsinu. Þegar ríkið eignaðist svo Bessa staði fyrir um 8 árum, fannst sóknarnefndinni nú vera gott efni og sneri sjer skömmu síðar til þáverandi kirkjumálaráð- herra, Emils Jónssonar, og mælt- ist til þess við hann, að kirkjan yrði gerð messufær. Hann tók þessari málaleitun nefndarinnar einstaklega vel, og skömmu síð- ar var hafin viðgerð á kirkjunni, sem nú er nýlokið. Það mun vera sameiginlegt álit velflestra safnaðarbarna Bessa- staðakirkju, að hún sje nú, að viðgerð lokinni, með fegurstu guðshúsum hjer á landi, svipur hennar sje tiginn og heilsteyptur, svo að af beri, og sumt sje nú upprunalegra en það áður var. Því er að vísu ekki að leyna, að margs er nú saknað, sem áður prýddi kirkjuna og hafði verið þar mann fram af manni. En þess ber þá jafnframt að gæta, að eigi hefðí svipm' kirkjunnar og yfir- bragð orðið eins heilsteypt og nú er, ef öllu meira hefði verið tekið með af hinum eldri munum. Og; hinir nýju gripir eru fegurstu listaverk, gerð af íslenskum hönd um, því má ekki gleyma, svo að: skiptin hafa margt til síns ágætis. Jeg vil að lokum flytja for- seta íslands þakkir mínar og ann arra safnaðarbarna fyrir þá fyrir greiðslu og umhyggj usemi, sem hann hefur sýnt viðgerð kirkj unnar, og eigi síður fvrrverandi kirkjumálaráðherra, Emil Jóns- syni, fyrir velvild hans og fram- sýni í þessurn efnum, svo að söfn- uðurinn getur nú aftur gengið til kirkju sinnar, heim að Bessastöð um, eins og áður um aldaraðir. Megi guð blessa báða þessa menn og aðra, sem stuðlað hafa að fram gangi þessa máls. Sveinn Erlendsson, form. safnaðarnefndar. Engin breyting á utan- ríkisstefnu Bandaríkjantna Truman forseti ræSir vSS frjeftamem Key West, Florida, í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TRUMAN forseti hjelt í dag fyrsta fund sinn með frjotta- mönnum frá því hann sigraði í forsetakosningunum. Skýrðl hann þeim meðal annars frá því, að engin breyting yrði á utan- ríkisstefnu Bandaríkjanna, og muni þau því aðeins hefja um- ræður á ný við Rússa um Berlín, að þeir afnemi aðflutnings- bann sitt til borgarinnar. Nauðsyn á auknu samstarfi skákfje- laganna í landinu AÐALFUNDUR Skáksam- bands íslands var haldinn s. 1. sunnudag, og sátu hann fulltrú ar frá fimm fjelögum: Taflfje- lagi Reykjavíkur, Taflfjelagi Hafnarfjarðar, Skákfjelagi Ak- ureyrar, Tafldeild Breiðfirð- ingafjelagsins hjer í bæ og Taflfjelagi Menntaskólans. Aðallega var rætt um eflingu skákíþróttarinnar í bæjum og þorpum úti á landi og nauðsyn þess að fjelög þessi hafi náið samstarf við Skáksambandið og einstök fjelög innan þess. Einn ig var rætt um Skákblaðið og útgáfu þess. Ritstjórar blaðsins eru Jón Þorsteinsson frá Akur eyri og Guðjón M. Sigurðsson, Reykjavík. Við kosningu stjórnar var Aðalsteinn Halldórsson endur- kjörinn forseti Skáksambands- ins, en hann hefir átt sæti í stjórn þess um 10 ára skeið. — Aðrir í stjórninni eru Guð- mundur Pálmason ritari og Áki Pjetursson gj aldkeri. Meðstjórn endur eru Árni Snævarr og Jón Pálsson, Hafnarfirði. Svik breskra > embællismamta rannsökuð London í gærtv. NEFND sú, er skipuð hefur verið til þess að rannsaka svik nokkurra breskra ráðherra og annara opinberra starfsmanra ríkisins, hóf starfsemi sma í dag. — Sir Hartley Shawcross, hinn opinberi saksóknari, Ijet svo um mælt í dag að lögieglu- r mnsókn hefði farið fram. en ekki leitt neitt í ljós„ e, gæfi tilefni til málshöfounar og enn vari ekki hægt að segvi neitt um það, hvort framkomnar á- kærur hefðu við rök að stvðj- ast. — Reuter. Rseðir við Marshall Forsetinn upplýsti, a'ð 'haim mundi eiga viðræður við Mar»- hall utanríkisráðherra næst- komandi mánudag, en Trnman kemur frá Florida til Was- hington deginum áður. Mun hann meðal annars ræöa vi<f Marshall i sambandi við um- mæli hans, að hann vilji gjarn an íara að draga sig í hlje fr’A opinberum störfum. Er l.íklegt, að Truman leggi fast að Mars- hall að halda áfram ráðherra- störfum. Tafr-Hartley lögin í dag skýrði Truman frjetta- mönnunum frá því, aö' hann mundi leggja áherslu á íram- kvæmd ýmissa mála, sero hann í kosningabaráttunni Jýati sig fylgjandi. Þá er hann og ráð- inn í að beita sjer fyrir afnámi Taft-Hartley verklýðslöggjáfar innar. ti ii AÐALFUNDUR „Anglia'* var haldinn s.l. fimmtudag. Einar Pjetursson, formaður fjelagsins, gaf skýrslu um störf jþess á s.L ári, en veigamesta starf.ið var móttaka ensku háskólakennar- anna. Einar baðst eindregi'ð imdan endurkosningu í formannssæti. Var Hallgrimur Fr. Hallgríms- son kjörinn formaður, Jóhann Hannesson lektor varaformað- ur, Hilmar Foss ritari, Þórður Einarsson gjaldkeri og með- stjórnendur dr. Grace Thorn- ton, sendisveitarritari, l'linar Pjetursson og Sigurður B. Sig- urðsson. Næsti skemmtifundur A nglía verður 9. desember. (hurchill andvígur þjóðnýtingu London í gærkveldi. CHURCHILL, fyrverandi for sætisráðherra, var meðal ræðu manna í dag er neðri málstofa breska þingsins hjelt áfram um' ræðum um þjóðnýtingu stáliðn , Ottawa. aðarins. Veittist Churchill MCKENZIE King, sem verið hef ] b®tíi því við, að Rússar hefðu harðlega að stjórnarvöldunum ur forsætisráðherra Kanada í fyrir aðgerðir þeirra í þessu ^ 21 ár samfleytt, Ijet af þessu máli, og taldi enga ástæðu til embætti síðastliðinn mánudag, Forsælisráðherra í 21 ár slyrjöld, segir Stanley Manila í gærkvöldi. WILLIAM STANDLEY, er var sendiherra Bandaríkjanna I Moskvu 1942—43 Ijet svo um- mælt við blaðamenn í Manila í dag, að það mundi engin styr} öld verða milli Rússlandfe og Bandarikjanna, þar eð Tru- man hefði verið ondu.i kosinn forseti. Standley sagði, að Rúss ar vildu ekki styrjöld, þvátt fyrir öll sín stóryrði. Hann Kasenkina. NEW YORK — Oksana Kasénkina, rússneska kennslukonan, sem íleygði aQ þjóðnýta stálframleiðsluna. ' en við þvi tekur Louis St. Laur sier út um glugga á ræðismannsskrif enda væri stáliðnaðinum best í ent. það bil að útskrifast aí sjúkrahúsinu, komið i _hondum einstaklinga. | Kmg.mun halda afram þmg sem hún hefur verið j i New York. — Reuter. mennsku. gert sjer vonir um, að repu- blikanir myndu sigra i kosning unum og kreppa myndi kella á í Bandaríkjunum. En þar sem Truman hefði nú verið endur- kosinn forseti, myndi hfcgt að aístýra slíkri kreppu. — Reufer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.