Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 1
16 síður 'fs U. árgangnr 169. tbl. — Föstudagur 29. júlí 1955 PrentsmlSja Morgunblaðsins 58 létu lífið í farþegaflugvél- /nn/, sem Búlgarar skutu nibur Myndar Ben Gúríon stjórn ? TEL AVÍV, 28. júlí — Talið er, ! að Ben Gúríon, hinn gamli leið- j togi Verkamannaflokks ísraels, myndi nýja ríkisstjórn í landinu á næstunni. Flokkur hans tapaði 5 þingsætum í nýafstöðnum kosningum og beið ósigur fyrir þjóðernissinnum. — Verður því erfitt fyrir Gúríon að mynda nýja stjórn. — Sumir eru þeirrar skoðunar, að gamli maðurinn muni jafnvel leita stuðnings ísraelsmönmim bamiað að raim- saka slysið Rússarnir 6 voru á leið til ættingja eftir mörg erfiö ár Lundúnum, 28. júlí. — Einkaskeyti frá Reuter. UTVARPIÐ í Tel Avív skýrði frá því í dag, að búlgarska stjórnin hafi neitað rannsóknarnefnd frá ísrael að fara inn fyrir landamæri Búlgaríu og athuga flakið af farþega- flugvélinni, sem skotin var niður í gær. — Eins og kunnugt er af fréttum var vélin skotin niður af búlgörskum loftvarna- byssum, er hún villtist nokkra kílómetra inn fyrir landanfteri Búlgaríu. í flugvélinni var 51 farþegi og 7 manna áhöfn, að því er seinustu fregnir herma. — Fórust allir, sem með vél- inni voru, og voru lík þeirra flutt til Sofíu í dag. Sjómenn landa síldinni í gær. — Eins og sjá má er báturinn drekkhlaðinn. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Betur snú, ef duga skal, — segir BuiSer, Ijármálaráðherra Breta Lundúnum. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MÁNUDAG féllu verðbréf skyndilega í kauphöllum í Lundún- afþakkaði í dag heimboð frá um. Ástæðan er sú, að brezka ríkisstjórnin hefur gripið til Ráðstjórninni og sagði í svari róttækra ráðstafana til* að draga úr neyzlu almennings og fjár- sínu, að hann mundi þiggja boð festingu í Bretlandi. — Hefur ríkisstjórnin m. a. ákveðið, að hækka til Moskvu, þegar verkalýðssam- um rúman helming lágmarksútborgun við kaup á ýmsum varn- tök Sovétrikjanna eru orðin ingi, þegar um afborgunarskilmála er að ræða. frjáls og óháð, “ms og hann komst að orði. —Reuter. ÚTBORGUN HÆKKAR *-------------------------------------- UM HELMING kommúnista. Ben Gúríon dró sig út úr stjórnmálum fyrir tveimur árum og hefir síðan unnið að landbún- aðarstörfum, — Reuter. Afþskkaði boð ti! Hoskvu WASHINOTON, 28. júlí — George Neamy, formaður banda- ríska verkalýðssambandsins AFL, Butler, fjármálaráðerra Breta, skýrði frá þessu í neðri málstof- unni á mánudaginn var. — Ráð- hérrann sagði, að Bretar ættu nú orðið talsverðan sjóð í bönkum, sem þeir hafa nurlað saman á undan förnum árum. Ástandið er samt ekki sem bezt. því að Brct- ar kaupa alltof mikið af útflutn- ingsvörum sínum sjálfir — og kann það ekki góðri lukku að stýra. Skipstjórinn á King Sol missir réttinn til skipstjómar Hann sýndi vífaverf gáleysi og of mikið sjálfs- íraust, segir sjódómurinn Kölluðu efiir söltun í gærkvöldi SÍÐUSTU fréttir frá Raufar- höfn herma, að bátarnir hafi verið komnir í síld djúpt út af Sléttunni seint í gærkvöldi. — Höfðu sumir þeirra fengið stór og góð köst og voru þeir byrjaðir að kalla eftir söltuu skömmu fyrir miðnætti. Kraninn sogar bræðslusíldina úr M.b. Víði, sem kom inn með 1100 tunnur í gær. s ^GRÁTT OFAN Á SVART Rannsóknarnefndin fór í dag frá ísrael, kom við í Aþenu og hélt síðan áfram upp til búlg- örsku landamæranna. Var henni þá stranglega bannað að fara yfir landamærin og rannsaka slys- staðinn. ísraeisstjórn hefur mót- mælt þessu háttalagi búlgörsku kommúnistastjórnarinnar og kveður hana hafa bætt gráu ofan á svart með framkomu sinni. — Þá hefur hún einnig mótmælt því harðlega, hve seint ísraelsstjórn var tilkynnt um slysið. AF ÝMSUM ÞJÓÐERNUM Brezka stjórnin hefur til- kynnt, að 3 Bretar hafi verið með vélinni; þá voru 11 ísra- elsmenn með henni, 12 Banda- ríkjamenn, 6 Frakar, 4 Suður- Afríkumenn, 6 rússneskir út- flytjendur, 3 Kanadamenn, 3 Þjóðverjar og 1 Austurríkis- maður. Óvíst er um þjóðerni tveggja farþeganna. Áhöfnin var frá ísrael og Bretlandi. — Stjórnir Breta og Banda- ríkjamanna hafa mótmælt níðingsverki þessu við búlg- örsku stjórnina, og kallaði varautanríkisráðherra Breta framkomu Búlgara „villi- mannlega“ i neðri deildinni í dag. Þess vegna verða þeir, sagði ráðherrann, sem ætla að kaupa t.d. bíla og heimilis- tæki að greiða eftirleiðis við móttöku 33% í stað 15% áður. DREGUR ÚR FJÁRFESTINGU Butler hefir fyrirskipað bönk- unum að hafa hemil á útlánum og minnka þau til muna. Þá hef- ir brezka stjórnin og dregið úr útgjöldum til þjóðnýttra fyrir- tækja í landinu og fyrirskipað einkafyrirtækjum að hætta við aRa fjárfestingu nema þá, sem talin er nauðsynleg. ORÐASMEIMUR Ráðherrann gat þess að lokum, að ýmsar sögusagnir hafi gengið um fyrirætlanir brezku stjórnar- innar í efnahagsmálum, en kvað alían slíkan orðasveim út í hött. — Sögusagnirnar eru pundinu mjög hættulegar, sagði ráðherr- ann. Þær valda því, að framboðið eykst, svo að mjög gengur á gull- og dollaraforða landsins. — Lýsti Butler því vfir, að ríkis- stjórnin hafi engar áætlanir á prjónunum aðrar en þær, sem hann gat um í ræðu sinni. SJÓDÓMUR hefur nú fjallað um mál skipstjórans á brezka tog- aranum King Sol, sem strandaði á söndunum í Vestur-Skafta- fellssýslu í febrúarmánuði s.l. Eins og menn muna, laskaðist tog- arinn lítið og mannbjörg varð. Sjódómurinn komst að þeirri niðurstöðu, að skipstjórinn hefði sýnt vítavert gáleysi og of mikið sjálfstraust, eins og komizt er að orði. Var því tekinn af honum skipstjórnarréttur í eitt ár. Skipstjórinn, sem heitir Philip S. Farmery, fær þó stýrimanns- réttindi aftur eftir 14 ár. SÝNDI AÐEINS FJÖLLIN « Sjódómurinn var þeirrar skoð- unar, að togarinn hefði ekki strandað, ef skipstjórinn hefði notað bergmálsdýptarmælinn og radarinn, þegar skipið nálgaðist Islandsstrendur. — Skipstjórinn reýndi að bera því við, að það hefði verið gagnslaust vegna þess að radarinn sýndi aðeins fjöllin, j en ekki hina lágu, sendnu strönd Suðurlandsins. FYRSTA FERDIN Famery skipstjóri, sem verið hefur til sjós í 24 ár, var með King Sol í fyrsta skipti, þegar skipið strandaði við Suðurland. Hann hefur aftur á móti verið með önnur skip á íslandsmiðum í mörg undanfarin ár. Kosningarnar í Malaja sýndu trelsisþrá þjódarinnar KUALA LUMPUR, 28. júlí —- Bandalag Malaja, Indverja og Kínverja sigraði í kosningunum hér í dag. — Bandalag þetta hefir það á stefnuskrá sinni að vinna að sjálfstæði landsins og losa það undan brezkum yfirráðum. Aftur á móti lýsti leiðtogi bandalagsins því vfir í dag, að nauðsynlegt væri að hafa brezkt herlið áfram í landinu, þótt landið fengi sjálfstæði. ^ Bandalagið fékk 48 þingsæti af 52, sem um var kosið. — Reuter-NTB. Mestur hluti flotans er út af Sléttu, en allmargir bátar eru einnig við Kolbeinsey, þar sem þeir hafa einnig orðið síld ar varir Á Raufarhöfn var veður sæmilega gott í gærkvöldi, en þó dálítið vestan kul. — Er fréttaritari blaffsins átti tal við Raufarhöfn, höfðu 10 bátar kallað eftir söltun með morgn- inum, eins og sagt er Meiri kampavíns- veizlor! LUNDÚNUM, 28. júlí — Mikið er nú rætt í brezkum blöðum um væntanlega heimsókn rússnesku leiðtoganna til Bretlands og segja blöðin, að þess sé ekki langt að bíða, að Eden verði boð- ið til Moskvu. í dag var tilkynnt á forsíðu í Pravda, að Bulganin og Krusjeff hafi þegið heimboð til Bretlands. Blaðið skýrir þó ekki frá því, hvenær þeir fara þangað. Þetta er í fyrsta skipti, sem leiðtogar Sovétrússlands koma í heimsókn til Vestur-Evrópu. ÖMURLEG ENDALOK ERFIÐRAR ÆVI Rússnesku útflytjendurnir voru á leið til ísraels og hugðust setj- ast að hjá ættingjum sínum þar. Þeir hafa beðið í mörg ár eftir ferðaleyfi frá Sovétstjórninni. — Höfðu þeir nýlega fengið það, er þeir féllu fyrir byssukúlum búlg- örsku kommúnistanna — án þess að ná fundum ættingja sinna. ★ ★ ★ BÚLGARSKA stjórnin hefur skipað rannsóknarnefnd í mál- inu. Kveðst hún harma atburð þennan. Einhverniíma í ágúsi MOSKVU, 28. júlí — Pravda, málgagn rússneska kommún- istaflokksins, skýrffi frá því í dag, aff Bulganin forsætisráð- herra mundi gefa Æffsta ráffi Sovétríkjanna skýrslu um Genfar-fundinn í igúst n. k. Ekki tekur blaðiff þó fram, hvenær í ágúst Bulganin flyt- ur skýrslu sína. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.