Morgunblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 1
Fyrst kosningar - síðan sameiningu BONN.-31. jan.: — Borinstjórn- in og stjórnarandstaðan í V.- Þýsjíalandi hafa nú báðar hafn- að tillögu austur-þýskra kom- múnista um viðræðufund um sameiningu Þýskalands. Lýsa stjórnmálaflokkarnir í Vestur- ' Þýskalandi yfir, að slík sam- eining komi ekki til mála nema að undangengnum frjálsum kosningum í öllu landinu. Bonnstjórnin tekur fram, að kommúnistar sjeu með tillögu sinni að reka erindi Rússa, sem vilji fyrir alla muni koma í veg fyrir þátttöku Vestur- Þýskalands í vörnum lýðræðis- ríkjanna í Evrópu. — Reuter. 20 snansis Var á leið Irá Eyjnm og umdirbjó lendingu Engin skýring é hvarfinu DAKOTAFLUGVJELARINNAR „GLITFAXA" TF—ISG er saknað. Með flugvjelinni eru 17 farþegar. Áhöfn flugvjelar- innar er tveir flugmenn og flugþerna. Flugvjelin var á leið frá-Vestmannaeyjum tii Reykjavíkur og átti stutt flug eftir, þegar hún hvarf. Engar áreiðanlegar fregnir höfðu borist um það í gærkvöldi, að hennar hefði orðið vart hjer í nærsvcitum. í gærkvöldi hófr.t leit að flug- vjelinni, sem verður haldið áfram í dag, hæði á landi, sjó og úr lofti. Eisenhower ávarpar Sandaríkjaþing WASHINGTON, 31. jan. — Eisenhower hershöfðing'i kom flugleiðis til Washington í dag. Truman forseti tók á móti honum á flugvellinum. A morgun mun Eisenhower ávarpa Bandaríkjaþing. —Reutcv. Nýtf fiugmet yfir áflanfshaí LONDON, 31. jan. — Banda- rísk Mustang-orustufiugvjel hefur sett nýtt met á leiðinni yfir Atlantshaf frá New YORK til London. Hún flaug þessa vegalengd á sjö tímum og 48 mínútum. —Reuter-NTB. ,.GLITFAXI“ er af söniu gerð og þessi 21 íarþega. vjel. Hún getur flutt Sókniit geet@ur hægt og hítandá í Vestur líóreie Bsndarískir skriðdrekar 25 kílóntefra frá Seoul Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter—NTB. TOKYO, 31. janúar — Her Sameinuðu þjóðanna í Vestur-Kóreu sótti enn fram í dag, þrátt fyrir harðnandi mótspyrnu komm- únista. Á nokkrum stöðum var barist í návígi. Rekinn úr landi HONG KONG: — Kínverskir kommúnistar ráku nýlega aðal- ræðismann Breta í Sinkiang- fylki, úr landi. Stjórinmélox^ðfsad lýsir kísiverska kemmúExista órósaraðila í Kóreu Samþykkt með 44 atkvæðum gegn 7 Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 31. janúar. — Stjórnmálanefnd allsherjaíþings S. Þ. samþykkti í gærkvöldi með 44 atkvæðum gegn sjö tiliögu Bandaríkjanna, sem meðal annars lýsir kínverska kommúnista árásaraðila í Kóreu. ^MIKIÐ MANNFALL Hermenn margra lýðræðis- þjóða taka þátt í átökunum á hinni 65 kílómetra löngu sókn- arlínu. En talið er líklegt að Kínverjar og Norður-Kóreu- menn hafi misst allt að 3 700 manna á undanförnum 24 tím- um. HÆG SÓKN Síðustu fregnir frá vígstöðv- unum herma, að bandarískir skriðdrekar og vjelaherdeild hafi sótt fram um allt að þrjá kílómetra fyrir norðan og norð- vestan Suwon, eða um það bil 25 km frá Seoul. Gegn tilíögunni greiddu at- kvæði Rússar og lcppríld þeirra, auk fulltrúa Indlands og Burma. Hjá sátu hinsvegar full- trúar átta ríkja. TVÆR NEFNDIR Dauðadómum stríðs- glæpamanua breytt Um klukkan 3,30 í gærdag^ fóru tvær flugvjelar hjeðan frá'! Reykjavík til Vestmannaeyja, báðar fullskipaðar. í Vest- mannaeyjum var höfð skömm viðdvöl, en þaðan lagði „Glit- faxi“ upp um klukkan 4,35. ÁHÖFN OG FARÞEGAIt Meðal farþega var ein kona, og eitt fimrn mánaða barn. Áhöfn og farþegar voru: Ahöfn Ólafur Jóhannsson flugstjóri. Bergstaðastræti 86. Páll Garðar Gíslason aðstoð- arflugmaður, Drápuhlíð 9. Olga Stefánsdóttir flugþerna, Eiríksgötu 4. FARÞEGAR Marta Hjartardóttir frá Hell- isholti, Ve. og sonur hennar, Bjarni, fimm mánaða. Herjólfur Guðjónsson verk- stjóri, Einlandi Ve. Jón Steingrímsson, Hvítinga- veg 6 Ve. Sigurjón Sigurjónsson, Kirkjuveg 86 Ve. Sigfús Guttormsson, ættaður austan af Fljótsdalshjeraði. Magnús Guðmundsson, Hafn- arstræti 18 Rvk. Guðmann Guðmundsson, Keflavík. Sigurbjörn Meyvantsson, sölumaður Rvk. Ágúst Hannesson, Hvoli Ve. Páll Jónasson, Þingholti Ve. Þorsteinn Stefánsson, Strembu, Ve. „Gunnar Stefánsson, Bjargar- Pekingstjórninni, ef hún sjer sig ekki um hönd í Kóreu. Þessi nefnd á þó ekki að skila skýrslu, ef samningar takastj fangelsisdóma uni Jausn málanna í Kóreu. ★ LAKE SUCCESS, 31. jan. — Samkvæmt bandarísku til- Öryggisráð S. Þ samþykkti í lögunni, lýsa S. Þ. yfir því, að BONN, 31. jan.: —- Bandarísku hernámsyfirvöldin í Þýskalandi hafa breytt dauðadómum 21 Þjóðverja, sem dæmdir voru á sínum tíma fyrir stríðsglæpi, í gelsisdóma. Líflátsdómar sjö stríðsglæpamanna standa hinsvegar óbreyttir. Meðal þeirra, sem ekki fengu kínverskir kommúnistar fari með ofbeldi og yfirgangi í Kór- eu. Er allsherjarþinginu falið að skipa tvær þriggja manna nefndir, og ber annarri að rann saka möguleika á friðsamlegri lausn Kóreumálsins en hinni að .Undirbúa refsiaðgerðir gegn dómum sínum breytt, eru yfir- dag með samhljóða atkvæðura maður þýsku fangabúðanna, að taka Kóreumálið af dag- ‘stjórnandi Buchenwaldfanga- skrá sinni. Allsheriarþingið , búðanna og foringjar fjögurra t'-kur því málið til. meðférðar á j geréyðingarflokka, sem talið er morgun, fimmtudag, og sam- :að alls hafi drepið um tvær þykkir þá væntanlega banda- milljónir manna. riíku tillöguna, sem stiórnmála nefnd þess mælti eindregið með í gærkveldi. —Reuter, Dauðadómunum yfir þessum mönnum verður nú væntanlega fullnægt á næstunni, — Reuter stíg 15, Rvík, starfsmaður Ferða skrifstofunnar. Guðmundur Guðbjörnsson, Arnarholti, Mýrarsýslu. Ólafur Jónsson, Rvk. Hreggviður Ágústsson frá Norðfirði. Snæbjörn Bjarnason, Ve. FERÐIN Ferð „Glitfaxa11 frá Vest- mannaeyjum gekk eðlilega. — Flugvjelin kemur yfir stefnu- vitann á Álftanesi um kl. 4,58 og átti þá eftir um 10—15 mín. flug til Reykjavíkurflugvallar. Flugstjórinn fær þá leyfi flug- umferðarstjórnarinnar til að lækka flugið, samkvæmt hin- um venjulegu reglum. Litlu síðar tilkynnir tlugstjóri, að j truflanir sjeu í móttökutækinu, en þær áttu rót sína að rekja til hríðarbyls, ei þá gekk yfir. Flugstjóranum er nú tilkynnt, að vegna hríðarinnar sje flug- vellinum lokað um stundar- sakir og honum sagt að fljúga upp í 4000 feta hæð út yfir Faxaflóa. Skömmu síðar rofar til yfir Reykjavíkurflugvelli. Var þá ákveðið að gera aðra til- raun til aðflugs. Flugvjelin var þá komin í 2000 feta hæð. SÍÐASTA SKEYTIÐ Klukkan vsr- nú 5.14, og I skeyti frá Uugstjóranum, sem er hið sí^asta, sem frá flugvjelinni berst, segir hann sig vera á lcið að stefnuvit- anum á Álftanesi og fljúgi hann flugvjelhmi í 700 feta hæð. — Þetta er sem sje það síðasta, sem frá „Glitfaxa1* heyrist. Strax og sambandið við flug- vjelina rofnar, voru gerðar all- ar hugsanlegar ráðstafanir til þess að ná sambandi við hana á ný, en án áraneurs. Fyrirspurnir voru gerðar út um nærsveitir Reykjavíkur, éf ske kynni að heyrst hefði til hennar. Eins voru skip úti fyr- ir ströndinni beðin að skyggn- ast eftir flugvjelinni. TÖLDU SIG HEYRA í FLUGVJEL í gærkveldi bárust flugum- ferðarstjórninni tilkynningar frá bæjum vestur á Mýrum, frá Arnarstapa á Snæfellsnesi, af Suðurnesium úr sveitum hjer evstra, þess i cnis, að heyrst hefði til flugvjelcr. á svipuðum tíma og ,.GIitfaxa“ var saknað. Þess skal þó geta hjer, að flug- vjelin, sem fór ásamt „Glit- faxa“ til Vestmannaeyja, lagði upp frá Eyjum 20 mínútum síð- ar eða klukkan 4 55. Hún fjekk ekki lendinearl: yfi hjer í Reykjavík fvrr en klukkan rúm lega 6. vegna ];»ess að með rndartækjum á Keflavíkurflue- velli var þá verið að leita yfir Faxaflóa að Glitfaxa11. Umrædd flugvjál flaug í 5000 feta hæð yfir Reykjavík og næsta nágrenni meðan á leit- inni stóð. Þessi íiugvjel flutti enga farþega, þvi farþegar frá Eyjum munu hafu kosið að fara Fraroh. á bis. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.