Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1951, Blaðsíða 1
38. árgautíu’' 268. tbl. — Föstudagur 27. júlí 1951. Prentsmiðja Mnrgunblaðs'.ns. I i ivaesong um Fræpsla hjáíreiSakcppnin Vifi vínsamiest KARACHI, 26. júlí. — For- ssstisráðherra Pakistan, L. Ali Khan, hefur boðið for- sætisráðherra Indlands, J. Tv'ebi u, til viðræðna urn Kasbmirdeihráa og skulu þær fara fram í Karachi. Samtímis þessu hefur forsæt- is.áðherra Pakistan afhent • Kehiu áaetlun í 5 atriðum, sem gengur í þá átt að aftur I.oiiiist á friðsamleg sambúð og góð somvinna milJi þessara tveggja þjoða. □ J?ess hei'ur verið getið, að íyrsli Jiður í þessari tillögu sje að löndin dragi bæði her- ai a sinn frá Kasíímirsvæð- inu. — NTB—Reuter. ARLEGA FAKA fram í I u.,ul ujólreiðamót. Frægast þeirra ti hið svokallaða „Tour de France". E: þá hjólað um gervallt Frakkland mörg hundruð km og endað í Paris. Hjer virtist mynd írá hjólreiðakeppni þeirri. Fyrsta hjólreiðakeppnin hjer á landi verður sunnudaginn 12. ágúst á Akranesi. Verður þá hjólað í kring- nm Akrafjall. Persar bíða ennþá svars Brela m frekari viðræður Halda fasf við grundvallarstefnu sína Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TEHERAN, 26. júlí — Breska stjórnin hefur enn ekki svarað til- mælum Persa um að teknar verði upp að nýju umræður um lausn olíudeilunnar. Averell Harriman, sendimaður Trumans, hefur látið svo um raælt að þessi sáttavilji bendi til þess, að deiluaðilarnir tveir verði á'sáttir um að setjast að samningaborðinu á ný reiðu- búnir til samkomulags. IÍÆDDI VIÐ KEISARANN •— --------- Breski ambassadorinn í Teher- an, Sir Francis Shephercl, gekk á fund keisara Persa I dag, Ambassa dorinn vinnur sleitulaust að því að fá persnesku tillöguna skýrða og ætlað er að heimsókn hans til keis- arans sje í sambandi við þetta mál. De Gasperi hefur snyndað síjórn RÖM, 26. júií: — De Gaspsri fjekk i dag viðurkenndan ráSIierralista sinn en undanfarna daga hefir hann ur.nið að stjórnarmyndun. Mikilvæg asta breytingin er sú að hinn 77 óra gamli Sforza greifi, sem gegnt hefir embætti utanríkisráðherra um mörg ár, dregur sig til baka. Verður 'liann nú ráðherra án ráðherrndeildar en hefir það hlutverk að sjó um hlut deild Itala i Evrópuráðinu. De Gasperi verður sjáifur utan- rikisráðherra og forsætisráðherra. —- Flestir ráðherrarnir eru ög úr hans 'flokki. Ekki er vænst ncinnar breyt- jngar ó stjórnarstefnunni ieftir skip- un þesarar stjórnar. — NTB—Reuter Viðræður um vopnu- hl|e jbegar hcsfna? VðraH m cf mikifli bjarfsýni Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 26. júlí. — Sendinefndirnar tvær á vopnahljesfundinum ■ í Kaesong hafa nú orðið ásáttar um dagskrá viðræðnar.na og hafa l.afið viðræður um sjálft viðfangsefni fundarins — tilhögun \opnahljesins. Goif Sðmkomulag ríkir á fuudimgni Fundurinn í dag hafði aðeins staðið í stutta stund, er báðar sendinefndirnar tilkynntu að þær væru sammála um öll atriði. 'iurner Joy kvað sig samþykkan dagskrártillögunni f. h. hinna sameinuðu þjóða og Nam hershöfðingi lýsti Norðanmenn sam-' þvkka tillögunni. GRUNDVALLARSTEFNAN ÁKVEÐIN Einn af meðlimum olíunefndar persneska þingsins vill, að Pers- ar haldi fást við grundvallarstefnu sína í olíumálinu í þessari ,illögu, þó tillagan sje þó ekki ákveðin og gefi tækifæri til viðræðna. Hún feli nánast í sjer tilboð til Breta -um að senda til Persíu sendinefnd, sem verði undir stjórn. cinhvers bresks ráðherra. Fá 250 gr. af kaffi fyrir STOKKHÖLMI, 26. júlí: — Sænsk yfirvðld hafa látið það boð út ganga j því skyni að auka sem mest elds- nevti birgðir fyrir veturinji, að þeir sem að viðarhöggi vinna í fritimum ^inum, fái rjett til að kaupa 250 gr. af kaffi umfram sinn fasta skammt. — NTB. Stefna Transjórdaníu verður óbreyll ANNAM, 26. júlí: — Hin nýja rik- isstjórn Transjórdaníu, sém mynduð var eftir morð Abdullah konungs, lýsti því yfir í dag að hún mundi halda fast við alla samninga við erlendar þjóðir og samvinnu við vin- veitta aðila. Jafnframt mun hún eiga nóna samvinnu við önnur ríki Araba til að tryggja rjett þeirra i Palestínu. Frá Sviss berast þær frjettir að fregnirnar um að eldri sonur Ab- dullah, sem dvalið hefir á heilsuhæli við Geneve, sje rokinn úr landi, hafi ekki við rök að styðjast. NTB—Reuter. Hefur ekki fengið heimboð frá Tifo LONDON, 26. júlí: — Aneurin Be- van og frú hans hjeldu í. dag flug- leiðis frá London. er förinni heitið til Júgóslaviu, þar sem þau hyggjast dvelja i sumarleyfi sínu. Bt van sagði bíaðamönnum við brottförina .að hann hefði ekki fengið heimbcð frá Tito marskálki. Truman vongóðu? WASHINGTON, 26. júlí: — Truman Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í dag að horf- urnar um vopnalilje í Koren liefðu nú stórum liatnað, þó vara niætti við of mikilli bjartsýni. — NTB—Ilcuter. Óhagstæður versl- unarjöfnuður um SS4 milj, pund. LONDON, 26. júli: — Hugh Gait- skell fjármálaráðherra Breta til- ’kynnti i neðri málstofunni í dag, að breska stjórnin mundi setja á eft- irlit með vörudreyfingu, sem einn lið i baróttunni gegn verðbólguhætt- unni. Hin ýmsu fjelög fá hjeðan i frá ekki að auka vöruvaltu sína frá þvi sem hún hefir verið tvö síðustu ár- in að meðaltali. Hana upplýsti að verslunarjöfnuð- ur Breta fyrir fyrri hluta ársins 1951 vœri óhagstæður um 554 milljónir punda. Hefir stjórnin í hyggju að auka verðlagseftirlit og bankar hafa fcugið tilmæli um að draga úr lán- veitingum. — NTB—Reutcr. Át 7 egg á 5 mín, SALISBURY: — Maður nokkur. er hafði tekið áskorun mn að jeta 50 harðsoðin egg ó klukkustund, át 7 þeirra ó 5 minútum en gafst upp með 20. eggið i höndunum og átti þá 10 minúlur eftir af ákveðnum tima. Alvarlegar horfur í versl- unarmálicm V-Berlínar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB BONN 26. júlí — Frakkland, Bandaríkin og Bretland hafa tilkynnt að þau áskilji sjer rjett til að grípa til nauðsynlegra ráða til þess að koma versluninni við V-Berlín, sem nú er mjög takmörkuð af Rússum, í eðlilegt horf. ALVARLEGAF AFLEIÐINGAP Hernámsstjórar þessara þriggja landa ræddu ástandið á fundi, sem þeir áttu í Bonn í dag og í tilkynningu þeirra segir að tak-i markanir þær, sem Rússar hafi sett um verslun V-Berlínar, hafi alvarlegar afleiðingar í för með sjer fyrir efnahag V-Berlínar- borgar. Þar hefðu nú safnast saman í vöruhúsum vörur að verðmæti rúmar 250 millj. kr., frá því Rússar um miðjan maí hófu strangara eftirlit með vöru-l flutningum frá V-Berlín yfir Austursvæðið. VIÐRÆBUM VIÐ RÚSSA HÆTT Hernámsstjórarnir hafa til- kynnt,. að þeir muni ekki halda áfram viðræðum um þetta mál við rússnesku yfirvöldin, með til- liti til þess, að koma megi í veg fyrir ólöglega verslun eða að sam komulag geti náðst um nýjan verslunarsamning milli Austur- o" Vestur-Þýskalands, áður en takmörkunum verður afljett. Dagskráin er í fimm atriðum, en i henni felst ekkert um brott- flutning erlends herliðs frá Kór- eu, en það var það atriði, sem næstum hafði stöðvað frekari ■ vopnahljesviðræður fyrir nokkr- um dögum síðan. DAGSKRÁ VOPNAHLJESVIÐRÆÐNANNA Hinir einstöku liðir dagskrár- innar eru þessir: 1) Samþykkt dagskrárinnar. 2) Ákvörðun um hvar draga skuli markalínuna milli herj-t anna með tilliti til þess að komið verði upp hlutlausu svæði, sem friðað skuli öll- um herjum. * 3) Umræður um hvernig vopna- hljeinu skuli hagað og tryggja að friður mcgi haldast í Kór- cu. Hjer undir hcyrir stofnun stjórnar og val starfsmanna og efíirlitsmanna, sem sjá skulu um að vopnahljeið og ákvæði vopnahljesfundarins verði haldin. 4) Pætt skuli um fangaskipti. 5) Rætt skuli um tilmæli cr senda skal þeim ríkisstjórn- um, sem þátt hafa átt i Kóreu stríðinu, þar scm skýrt skuli talca fram að ennþá sjeu mörg atriði. sem leysa verði áður en vopnahljei vcrði lýst yfir." STÓRT SKREF — EN ÞÓ LANGT í LAND Samþykkt þessarar tillögu er stórt skref í áttina að varanlegu * \opnahljei þó enn sje langt í land, því síðasta atriði dagskrár- innar opnar óteljandi leiðir, sem samningarnir geta strandað á, þrátt fyrir það að samkomulag náðist um hin atriðin fjögur. Blaðafulltrúi Ridgways ljet svo um mælt eftir sáttafundinn í dag að þar hefði ríkt algjört sam- komulag um öll meginatriði. VARAÐ VIÐ OE MIKILLI BJARTSÝNI I WasKington er mjög varað i. við of mikilli bjartsýni, því vitað • sje að skoðanamunur sje mikill um sum atriði vopnahljesdag- skrárinnar, og þó sjerstaklega hvar setja skuli markalínuna ‘ milli herjanna. Telja stjórnmála- frjettamenn í Washington að það muni ekki taka minna en einn mánuð að r.á samkomulagi um öll atriði. Allt sje undir því kom- ið hvers virði kommúnistarnir telji friðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.