Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 1
Sex tm sfðar AM KOMMUIMISTA í MOLUM Nýlega voru jarftsetíar í Vcstur-Berlín jarðneskar Icifar 87 manna, sem fórar.t í loftárásum bandamanna á borgina í síðustu styrjöld, en fundust ekki fyrr en fyrir skömmu, eða um sex ár- um eftir styrjaldarlok. Yfir 1,000 Berlínarbúar tóku þátt ' út- íörinni. Prestar ganga á undan kistunni, sem hefur að geyma leifar allra fórnardýranna. HUSSAII SfAFA 35 FULL- iSiUIPy HERFYLKI É PÓL- LAMD3 CS ÞYSKALANOI Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. WASHINGTON, 21. íebrúar. — Birt hefir verið svar Vestur- veldanna við orðsencnngu Russa frá 5. febr. um fjórveldafund Er hjer um að rœðo 6. orðsendinguna, sem farið hefir milii þessara aðila varðandi fjórveldaráðstefnu. BAGSKRARNEFND « í PARÍS Í svarorðsendingu Vestur- veldanna er lagt til, að full- trúar utanríkisráðherranna 4 komi saman í París 5. mars og komi' sjer saman um dagskrá væntanlegs fjórveldafundar. — ^Talið er rjett, að hann fari fram i Washington. RÚSSAR EIGA SÖK •Á HÁSKANUM í svari Bandaríkjanna segir tn.a.: „Rússar og hjáríki þeirra vígbúast gífurlega m. a. í A- Þýskalandi. Er þar að leita á- i stæðunnar fyrir þeim viðsjám,' sem ávallt bólar á í heimin- um“. Því er íarið fram á, að þessi mál yrðu tekin á dag-1 skrána: Viðsjár þær, sem uppi eru í Evrópu, þar á meðal víg- j búnaðarmálin, Þýskalandsmál, I friðarsamningarnir við Austur- ríki. 35 IIERFYLKI Bandaríska utanríkisráðu-' neytið skýrir frá því, að örugg- ar fregnir hermi, að Rússar hafi nú 35 fullbúin herfylki í A- Þýskalandi og Póllandi. Þá segja sömu fregnir, að Rússar hafi komið samgöngum milli Rússlands og A-Þýskalands í það horf, að reiða megi sig á þær til birgðaflutninga milli landanna, ef til stríðs drægi. Herafii Brela siagar upp í miiljón LUNDÚNUM, 21. febrúar. —- Meðal þeirra, sem tóku til máls í efri deild breska þingsins, er landvarnamál voru þar til um- ræðu í dag, var Hall, flotamála- ráðherra. Hann var fjdgjandi stefnu stjórnarinnar, taldi hana skynsamlega og sagði, að hún hefði gert kleift að halda úti allmiklum her án þess að skert- ur væri hlutur iðnaðarfram- leiðslunnar. Lávarðurinn sagði, að 7743 menn hefði gengið í herinn að jafnaði mánuð hvern, síðan málinn hækkaði. Gera má ráð fyrir, að um mánaða- mótin marz og apríl verði 900 þús. manns undir vopnum í Bretlandi. — Reuler. OSLÖ, 21. febr.: — Norski land varnaráðherrann hefir skýrt frá því, að næstu 2 ár verði útgjöld til iandvarna hækkuð úr '3% í 6%, þjóðarteknanna eða 400 rnilij. alls á tímabiiinu. í ráði er að við ársl.jk 1952 verði 270 þús. menn í landhern um, en 11 deildir í flughernum. Hlutverk sjóhersins verður einskorðað við strandvarnir. Er þannig' gert ráð i’yrir, að heraflinn verði aukinn um þriðjung, Ráðherrann sagði, að engum eriendum herjum yrði leyfð seta í landinu á friðartímum. Ef ráðist værj á Noreg eða land- inu ógnað, þá myndi beðið um hernaðaraðstoð vinaþjóða. iS aifar fiafnir Hfja-Sjáiands WELLINGTON, 21 febr.: — Hoiland, forsætisráðherra Nýja Sjáiands, hefir lýst yfir. að her- lög hafi gengið í gildi í land- inu vegna verkfalls hafnar- verkamanna, er hófst á sunnu- dag. Ráðherrann segir, að allt verði gert til að leysa verkfall- ið. Þingið keraur saman á morg un (fimmtudag). Yfir 70 skip bíða afgreiðslu vegna verkfalls ins, sem tekur til allra hafna landsins. erskip halda uppi skot- hríð á austurströnidina Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter TÓKÍÓ, 21. febrúar. — Sókn hersveita S. Þ. í Kóreu heldur áfram. Breskar sveitir hafa sótt til staðar 16 km. austan Seoul, cg hefir viðnám kommúnista verið í molum. Á miðvígstöðv- unum sóttu sveitir Bandaríkjamanna fram 10 km norðan Wonju og 15 km. norðvestan borgarinnar. Þar urðu þeir engra kommúnista varir. Laut í lægra haldi iyrir sólunni LUNDÚNUM, 21. febrúar: - Breska Canberrasprengjuflug-, vjeiin, sem knúin er þrýstilofti flaug í einum áfanga í dag um þvert Atlantshaf. Lagði hún af stað frá N.-írlandi og lenti á Gander-flugvellinum Nýfundna ; iandi, eftir að hafa verið 4 stundir og 40 mín. á flugi. Vega lengdin er 2100 mílur. Aldrei hefir verið flogið um Atlants- . haf á skemmri tíma. Sólin geng; ur þessa sömu vegalengd á hjer , um bii hálfri fjórðu klukku- stund. — Reuter. Aftur á móti urðu hermenn IS. Þ. fyrir skothríð kommún- 'ista 16 km austan Wonju, en, i þar eru þeir á undanhaldi. — Borgin Höngsong er enn á valdi Kínverja. Nýr sáttmáli LUNDÚNUM. — Á stríðsárunum gerðu Bretar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn með sjer sáttmála um samvinnu um kjarnorkumái. Nú hefur samningi þessum verið breytt með öðrum nýjum. n nsssa hafa þver- Swottið ÍViðarsamningana Herafli þeirra miklu meiri en þeim er leyfiiegi FLUGHERÍNN OTULL Flugherinn hefir verið at- hafnasamur í gær og dag. •— I gær fór hann í n flega 900 árás- arferðir og olli kommúnistum verulegu tjóni. Auk þess heldur hann uppi njósnum um óvinina. SKOTIÐ Á AUSTURSTRÖNDINA Herskip hafa haldið uppi skot- hríð á borgir á austurströnd Kóreuskaga. Fafir herskipið „Missouri" m. a. tekið þátt í árásum, en það er stærst í Bandaríkjunum. Meðal annars var skotið á fcoig um 110 km sunnan landamæra Mansjúríu, og aðra hjer um bil 130 km. norðan 38. breiddarbaugsins. Auk þess var skotið á ýmsa staði aðra á strondinni. SKÆÐAR ORUSTUR Formælandi hers S. Þ. í Kóreu, hefir ge>’t að umtals- efni orusturnar sunnan Seoul á dögunum. Telur hann þær vera .skæðari en aðrar, sem háðar hafa verið í Kóreustríðinu. Á vígvöllunum þar voru komnir saman um 200 þús. kommún- istahermanna, eða 3 á móti WASHINGTON, 21. febrúar. — Bandaríski öldungadeildar- j hverjum hermanni S. Þ. Samt þingmaðurinn Henry Cabot Lodge leggur til, að Bandaríkin taki til ahugunar að fella niður friðarsamninginn við Ítalíu, svo að landinu verði ekki framar meinað að auka landvarnir sínar Gætu ítalir þannig í-varað hættu þeirri, er stafar af árásar- stefnu Rússa. ;höfðu lýðveldishermennirnir : sigur og mun manntjón óvin- anna hafa verið 10 sinnum meira. MISBEITING NEITUN- • ARVALDSINS * í brjeíi, sem þingmaðurinn | hefir ritað Acheson, utanríkis- | ; ráðherra, segir hann, að það > : ákvæði samningsins, sem mið- ‘ ar að því, að Ítalía verði aðili ! S. Þ., hefði verið gert „alger- lega einskis virði með því, að j Rússar hafa misbeitt neitunar- ; valdinu æ ofan í æ“. i ! ÞVERBROTIN ÁKVÆÐI Acheson hefir nýiega bent á, að Ungverjaland, Rúmenía og Búlgaría, sem undirrituðu frið- arsamningana samtímis Ítalíu, hafði þverbrotið bau ákvæði heirra, sem segja fyrir um her- afla þessara rikja. Talið er, að 275 þúsund manns sjeu í rúmcnska hern- um eða lijer um bil helmingi fleiri en friðarsamningamir leyfa. í búlgarska hernum munu vera 190 þúsund í stað 65,500. SVAR ACHESONS Á frjettamannaíundi í dag, var Acheson spurður um, hvaða skoðun hann hefði á tillögum Cabots um að fella niður ítalska friðarsamninginn. Ráðherrann vísaði til tilkynningar, sem að- stoðarutanríkisráðherrann hefði gefið um málið, og virt- ist annars ekki telja, að samn- ingurinn hái ítöium aö ráði. Kasmírdeiten rædd i oryggisraoinu LAKE SUCCESS 21. febrúar: j — Öryggisráðið ræddi Kasmír- ’ deiluna í dag. Mergt hefir verið gert til að binda eiidi á deiluna, m. a. hafa aðilarrir sjálfir, Ind-- land og Pakistan ræðst við. — Einnig var hún rædd í sam- bandi við bresku samveldisráð- stefnuna í vetur. en allt hefir komið fyrir -ekki til þessa. Ör- yggisráðið hefir haft málið ti' meðferðar um rösklega þriggja ára skeið. Nú bcra Bretar og Bandaríkjamenn fram sáttatil- lögu, þar sem m. a. er gert ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu undir eftirliti S. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.