Morgunblaðið - 07.05.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1954, Blaðsíða 6
6 MOKGVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. maí 1954 Fjölbreyttasta kvöldskemmtun ársins MIÐNÆTURSKEMMTUN HLJÖMPLÖTUNÝUNGA | I í Austurbæjarbíói sunnudaginn 9. maí kiukkan 11,15 e. h. Kynnt verða úrslit skoðanakönnunar blaðsins. Kynnir Sigfús Haldlórsson. Hljómsveit Aage Lorange, Söngvarar: Alfreð Clausen Sigurður Ólafsson Ingibjörg Þorbergs Soffía Karlsdóttir TIGULKARTETTINN og hinn nýi kvartett IVIARZ BRÆÐUR Nýtt skemmtiatriði: Alfreð Clausen & Konni syngja saman. Kynnt verður nýtt lag eftir Sigfús Haldlórs: ÉG VILDI, AÐ UNG ÉG VÆRI RÓS og þrjú ný dægurlög: Hreyfilsvalsinn, eftir Jenna Jónsson. Harpan ómar, eftir Ágúst Pétursson. Síldarvalsinn, eftir Steingrím Sigfússon. Aðgöngumi'ðar seldir í dag og til hádegis á morgun í Laugavegi 58 °s » laugardag og sunnudag í Austurbæjarbíói. ----------------------” TIL ALliRA ÍSLEIVZKRA BÓKASAFNARA Vér viljum gjarnan komast í sambmd við bókasafnara á Islandi og bjóðum þeim hér með að senda oss óskalista sína og beiðnir eftir bóka- skrá vorri. í dag getum vér boðið : POSTULA SÖGUR: Útg. af C R. Unger. Christiania 1874. /$36 siður. Verð n. kr. 50.00. b HEILAGRA MANNA SÖGUR: Bind. I—II. Útg. af C. R Uríget, Christi- ania 1877. 716 -)- 686 síður. Verð n. kr. 80.00. I Sama verk prentað á þykkri pappír (velin). Verð n. kr 100.00. HERMANNSSON, HALLDÓR: Icelaidic illuminated Manuscripts of the Middle Ages. (Corpus Codium Island.corum Medi Aevi, Vol. VII) Illustr. Fo’tio. Kbh. 1935 Orig. pergamentbínd. Verð n. k. 495.00. DAMMS ANTIKVARIAT TOLLBODGT. 25 — OSLO Sérverzlun síðan 1843. Sumarbústadur ! ■ ■ í Mosfellsdal til sölu. — I húsinu eru fjögur herbergi og ! eldhús, með ' öllum þægindum. ■■ Sogs rafmagn, vatn og vatnssalerni. ; Mjög hentugt fyrir tvær fjölskýldur. Uppl. í síma 6277 og 1045. SÝNING „Réttur mannsins til þekk- ingar og frjálsrar notkunar hennar“ — í I. kennslu- stofu Hóskólans — kl. 4—9 e. h. -— Kvíkmyndasýning í kvöld kl. 8. — Aðgangur ókeypis. Permanenfsfofan Iagólfastræti 6. — Slmi 4109. Ljósmóburstarf Ljósmóðurstaðan í Garða- og Bessastaðahreppi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist héraðslækninum í Hafn- arfirði fyrir 25. þ. mán. og gefur hann allar nánari upplýsingar. Skrifstofa Gullbringusýslu 6 maí 1954. Guðm. I. Guðmundsson. ÞVÆR OG SÓTT- HREINSAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.