Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1951, Blaðsíða 1
38. árt'aui'up 166. tbl. — Miðvikudagur 25. júlí 1951. PrentsmiSja Margunblaðsins. Truman skrifar Mm brief líkiserfinginn er Persar vilja laka upp aflur 11 “w viSraSurnar viS Brela Verður breskur ráðharra scndur iii Teheran! AMMAN, ?4. j ú!í —Foryætis- ráð’ifJrrrlaní’’ sa;Ji frétta m'innum í das. að TaiaJ, ríkis- rr rannfi ekbi koma hf'ni fyrr en !ok 3 væri þeim lapbóisaðírerðnm, er 1 ann gensur uaáir í' Sv'ss. Er hann | TEHERAN, 24. júlí. T. '?•'/'>r* á.tauyam Á m. Jan rr ; nýjar tillögur um að viðræður yrðu aftur teknar upp milli Breta ; ’ A '’-’Iai.E, Nr.ii I og Persa til lausnar olíudeilunni. Formælandi breska utanríkis- aö nrirti. v, .: í j-áðuneytisins sagði, er tillögurnar höf ðu borist til Lundúna, að * T ' ”'nn lísi'ð ! ,.ær gæfi nokkra von um samkomulag. neinar uvplýsi------- *---' 1 Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter—NTB Árdegis í dag lagði persneska stjórnin fram ar nm, hverj w I’ íVi stað.ð að morðinn rJ AbifnPah. eu hann liýst þi vui. að í Ijós muni kcm», að vni itm ■•! báitsr samcæri bafi v r.'ö að ræða. Reuter-NTB. TRUMAN Eandaríkjaforseti sendi Stalin nýlega brjef, þar sem hann biður hann að breyta svo um stjórnarstefnu, að þj. ðir heims- ins þuríi eki.i ætíð að búa undir hræðslu við n ja heimsstyrjöld. Skorar hann á Síalin marskáik að vinna ásamt Bandaríkjunuir að því að jafna deilur á friðsamlegan hátt og afvonnast. Á mynd J!;n; sjesí Ttunian undirrita brjeiið. íkhssso: lclit m siglingar m Syez-skisröinn Jobb, LUNDÚNUM, 24. júlí: fuiltníi Breta hiá S. Þ.. or forseti Or- yggisráðsirs þessa Viku. Hann hefir tilkynnt, að (ieila Egypta og Israels- manna varðandi siglingar um Súez- skurðinn verði tekin til umræðu i ráð inu á fimmtudagskvöldið. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB L'ETROIT, 24. júlí. — Acheson, utanríkisráðherra, hjelt ræðu í Detroit í dag. Hann sagði, að Bandaríkin væri í meiri hættu stödd en menn gerðu sjer grein fyrir. Hefði sá háski ekkert minnkað seinasta mánuð eða síðan Rússar fjellust á viðræðurnar um vopna- h'je í Kóreu. — Hjelt hann því fram, að þeir í Kreml væri til í a'lt og menn yrðu að gera sjer grein fyrir, að árásaraðíerðir I reyttust dag frá degi. HÆTTAN ÞVERR EKKI : Meðan stjórnendur í Moskvu sýna ekki vilja til samstarfs um að koma á varanlegum friði í heiminum, er ha'ttan óbreytt í hinum vestræna hyimi. Viðræður ftafihar á r.;ý ■S.KYLT AÐ VERA A VERÐI OT^TTT .... Acheson sagði, að Ridgway SE()UL’ 24‘ ,1uh yfirmaSur S. Þ. í Koreu, væri á verði gegn gildrum konnnún- isla við vopnajhljesviðræðumar í Kaesong. „Hver sem niðurstað an verðnr af viSræðunum, þá er okkur skylt að vinna að eflingu okkar eigin viðnámsþróttar án þess að hirða um, hvaða lag Kússar spila á flautu sina, Ör- yggi okkar er að öllu leyti kom- ið undir okkar eigin afli“, l .KKI GEFIÐ EFTIR Bandarikin munu livergi lát.a sig fyrir Rússum og hart verður látið mii'tíi hörðu, cf nauðsjTi kvefur. ^laðapappír hækkar í briðja siRti á áriou LUNDÚNUM, 24. júH.' Á mámi- daginn kemur hækkar verð á blaða pappír í Bretlandi í þriðjá : hm á þessu ári. Ilækkar smálerd:n úr 60 pundum í h.jer um bil 67 p vegna hækkunar á ihnflutti. :, . kvoðu. Fyrir stríð var verð á breskum blaðapáppír 10 pund smá- lestin. Reuter-NTB. Vopnahljes- viðxæður hofjast á ný í Kaesong kl. 12 á miðvikudag eftir Kóreu- tímo :kkert bendir til, að deilu aðilar niuni gera þær tilslakanir, sem nauðsynlegar eru til að til somkom’rlags dragi, svo að horfur eru ekki sjerlega góðar. í allan dag endurtók útvarp kommúnista kröfuna um, að allur crlendur her vérði fluttur burt frá Kóreu, áður en þar verði komið á íriði. Reuter-NTB. ^írssar m enn íil í aiíl LUNDtJNUM, 24. júli: — 1 ræðu sem Molotov, varaforsætisráðherra Rússa, hjelt nýlega, rjeðst hann hast- arlega á Titó. I dag segir Borba, aðal- biað kommúnistaflokksins i Júgó-Slaf íu, að árósir þessar sýni glögglega, að JRússar liafi ekki látið af árásar- fyrirætlunum sinum. Var tæsar 19 stundir til Alaska I.UNDÚNUM, 24. júlí: — I morgun laj»Öi flugvjelin Aries 3, af slað frá Keflavík lil Alaska. Þetla er sprengju- fluga úr breska flughernum. Ilún er af Licoln-gerð. Var flogið uni norðurheimskautið til Eielson-flugvallar í Alaska, nm 3300 mílur, og tók flug- ið tœpar 19 stundir. öensínhirgðir flugvjelar- innar nægðu til 24 stunda flugs. Áhöfnin er 10 manns. I Sá seinasfi, ssm gekk laus VARSJÁ. 24. júli: — Adam Stefan. erkibiskup í Kraká. er látinn 84 ára að aldri. Hann var seinasti kardínál- inn handan járntjaldsins, sem naut frelsis. Mayer reynir stfiórnar- myndun í Frakklandi Hefur lagl slefnuskrá sína fyrir þingið. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB PARÍS, 24. júlí. — René Mayer, úr flokki róttækra,; reynir nú stjórnarmyndun í Frakklandi. í dag skýrði hann fyrir þinginu stefnu sína í innan- og utanrikismálum. Sagðist hann mundu vinna að aukinni framleiðslu og laun yrðu nokkuð hækkuð. — Einhverjar verðhækkanir mundu og verða. UTANRÍKISSTEFNAN TR AU STS YFIRLÝ SINC í utanríkismálum kvaðst hann Sennilega fer atkvæðagreiðsla mundu leggja allt kapp á að um traustyfirlýsingu á Mayer ganga svo frá hnútunum, ef frið- íram í þinginu í kvöld. Verður ur næðist í Kóreu, að Kínverjar hann að fá hreinan neirihluta mundu ekki stofna til vandræða eða 314 atkvæði til ?.ð hann geti annars staðar í Austurálfu. Væri myndað stjórn. Ekki þykir loku Frökkum sjerlega mikils vert, að skotið fyrir, að þingmeirihluti það væri tryggt. Þeir hefði nú styðji hann, en byngri brautin um langt skeið orðið að standa verður að koma stjórninni sam- e:nir í Indó-Kína. an. Samninganefnd kommúnista í Kaesong. I PARÍS, 24. júlí. — Um 20. ágúst hefst í Genf viðskiptaráðstefna milli fulltrúa frá Austur- og Vestur-Evrópu. Taka m. a. þátt í henni fulltrúar frá Póllandi, JJ.ngverjalandi og Rússlandi. BRESKUH RAÐHERRA VERÐI SENDUR Sagði formælandinn, að Persar legðu til, að Bretlandsstjórn sendi ráðHerra loftleiðis til Teheran, íil að þar hæfist á ný viðræðumar, sem áður fóru út um þúfur. ■ ENGIN TIKYNNING Attleee, forsætisráðherra, hefur kallað stjórnina saman til auka- fundar, til að hún taki afstöðu til þessara lýju tjllagna. Hvorki hafa Bretar ije Banda- ríkjamenn viljað segja skoðun sína á þeim, og' ekki hefur efni þeirra verið tilkynnt. Kunnugir telja þó, að þær sjeu í tveim atriðum: F’jár- hagshlið málsins verði til lykta leidd, og þvt næst verði reynt að ná sonikomulagi um sölu pers- nesku oliunnar. SVARA EKKI í DAG Ekki þykir líklegt, að svar bresku stjómarinnar verði tilbúið áður cn umræður um ’utanríkis- stefnu stjórnarinnar hefjist í neðri málstofunni síðdegis á miðviku- dag. Talið er, að ríkisstjórnin sje ekki 5fús, að viðræðumar hefjist á ný undir forustu ráðherra úr brcsku og persnesku ríkisstjóm- inni og að þjóðnýting olíulind- anna verði viðurkennd áður en við- ræður hefjast. Að öðru leyti er ekki kunnugt um viðhorf Breta til tillagna Persa. Heyfenyur undir mecal- lagi í Neregi BERGEN, 24. júlí. — í vor og sumar voru þurkar og kuldar á vesturströnd Noregs, svo að gras- spretta var undir meðallagi. •—• Þegar svo breytti, brá til mikilla rigninga, svo að illa gekk að ná heyfengnum inn. Nú er þó komin besta heyskapartíð, cn samt má búast við að heyfengur verði 20% til 30'/< undir meðailagi. NTB. Verðíag fes! LUNDUNUM, 24. júlt. — Verð- lag hefur verið bundið í Nýja- Suður-Wales I Ástralíu, og er ekki heimilað að hækka það frá því, sem það var síðastliðinn miðviku- daag, er grunnlaun hækkuðu um 13 shiliinga á viku. ÞEIR TVEití, sem cru lengsí til vinstri, era fulltrúar Kínverja, liinir þrír cru Norður-Kóreumenn. — Nam II heitir sá í miðið. Hann er fyrir þeim nefndarmönnunum. Skárri era þaS i'anliðfdln TÓKlÓ, 24. jiili: — Jajianska u'ianrikthY aðunsylid fullyrSir, aS 234 þiis. tfljfanjr hnfi látist i fanpabúSum kommúnista i sein ustu heinisstyvjcld. Þar aS ,auki cr nál. 29 þús. ntannn SaknaS, sem fíússjr hojSu í haldi. og hefiír jekki fengist itr þvi skr^'iS. htvrr þeir menn < jru niSittr komn ir. —• *............

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.