Morgunblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. sept. 1950: • s íHHiiiimjiiiHirrmiiHMtiiMuiiiiiHjiMiijlMJ'J" ” 'J'"I I Asgríms : = B ð Jónssonar rí || Fyrsta málverkabók okkar. E i= z fi Allir verða að eignast þessa ; tE ægifögru bók áður en hún selst í I: í i: upp. i BÆKUR OG RITFÖNG nmMfnmniiiiiiHiiififMiMuiiiiiimimiiiitiinia* 2-3 herbergi | og eldhús | óskast til leigu fyrir 15. sept. § Þarf helst að vera í Austur- ■| bænum. Góð húshjálp kemur til § greina. Tilboð óskast serit afgr. | Mbl. fyrir mánud. merkt: „Ró- i legt fólk — 844“. E immiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiftiiiiiiHiiiiiiiiMiiiii I Húsnæði óskast 5 | Ung hjón með eitt barn óska | eftir 2—3 herbergjum, ásamt | eldhúsi, helst strax, eða fyrir j l.-okt. og til 14. maí eða nokk | uð lengur ef um semst. Skilvís | greiðsla. Uppl. gefnar í sima 4073. IftlllMIHIIfffMlfMIMMIIMmniM 3ja—4ra herbergja íbúð í góðu húsi óskast í skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð í góðu húsi. Uppl. gefur Hannes Einarsson fasteignasali. Óðinsgötu 14 B. Sími 1873 glHftllfllllMMMMIMI ■IIIMIIIflll IttttlllllllÍlllflliMIMItfllll Pe!s — drayt Ameiáskui- muskrat-pels og tvaer dragtir til sölu, meðalstaerð. Einnig nokkrir kjólar og kápur allt iítið notað, til sýnis á Frí- kirUu >g 3 uppi, frá kl. 1—6 í dag. fióíiníugiKS 4*í =* Hr * W 01*130111(1 ★ * a $ « nfe I í DAG er einn af vinsælustu og mætustu borgurum Keflavíkur fimmtugur. Það er Friðrik Þor- steinsson, framkv.stjóri. — Hann er fæddur í Keflavík 1. sept. sjálft aldamótaárið og þessvegna segist hann altaf vera hárviss um hvað hann er gamall. Foreldrar hans eru Þorsteinn Þorvarðarson, fiskimatsmaður og Björg Arinbjarnardóttir frá Tjarnarkoti, Innri-Njarðvíkum. Er Þorsteinn enn á lífi, sístarf- andi heiðursmaður. Björg er dáin fyrir nokkrum árum. Sú kona gleymist engum er henni kynnt- ust. — Hún var hefðarkona, fyr- irmyndar húsmóðir og elskuleg móðir og eiginkona. Með foreldr- um sínum ólust þeir upp bræð- urnir, Friðrik, Ari og Ólafur og eru allir búsettir í Keflavík. — Bernsku og æskuheimilið var fínnt og fágað. Það var ótal margt sem minnti á gamla tímann, yfir því var ró, eitthvað hátíðlegt, en þar safnaðist líka ungt fólk sam- an, til að heyra leikið á hljóð ■ færi og taka lagið. — Friðrik lærði ungur að leika á orgel og tók snemma að sjer að stjórna söngflokkum og leika fyrir söng við öll möguleg tækifæri. — Stofan heima var iítil og lágt var undir loft, þá var glugginn opnaður og músikin hljómaði út í kvöldkyr-ðma og af því hefur margur haft yndi. — Ný fermdur byrjaði hann að leika öðru hvoru við guðsþjónustur í Keflavík,_en 1918 varð hann organisti við Keflavikurkirkju og hefur verið það síðan. Þar hefur hann leyst af hendi frábært starf og nær endurgjaldslaust. Hann er prýði- legur og smekkvís organleikari. — Það er trú í hans orgelleik og það er aðalatriðið. Friðrik Þorsteinsson var versl unarmaður og kaupmaður um ára bil, framkvæmdastjóri hjá Bræðslufjel. Keflavíkur síðan 1927, fúlltrúi og framkvæmda- stjóri við timburverslun Jóhanns Guðnasonar á Vatnsnesi í mörg ár, í sóknarnefnd Keflavíkur- safnaðar, í hreppsnefnd, í yfir- skattanefnd, í rafveitunefnd Keflavíkur hefur hann verið í mörg ár, einnig endurskoðandi fyrir fjelög og einstaklinga, sem atvinnurekstui- hafa með hönd- um. Allsstaðar nýtur hann fyllsta trausts, því hann er afburða starfsmaður og glöggur bókhald ari. — Hann stundaði verslunar- nám á verslunarskóla í Kaup- það samstarf verið með afbrigð- um gott. — Ásamt söngflokk, sóknarnefnd og söfnuði Kefla- víkur, færi jeg honum bestu þakkir fyrir ágætt starf í þágu kirkju og kristindómsmála í Keflavíkursöfnuði. — Vafalaust munu vinir og vandamenn fjöl- menna á heimili Friðriks Þor- steinssonar í dag til að flytja hon um og heimili hans þakkir og árn aðaróskir. — Þar verður gleði og söngur í góðum anda og hann mun finna hlýhug og velvild fjölda fólks nær og fjær. — Guð blessi þig, kæri vinur, og fjöl- skyldu þína nú og æfinlega. Eiríkur S. Brynjólfsson. ^f^f^f^Mfitírf'SÍíufe -P n'ó'tt. Um hádegið í dag birti upp með sólskini og fegursta veðri. Allur viðurgerningur hjer á Kirkjubæjarklaustri er með hinum mesta myndarbrag. S. Bj. IMIIIIIIIIIIIIIMMIMMIMimMMMMlMIMIIIIMIIIIIMIMMMIM Hafnarf jörður Guðjón Steingrímsson, lögfi. MáKlutningsskrifstofa Reykjavíkurvegi 3 — Sími 9082 Viðtal^mi kl. 5—7. — Deffifoss mannahöfn og sóttist honum nám ið þar svo vel, að forstöðukona skólans vitnaði til námshæfileika hans nokkru eftir að hann var þar við nám. Friðrik er prýði- lega gefinn, víðsýnn, tillögugóður og glöggur að greina aðalatrið- in frá aukaatriðunum í hverju máli. — Hann er vel menntað- ur og víðlesinn. Sjálfstæðismað- ur er hann af lífi og sál, en þó svo andlega heilbrigður, að hann sjen galla síns flokks sem ann- arra. Hann er prúðmenni, orð- var og ekki fasmikill, en ein- beittur, fastur fyrir og fylginn sjer, ef því er að skipta. — Hann er bráð-skemmtilegur, orð heppinn og segir prýðilega frá. Friðrik Þorsteinsson er kvænt- ur ágætri konu, Sigurveigu Sig- urðardóttur og eiga þau sex börri á lifi, eina dóttur og fimm syni, og eru tveir synir ófermdir, hin uppkomin, góð börn og vinsæl. Frú Sigurveig er fyrirmyndar húsmóðir og framúrskarandi gest risin. — Heimilið þeirra á Vallar- götu 26, er hið prýðilegasta. Þau eiga stórt og vandað hús og að öllu hið smekklegasta, þar er oft gestkvæmt, þar líður öllum vel, því með vinsemd er tekið á móti öllum og velvild. I þau ár, sem jeg hefi verið sóknarprestur á Útskálum, hefi 1 jeg notið frábærrar gesti'isni þeirra hjónanna, frú Sigurveig- ar og Friðriks og nota jeg tæki- 1 færið á hálfrar aldar afmæli hús bóndans, til þess enn einu sinni að tjá þeim innilegar þakkir fyr- ir þeirra elskulegu gestrisni og vinsemd í orði og verki. — Við Friðrik Þorsteinsson höfum verið samstarfsmenn í 22 ár og hefir Frh. af bls. 6. Þá var kosin stjórn þriggja manna, formanns, gjaldkera og ritara. Að siðustu fóru undir- skriftir stofnenda fram> en þeir voru 24 og síðar koma hinir skips fjelagar okkar er ekki gátu losn- að af verðinum. Þar með var fund islitið og sungin ættjarðar- ljóð. Síðan ferðinni haldið áfram um Grímstáði, en í Ásbyrgi var komið kl. um 14,40 og var þá aft- ur glaða sólskin. Haldið var það- an eftir hálftíma viðstöðu að Lindarbrekku og svo um Húsa- vik og Köldukinn til Akureyrar kl. 21,15 þann 29. Ferðin gekk með agætum, veður gott, stund- um ágætt, engar hindranir, og bifreiðarstjórarnir ágætir að allra dómi. Flotholtið okkar er nú sjálf- sagt einhversstaðar á reki um Axarfjörð, ekki býst jeg þó 'við að það sje neitt í sambandi við það, að nokkur síldarskip hafa sjest þar á sveimi, eins og einn gárungi gat um við mig hjer í morgun, enda ekki til mikils að vinna. — H. Vald. IHIMIMIMIMIMIHMM MIIIIMIIIZMIIIIIMfieMll*i 1111111111111II > '”iiiifiitfiit»tiimm Afgitáðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. Augun þjer hvílið xneð gler- augu frá T Ý L I H. F. Austurstræti 20. iiMtnrmimii Sigurður Reynir Pjeturseon málftumingsskrifstofa Laugaveg 10 — iími 80332, flæturakstiirssimiL B.S.H er 1720 Hafnarfjörður Blý keypt daglega á nótaverkstæði mínu við hrað- frystihúsið Frost. ^ÓH CjíáiíA aóon BETKJAVIK - NEW TORK Flugferð til New York 7. september Zotíleiðir, Lækjaigötu 2 sími 81440 i: MIMIMIIIIItllllllllllllllllf lllllllfRIMIIIMIflllMMIIIMIIMIIflllf IMItllllltllllllllMI Markús Eftir Ed Dodd SllMIMIIIIIIIMI Mlff 111111111111‘jtMMIIftlMMMt'- TOU Kt RIGHT...TOO BAD TWAT 1 00G WAS OUT 0P JUG SMENT AND LOST OUT ON THE CRIALS/ . «.IUIIIIIIIMIIIIHUMMIMIM ?t íýte fll ’slp 'tu 5065 ItMIIMk'*1' liMIMffMMMIM 1) Eimlestin kastar Trygg tárin í augunum og gotur ekk með ógnarkrafti ú:. af teinun- ert hjálpað. um. Svo liggur hanr. þar hreyf- 3) Flinir mennimir koma n mgarlaus. að. . — Ó TVyggur. TritLll starir á-----Þetta er það stórkostleg- þennan hörmulega atburð með asta, sem jeg hef nokkurntíma sjeð hjr. nokkram veiðihundi. sinni augun: litið. Miá > . pað Að helda varðstöðunni, alveg sárgræíilegt, aö hann skyldi ;,angað til lestin skall á hann, fall út úr keppœnni segir einn þeina. i — >a, að hann sky li verða — Já, hann va besti veiði- fyrir . -mdur, sem jeg hef nokkru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.