Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 7
>riðjudagur 21. maí 1951 MORGVNBLAÐ1Ð 7 Sumarbústaður í Vatnsendalandi, til sölu. Sími 81023. BARNAVAGN Silver-Cross ásamt yfir- breiðslu, til sölu. Mávahlíð 41. — Sími 4673. L'itil 'tbúð til leigu gegn hálf-dags hús- hjálp. Tilboð merkt: „Ibúð — 5301“, sendist afgr. bls., fyrir fimmtudagskvöld. Vil kaupa vandað, frístandandi skrifborð Þeir, sem vildu slnna þessu, leggi nöfn sín og uppl. um stærð og viðartegund, til afgr. Mbl., merkt: „Fallegt — 5302“. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir einhverju HÚSNÆÐI Tilboð merkt: „Strax — 5304“, sendist Mbl. Manchettskyrtur Hvítar, misl., röndóttar. Sportskyrtur Sokkar Spun-nælon, krep-nælon og margar fleiri gerðir. Peysur Bindi og slaufur Hanzkar Einnig miki5 úrval af eln- hnepptum og tvíhnepptum herrafrökkum Verzlið þar sem úrvalið er nóg. —— Laugaveg 22. inng. frá Klapparst- Snorrabraut 38. Gegnt Austurb.bíói. DODGE pickup, smíðaár 1953, til sölu. Uppl. í síma 7266 eft- ir hádegi. KEFLAVÍK Lítil íbúð óskast strax. — Upplýsingar í síma 159. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 LOFTPRESSUR til leigu. Gustur h.f. Símar 6106 og 2424. Ytri-Njarðvik Til leigu stór stofa og eld- hús. Einnig einstaklings her bergi, á sama stað. Uppl. í síma 711, kl. 5—7 daglega. CHRYSLER bifreiðaeigendur Skoðunarvörurnar eru komnar: Stýrisendar Spindilboltar Spindilarmar Gormaskálar Efri armar Slitboltar Slitfóðringar Stýrisarmar Stýriswormar Stýrissektorar Spindlar Bremsuborðar B remsukaplar Bremsuslöngur Hjóladælur Höf uðdælur Hjóladælu sett Höfuðdælu sett og margt fleira. Rœsir h.f. Skúlagötu 59. Sími 8 25 50. Garkigenásr í Reykjavík og nágrenni Selt verður í KRON- portinu í Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portiS Bankastræti. Unglingstelpa 13—14 ára óskast til að gæta 2 ára telpu og annarra aðstoðar, á heimili í Norð- urmýri. Uppl. í síma 82775. Studebaker '42 Vörubíll, í góðu lagi til sölu. — Upplýsingar í síma 1314. — GÖLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 Skólafólk — Ferðafólk Athugið! — Hefi ávallt til leigu 10—50 farþegabifreið- ar, öruggar. — Þaulkunn- ugir ökumenn. Símar 1515 — 5584. — Guðmundur Jónasson. Húseigendur Öska eftir fokheldri 4ra herb. hæð, í Austurbænum. Útb. 60 þúsund. Tilb. merkt „Strax — 5305“, sendist afgr. fyrir 24. þ.m. 1 gott HERBERGI eða tvö minni og eldhús ósk ast sem fyrst. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Fljótt — 5306“. — Ráðskona óskast á sveitabæ á Norður- landi. Einungis fullorðið fólk í heimilí. Má hafa með sér 2 eða 3 börn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyr- ir hád. n.k. laugardag merkt „Ráðskona — 5307“. Innflytjandi til Kunada (21 árs), óskar eftir ferðafélaga. Listhafi sendi nafn sitt, merkt: „1 haust —: 5308“, á afgr. Mbl. fyrir 1. júní. Baby O.K. er eina fullkomna barnafæðan, þ.e. inniheld- ur öll efni, sem þarf til lífs og vaxtar. Baby O. K. tryggir því öll ytri vaxtarskilyrði barns- ins. Baby O.K. er nokkuð dýrt, vegna þess hve það er fullkomið, enda eru mörg fjörefni kostnaðarsöm. Baby O.K. verður þó aldrei dýrt — ef miðað er við gagn. Gefið baminu Baby O. K. Herbergi óskast leigt í Austurbænum, ná- lægt Laugavegi. — Upplýs- ingar í síma 82967. Nýr Moskwitz til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðv.ikudags- kvöld, merkt: „Nýr bíll — 5314“. Skoda 1957 nýr vagn. Moskwitz ’55, — Vauxhall og Renault ’46, Chevrolet sendibíll og Ply- mouth ’47. — Bifreiðasala Stefáns Jóbannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Nýbyggingar Get bætt við mig nýbygging um. — Sigurður Þorgeirsson trésmiðameistari. Bollagötu 16. Sími 7481. Byggingarfélagi óskast grunnur búinn. Tilboð send ist Mbk, fyrir miðvikudag, merkt: „Góður staður — 5309“. — Gardínutau einlit og mislit. — Einnig nýjar gerðir Storesefni. Gkjmpm Laugavegi 26. Verksmiðjustúlka vön verksmiðjusaumi, óskast strax. — Nærfataverksmiðjan LILI.A Víðimel 64. Sími 5104. KVENSKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. Gott tækifæri til að eignast Westingshouse þvottavél og þurrkara, sjálf virka. Góð kaup. Upplýsing- ar í síma 6245. Tilboð óskast í 6 manna Ford '46 sem verður til sýnis og sölu við Leifsstyttuna, milli kl. 8 og 10 í kvöld. Stðir brjóstahaSdarar í svörtu og hvítu. Qlcjmpia Laugavegi 26. SIRS frá 7,85 mtr. Kaki, 3 breiddir, frá 12,00 mtr. — Þorsteinsbúð Vesturgotu 16 Snorrabraut 61. Telpunærföt Telpunáttkjólar Telpunáttföt Þorsteinsbúð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Drengjabolir Drengjanærbuxur, stuttar og síðar. — Náttföt, náttfataefnl. — Þorsteinsbúð Símar 1754 — 81945. Vélskófla til leigu Höfum ámokstursskóflu, — vélkrana og skurðgröfu, til leigu. Tökum í ákvæðis- vinnu gröft á húsgrunnum og skurðum, hreinsum mold arbyngi frá görðum. Útveg- um mold í garða o.fl. Uppl. í síma 80338, frá kl. 10—7 daglega. — Geymið auglýsinguna. — EYÐIÐ EKKI SUMARLEYFINU í óþarta umstang Takið þátt í hinum vinsælu hópferðum Orlofs h.f. um: Norðurlönd, Þýzkaland, — Frakkland, Holland, Belgíu, Luxembourg, Spán, Tékkó- slóvakíu, Júgóslavíu, Austur- ríki og Ítalíu. NJÓTIÐ FERÐARINNAR til fullnustu, í hópi glað- værra ferðafélaga. Farar- stjórarnir sem allir eru þaulvanir ferðamenn með mikla málakunnáttu létta öllum áhyggjuin af ferða- fólkinu. Orlof h.f. Alþjóðleg Ferðaskrifstofa Austurstr. 8. Sími 82265. ALLAR FERÐIR HEFJAST ORLOF!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.