Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORC, UNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. okt. 1955 Thor Jensen Halldór Kr. Þorsteinss. Jón Ólafsson Jón Sigurðsson Jafet Ólafsson Magnús Magnusson Kolbeinn Þorsteinsson Fiskveiðihlutafélagið Alliance 50 ára IDAG er elzta togaraútgerðar- félag landsins 50 ára. Það var Btofnað þann 18. október 1905 og vbru stofnendur þessir: Thor Jen- Ben, kaupm., f.h. verzlunarinnar „Godthaab“ og skipstjórarnir Halldór Kr. Þorsteinsson, Jón Ol- afsson, Jón Sigurðsson, Jafet Ol- afsson, Magnús Magnússon og Kolbeinn Þorsteinsson, allir til heimilis í Reykjavík. Þrír af Btofnendunum eru enn á lífi, þeir Halldór Kr. Þorsteinsson, fyrrv. skipstj. og útgerðarmaður, Há- teigi og íyrrv. skipstjórar Jón Sigurðsson, Hverfisgötu 75 og Kolbeinn Þorsteinsson, Ánanaust- um. , Nafn félagsins var upphafiega „Fiskveiðafélagið Alliance“, en árið 1914 var félaginu breytt í hlutafélag og var þá nafn þess ákveðið Fiskveiðahlutafélagið Alliance. „Alliance" merkir samband, og munu stofnendur hafa viljað benda á það að með stofnun þessa félags hafi sameinast dugnaður og festa sjómannánna og reynsla og þekking verzlunarmannsins til öflunar og útgerðar fullkominna traustbyggðra togara. 1. gr. félagssamningsins 18. okt. 1905 hljóðar svo: „Til- gangur félagsins er fyrst og fremst, AÐ láta byggja botn- vörpugufuskip í F,nglandi, er j ! vér gerum ráð fyrir að kosfi hérumbil 125 — eitt hunúrað tuttugu og fimm þúsund krón- ur, AÐ gjöra skip þeíta út héðan til fiskiveiða, OG LOKS ef kringumstæður leyfa, að kaupa síðar fleiri skip til fiski- veiða útgjörðar á sama hátt“. FYRSTI TOGARI SEM ÍSLENÐINGAR LÉTU SMÍBA Var síðan útvegað lán í Lands- banka íslands, én þá var banka- Btjóri þar Tryggvi Gunnarsson, og samið um smíði togara í Skot- landi. Togarinn hlaut nafnið „.Tón forseti" og kom hingað til lands 23. janúar 1907. Skipið var mjög vandað, stálplöturnar 20% þykk- ari en heimtað var í skipum í fyrsta flokki Lloyd’s, og bönd og bitar gildari og þéttari en ákvæði heimtuðu. Kjalarlengd var 130 fet og stærðin 233 smál. brúttó, en 91.56 smál. nettó, og gang- hraði ca. 10 mílur. ) Var skipið með ailra fullkomn- Ustu, stærstu og beztu togurum, Bem smíðaðir höfðu verið fram til þessa og fyrsti togarinn er ís- lendingar létu byggja Fyrsti Bkipstjórinn var Halldór Kr. Lor- Bteinsson, og var skipstjórn hans til fyrirmyndar, og naut hann trausts og virðingar í hvívetna. FRAMKVÆMDASTJÓRAR FÉLAGSINS Fyrsti framkvæmdastjóri fél- lagsins var Thor Jensen þar til í árslok 1910, en hann vann mest að undirbúningi og smíði fyrsta togarans „Jóns iorseta", og á hon- um mæddi mest um útvegun fjár til þess að borga skipið. Hlut hans í „Alliance“ keypti þá Gunnar Gunnarsson, kaupm., er varð svo framkvæmdastjóri félagsins til ársloka 1912. Jón Ólafsson skipstjóri, og síð- ar alþingismaður, var fram- kvæmdastjóri frá 1. jan. 1913, og stjórnaði hann félaginu með mestu prýði til 1930, er hann tók við stöðu bankastjóra í hinum nýstofnaða Útvegsbanka íslands h.f. Síðan hefur sonur hans Ólaf- ur H. Jónsson, cand. jur., verið framkvæmdastjóri félagsins, eða í rösk 25 ár. TOGARAR FÉLAGSINS Þann 26. desember (annan dag jóla) 1911, kom annar togarinn til landsins, smíðaður fyrir félagið í Ólafur H. Jónsson, núv. frkvstj. „Hannes ráðherra“ byggður og keyptur 1926. „Ólafur" byggður 1926 og keyptur 1929. „Kári“ byggður 1920 og keypt- ur 1932. „Jón Ólafsson“ byggður 1933 og keyptur 1939. „Kári“ byggður 1936 og keypt- ur 1947 „Jón forseti“ byggður 1948. eða óhapp fyrir, er hann hafði skipstjórn með höndum. FISKVERKUNARSTÖÐVAR Á ÞORMÓÐSSTÖÐUM OG I ÁNANAUSTUM 2. nóv. 1912 stofnaði félagið að hálfu á móti Pétri J. Thorsteins- son kaupm., lifrarbræðslufélagið „Bræðing", en því félagi var breytt í hlutafélag 9. nóv. 1915. Félag þetta keypti eignarjörðina Þormóðsstaði við Skerjafjörð og rak þar bræösiu á liiur úr tog- urunum, þar til þeir byrjuðu bræðslu lifrarinnar um borð, en það var árið 1927. Byggðir voru á jörðinni stórir fiskþurrkunar- reitir, og byggð fiskverkunarhús. Nú eru fiskreitirnir horfnir en fiskhúsin standa enn og hafa verið byggð þar fleiri hús og reistir fiskþurrkunarhjallar, enda er þar saltfiskverkun og skreið- arframleiðsla í talsvert stórum stíl. „Alliance“ á nú ca. 90% af hlutafénu í ,,Bræðing“. Árið 1913 voru keyptar eignar- Fiskverkunarstöðin Ánanaustum Selby í Englandi; hann hlaut nafnið „Skúli fógeti", var 272 smál. brúttó að stærð, og kostaði kominn til íslands um 165 þúsund krónur. Togarar þeir sem félagið hefir átt eru sem hér greinir: „Jón forseti" (áðurnefndur) byggður og kevptur 1906. „Skúli fógeti“ (áðurnefndur) byggður og keyptur 1911 „Skúli fógeti" yngri, byggður og keyptur 1920. „Tryggvi gamli“ byggður 1920, og keyptur 1922. SKIPSTJÓRAR FÉLAGSINS Þeir sem lengst hafa verið skip- stjórar á skipum „Alliance“ eru þessir: Halldór Kr. Þorsteinsson, sem var fyrsti skipstjóri félagins, og var með „Jón forseta“ eldri og „Skúla fógeta" eldri, Jón Sig- urðsson, Hverfisg. 75, Gísli Þor- steinsson, Guðm. Markússon, Karl Guðmundsson, Snæbjörn Ólafsson, Markús Guðmundsson og Eggert Klemenzson, sem nú er skipstjóri á ,,Jóni forseta", og hef ur gengið mjög vel. lóðir á Ánanaustum, vestast við Mýrargötu í Reykjavík og voru þar gerðir fiskþurrkunarreitir og reist fiskgeymsluhús og fisk- þurrkunarhús. Fiskreitirnir eru na horfnir, á þeim var byggt, enda er þetía svæði sem var í út- jaðri bæjarins, þegar það var keypt, fyrir nokkuð löngu um- kringt byggingum, íbúðar- og verksmiðjuhúsum. Mestur hluti eignarlóðarinnar, og hús þau er félagið reisti þar, eru enn í eigu félagsins. Alliance keypti húseignina „Exeter“ við Tryggvagötu nr. 4 árið 1920, og hafa skrifstofur fé- lagsins verið þar síðan haustið 1920. Félagið á ennfremur hús- eignirnar Tryggvagötu 6 og Vest- urgötu 14, en þær eignir keypti það árið 1938. Útflutningsdeild ,,Alliance“ var stofnuð árið 1930 og keypt öll viðskiptasambönd af Bookless Bros., er lengi höfðu haft salt- fisksölu og var „Al!iance“, þegar Sölusambanu ísleiizkra fiskfram- leiðenda var stofnað í júlí 1932, orðið næststærsti saltfiskútflytj- andinn á fslandí. Framkvæmda- stjóri Útflutningsdeildarinnar var Kristján Einarsson, er svo varð forstjóri SÍF. SÍLDARBRÆBSLA „Alliance" stofnaði hlutafélag um síldarbræðslu á Djúpavík í Reykjarfirði, h.f. Djúpavík, og átti félagið % hluta þess á móti h.f. Einari Þorgilssyni í Hafnar- firði. Stofnfundur var haldinn 22. sept. 1934 og tók verksmiðjan til starfa árið 1935. Guðmundur Guð jónsson arkitekt teiknaði verk- smiðjuhúsin, og var yfirverk- stjóri, þar til 1937, að hann tók við verksmiðjustjórn, er hann gegndi til þess í árslok 1953, er hann lét af störfum vegna síldar- brests fyrir Norðurlandi. Síldar- verksmiðjan bætti mjög reksturs- afkomu togaranna á árunum 1936 —1944, en síðan hefir engin síld veiðst. Afköst verksmiðjunnar geta verið 5000 mál síldar á sól- arhring, en úr þeim fást ca. 110 tonn af síldarlýsi og ca. 110 tonn af síldarmjöli. Síldarbræðslustöðin Dagverðar eyri var keypt árið 1941, og voru afköstin þá ca. 1200 mál, en verk- smiðjan var endurbætt og stækk- uð, þannig að nú er unnt að bræða þar 5000 mál síldar á sól- arhring, eins og á Djúpavík. STÓRIIÆKKAÐUR , ÚTGERÖARKOSTNAÐUR Frá 1917 til ársloka 1954 hef- ur félagið greitt í vinnulaun til sjómanna og verkafólks ca. 62 milljónir króna, cg í útsvör og skatta nálægt lö milijónir. Þegar núverandi fram- kvæmdastjóri tók við árið 1830, var reksturskostnaður togara reiknaður kr. 1.000,00 á dag en nú er hann álitinn kr. 22.000,00 á dag, eða 22 sinnum hærri. Félagið hefur ávallt haft góðu starí'sfólki á að skipa, og Jón forseti gamli Guðmundur Markússon hefur lengst verið skipstjóri á skipum félagsins eða nær óslitið frá 9. sept. 1919 til ársloka 1950. Hann byrjaði starf sitt á togara árið 1913, á „Jóni forseta“ með Jóni , Sigurðssyni, skipstj., og hefur ekki verið á togara frá öðru fé- lagi en „Alliance". Tók við skip- stjórn á „Jóni forseta“ 9 sept. I 1919, síðan „Tryggva gamla“. þá „tlannesi ráðherra" þegar hann kom nýr, „Jóni Ólafssyni" og síð- ast „Jóni forseta“ nýja frá því 1948 og til 1950 er hann lét af sjómennsku. Hann var mjög góð- ur aflamaður og kom ekkert slys Jón forseti nýi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.