Morgunblaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 1
Hjer sjaai sv,.._i.,ienn S. Þ. á fyrsta vopnahljesfundinum síí?a út úr helikopter-flugvjel sinni í horginni Kaesong. Þeir eru, talið frá vinstri, Suður-Kóreumaðurinn Soo oj Bandaríkjamcnnirnir Murray og Kinney. ÁbdiiHih, konungiir Jérdiníy, myrSur i JarúsaEem í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TEL AVIV, 20. júlí. — Abdullah, konungur Jórdaníu, var skot- inn til bana í dag fyrir utan bænahús í Jerúsalem. Var konungur á leið til bænahalds ásamt föruneyti. Konungurinn ljest þegar, er skotið var á hann. Lýst hefir verið yfir hernaðarástandi í landinu. Yngri sonur konungs, Naif prins, hefir verið gerður ríkisstjóri, þar sem ríkiserfinginn er erlendis til lækninga. Fyrir- skipuð hefir verið þjóðarsorg í Jórdaníu um þriggja mánaða skeið. SKOTINN UNDIR EINS ♦ ; Morðinginn hjet Mustafa Shokkri Ashshu og var klæð- skeri í gamla borgarhlutanum í Jerúsalem, en þar framdi hann rriorðið. Ilann var skotinn þegar í stað. Herlið Indverja í Kasmír FJELAGI ( DYNAMIT í styrjöldinni milli Israels og Arabaríkjanna var hann fjelagi 1 öaldaflokki, er kallaðist Dyna- mit. Starfaði hnn í sambandi við KARAKI, 20. júli: — Utanríkisráð- herra Pakistans, Zacrullah Khan, skýrði frjettamönnum frá þvi i dag, að svar Nehrus, til Ali Khans, for- sætisráðherra, varðandi indverskar skæruliða Arababandalagsins. VILDI STOFNA STÓR-SÝRLAND Abdullah, konungur, sat að ríkjum í Jórdaníu frá 1921 og var það viðburðaríkur tími. Alla sína ævi vann hann að stofnun Stór-Sýrlands. Hugsaði hann sjer að steypa saman Sýrlandi, Liban- on, Palestínu, Irak og Jórdaníu. hersveitir í Kasmír, væri hvergi nærri fullnægjandi. Ali Khan hefir beðið Nehru, að fara með hersveitir þessar í burtu fyrir alla muni, svo að mikilli hættu verði bægt frá ör- yggi Pakistans og friðinum i heimin um. Eftirrit af þeirri orðsendingu hefir verið sent öryggisróðinu. Reuter—NTB. hegar Jórdanía var gerð konungs- ríki 1946, var hann krýndur kon- ungur þar. (Sjá grein á bls. 2). Hrifinn af pskiefunum KIEL, 20. júlí. — Leiðtogi nýnasista í vestur-þýska þinginu, Wolfgang Hedler, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi í Kiel í dag. Ilafði hann farið Iiáðulcgum orð- um um látið fólk og' hvatt til kynþáttaofsókna. Þing- maðurinn hafði kallað þá Þjóðverja, sem voru andvíg- ir nasistum á stríðsárunum, landráðamenn og glæpa- hyski. Fór hann viðurkenn- ingarorðum um gasklefana, þar sem Gyðingar voru drepnir. — Reuter—NTB Jafnaðarmenn verða ekki í sijórninni RÓMABORG, 20. júlí. — Jafn- aðarmenn munu ekki eiga sæti i hinni nýju stjórn de Gasperis á Ítalíu. Bauð hann þeim að taka þátt í stjórnarmyndun, en þeir höfnuðu. Lítur því ekki út fyrir annað en 7. ráðuneyti de Gasperis verði skipað sömu flokkum og fráfarandi ráðunej’ti, þ. e. flokki hans sjálfs, kristilegum lýðræðis- stnnum og republikum. Einnig | reynir de Gasperi að fá frjáls- > lynda með í stjórn, en ekki þykir j líklegt að þeir þekkist boð hans, ur því að jafnaðarmenn veiða ekki með. — Reuter—NTB Þýski ríkiserfinginn Elsti sonur Vilhjálms Þýska- landskeisara ljest í gær eftir langa vanheilsu. Hann var 69 ara aci aldri. FLÓÐiH í MISSOURI HÆKKá JAFNI QG ÞJETT 3T LOUIS, 20 .júlí. — Flóðin í •iissouii aukast í sífellu. Þeir /arnargarðar, sem menn hafa 'reistað að hlaða, hafa engir hald- ð. Búist er við, að flóðin nái lámarki um helgina. Hermenn eru sendir til nýrra íjeraða með bifreiðir til að >jarga. Milli Kansas-borgar og 3t. Louis er ekki nema ein brú jítir. í dag fara þó engar nýjar ;ógur af tjóni, sem orðið hefir. — Reuter—NTB )ýrasia málverkið jUNDÚNUM, 20. jú’í. -—- í dag seldist málverk í Lundúnum á bærra verði en dæmi eru til áð- ur. Fór það á nál. 2 millj. kr. Málverkið er eftir breska málar- ann John Constable. — Reuter—NTB HesrÍEr S.b. Icss’ci ekki » * írá Kóreu iyrr ®m var- aniegur friður kemst á Ekki varó af viðræðum í gær vsgna vafnavaxfa Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB SEOUL, 20. júl. — Ekkert gat orðið af viðræðum í Kaesong í dag, þar sem vegurinn þangað frá bækistöðvum S. Þ. í Munsan varð cfær með öllu vegna vatnavaxta og flugveður var vont. — Varð samninganefnd S. Þ. að snúa við, en í dag hafa verkfræðinga- sveitir beggja aðila unnið af kappi við að gera við brúna, þar sem aðalfarartálminn varð, með því að hún sópaðist burt að mestu. — Viðræðum heldur svo væntanlega áfram á morgun, laugardag. er nu llndirrilun japönsku friöarsamninganna WASHINGTON, 20. júlí. — Bandaríkjastjórn hefir boðiö 50 rikjum, sem áttu í styrjöld við Japani, að koma á ráð- síefnu í San Fransisco 4 .sept. í haust, þar sem japönsku friðarsamningarnir verði und- irritaðir. Kínverjum er ekki boðið, þar sem Japanir geta valið um það sjálfir eftir und- irritun friðarsamninganna. hvort þeir viðurkenna Peking- stjórnina eða Formósustjórn- ina. Rússar senda að líkindum cngan fulltrúa til San Francis- có, en í þess stað munu þeii-' gera nýjar athugasemdir við samningatillögurnar. — Reuter—NTB fjandskapyrinn BERLlN. 20. júlí: — 1 dag lagði stjórn A.-Þýskalands bann við. að austur-þýskar bifreiðar og bifhjól færu til V.-Berlínar. Fyrir 40 dögum var tekin i notkun járnbraut, sem gerir kleift að halda uppi járnbrautarsaingöngum án þess að koraa inn á hernámssvæði Vesturvcldanna i borginni. Grotewhol, forsætisráðherra, komst svo að orði þá, að skemmdarstarf- semi Bandaríkjanna væri veitt rot- liögg, en hún liefði að markmiði að lama framleiðslu A.-Þýskalands. Rcutei'—NTB -*REYNA AFTUR í DAG í Munsan er eindregið borið á móti þvi, að kastast hafi í kekki milli samningamanna. Meira að segja baðst sendinefnd S. Þ. af- sökunar á, að hún skyldi ekki komast á áfangastað og lofaði að gera nýja tilraun á laugardag. Ef þá hefur ekki tekist að koma brúnni í lag, munu nefndarmenn freista að komast yfir ána í láðs- og lagarbifreiðum. Vegna regns og þoku er ekki hægt að koma þyrilvængjum við. Áftlee boðið til Noregs í sumartsyfinu LUNDÚNUM, 20. júlú — Attlee, forsætisráðherra Bretlands, hefir verið boðið til Noregs í r.umar- leyfinu. Morrison, utanríkisráð- herar gegnir embættinu í fjarveru hans. —Reuter-NTB. Engar breytingar í Persiu Olíufjelagið sfóí ekki á bak við óeirðirnar þar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TEHERAN, 20. júlí. —í dag rak hvorki nje gekk í deilumálum Persa og Breta. Averell Harriman, sendimaður Trumans forseta, ftti engar viðræður við leiðtoga Múhameðstrúarmanna, þar sem í dag var helgidagur þeirra. Var myrtur í gær ^VERÐUR VÍSAÐ ÚR LANDI Tilkynnt hafði verið, að tveim- ur starfsmönnum olíuf jelagsins yrði vísað úr landi, með sólar- hring "yrirvara. Enn hefur þó ekki orðið af því. VORU EKKI VIÐ ÓEIRÐIRNAR RIÐNIR Sendiherra Breta í Persíu lýsir yfir, að ó morgun, laugardag, muni B retlandsstjórn bera :*ram andmæli við Persastjórn vegna þeirra ásakana, að Bresk-pers- neska olíufjelagið hafi staðið að baki óeirðunum í Teheran um helgina. Abdullah, konungur Jórdaníu, liefir fcngið góð eftirmæli víða vm licim. Erfiðleikar á sfjórna:- myndun í Frakkiandi PARÍS, 20. júlí. — Rene Mayer reynir Stjómarmyndun í Frakk- landi. Veitist honum mjög crfitt að skapa grundvöll fyrir stjórnar- samvinnu. Jafnaðarmenn eru hon- um erfiðir vegna stefnu hans í launamálum. Búist er þó við, að Mayer muni fara fram á trausts- j yfirlýgingu þingsins. i •—Reuter-NTB. ÓRLAGARIKAR VIÐRÆÐUR í DAG Því hefur áður verið lýst yf- ir, að á næsta t'undi samninga- nefndanna muni fást úr því skorið, hvort viðræðum verð- ur haldiö áfram eða ekki. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, er það krafa komm- únista sem nú strandar á. Er hún á þá leið, að rætt verði um brottílutning alls erlends herafla frá Kóreu í sambandi við vopnahljesviðræðurnar. — Nefndarmenn S. Þ. segja, að það mál sje stjórnmálalegs eðlis, og falii utan takmarka I vopnahljesviðræðnanna. , FARA EKKI FRÁ KÓREU Acheson, utanríkisráðherra, gerði þetta atriði að umræðuefni í gær. Hann sagði, að herir S. Þ. yrðu ekki látnir ::ara :"rá Kóreu, fyrr en náðst hefði traustur og varanlegur friður. i SÓTTU FRAM 3 KM Herflokkar S. Þ. og kommún- ista hafa við og við skipst á skot- um í dag. en litlar breytingar hafa orðið. Á miðvígstöðvunum hafa hermenn S. Þ. sótt 3 km fram án þess að verða varir við kommúnista. Spánn fær lán í Bandaríkjunum WASHINGTON, 20. júlí. — Eks- port-importbankinn í Bandaríkj- unum hefur veitt Spáni 7,5 milljón dala lán, sem varið verður til spænsku járnbrautanna. Lánið er hluti þeirra 62,5 millj. dala, sem þingið hefur veitt Spáni. Sfaiin færisf í aukana FYRIR sex árum skýrði Stalin rússnesku þjóðinni frá því, að „Rauði herinn hefur ásamt bandamönnum vorum konaið Þýskalandi á knje.“ Ári seinna sagði hann Rússum, að „þjóð okkar“ vann sigurinn. Árið 1947 var tilkynnt í Moskvu, að Rússar hefði getað unnið striðið upp á eigin spýtur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.