Morgunblaðið - 30.06.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1957, Blaðsíða 15
UORCVNBIAÐID Ruimudagur SO. Jfinf is Reykjavíkurblöðum sýndur fjandskapur og óvirðing fsf. blaðaljósmyndurum meinað það sem sænskum er leyft * I *^t|¥ m iilÍ-iO;™ . ... ......... ___ í... Ungfrú Rúna Brynjólfsdóttir tók af hálfn íslands þátt i fegur#- arsamkeppninni um titilinn „Ungfrú Evrópa“, sem fram fór í Baden- Baden í Þýzkalandi 25. og 25. júnL — Rúna komst í úrslit, varð sú 6. en hollenzk stúlka varð „Ungfrú Evrópa“. Rúna starfar nú sem tízkusýningarstúlka í Frakklandi. Myndin er af opnu í sýningar- skránni. Rúna kom 9. fram á sviðið og Ungfrú Italía 19. SÆKSKU blaðamennimir sem skrifa um konungsheimsókn- ina fengu hlut sinn réttan ár- degis í gær. Ágreiningsefnið jafn- aði Bjarni Guðmundsson blaða- fulttrúi: Ljósmyndarar þeirra fengu að taka myndir á Hótel Borg í gærkvöldi og eins í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Hinir sænsku blaðamenn voru eðlilega ánægðir með þessi málalok. íslenzkir blaðamenn töldu þá fullvíst að úr því hinir sænsku „kollegar" fengu leiðréttingu mála sinna, þá kæmi ekki tii mála að útiloka hinn fámenna hóp blaðaljós- myndara við dagblöðin í bænum. En það var nú öðru nær, eins og kom á daginn. Hátíðndagsfcró UMFÍ í dag AÐALHLUTI íþróttakeppni lands móts UMFÍ að Þingvöllum átti að fara fram í gær, en frásögn af henni verður að bíða næsta blaös. í gærkvöldi var svo skemmtun þar austur frá. í dag er hátíðadagskráin með ræðuhöldum, íþróttasýningum og keppni í nokkrum greinum. Dag- skráin í dag hefst kl. 9 árdegis. í kvöld lýkur þessu 10. landsmóti UMFL — Gestir á IJMFÍ Framh. af bls. 8 meat fólgið í umræðum um ýmis aðkallandi þjóðmál. Má þar nefna fánamálið, aukna notkun þjóð- búninga og færeyska málið. ís- lendingar eru ekki einir um að hafa varðveitt hið foma mál. — Páll hefir oft komið til íslands. Hann stundaði nám í Mennta- skólanum í Reykjavík í tvo vet- ur og til gamans má geta þess, aS hann er fermdur á íslandi. Bonum þykir mikil breyting orð- in hér í ýmsum efnum og fram- farir örar. Færeyingar óska eftir *em allra nánustu samstarfi við Islendinga. Margir Færeyingar koma til tslands og fylgjast með ísíenzkum málum. En þeim þyk- ir of lítið af heimsóknum íslend- inga til Færeyja. Þess vegna flytur hann boð frá Færeyjum *ð koma á skiptiferðum íslenzkra •g færeyskra skólabarna, svo sem áður var nokkuð um fyrir stríð. Fulltrúi Noregs er Einar Straume frá Norges Bygdeung- domslag, sem er ungmennasam- band sveitaæskunnar. Sú hreyf- ing er ung að árum, stofnuð árið 1947. Starfar hún í nánú sam- bandi við bændasamtök Noregs og leitast við að þjálfa æskufolk til starfa í sveit. Leggja þeir höf- uð áherzlu á starfsíþróttir og hafa haldið fjölmenn mót í þeim. — Rinnig reka þeir víðtæka upp- lýsingastarfsemi fyrir æskufólk sveitanna og taka til umræðu ýmis þau vandamál, sem hæst ber hverju sinni. Þetta er í fyrsta •kipti, sem Straume fer til fram- andi lands og lýsti hann ánægju •áuii yfir því að fyrsta ferð sín skyldi vera til tslands, sem í huga flestra Norðmanna hefir yfir sér •inhvem ævintýrablæ. I Noregi «r nú vaxandi áhugi á íslandi og íslenzkum málum. Er mikið skrif- »ð um ísland í norsk blöð. Norð- menn óska aukinnar samvinnu véð tslendinga í sem flestum greinum. Lýsti hann löngun sinni til að kynnast sem bezt íslandi, og ekki sízt Islenzkum sveitum. Þakkaði hann sérstaklega góðar eg vinsamlegar móttökur. Hinn fulltrúi Norðmanna er Ivar Orgland frá Ungmennafél. Moregs. Fulltrúar frá Danmörku og Sví þjóð gátu því miður ekki komið Wí við að þiggja boð um þátt- tðku í hátíðahöldum UMFÍ. Dagblöðin í Reykjavík voru ÖU mjög síðbúin í gær. — Undir venjulegum kringumstæðum yf- ir sumarmánuðina, eru þau tilbú- in til prentunar um kl. 4 á laug- ardögum. Til þess að geta gert heimsókn sænsku konungshjón- anna sem bezt skil fóru blöðin ekki í prentun fyrr en mjög seint í gærkv. Þetta var hægt vegna þess að prenturum og blaðamönn um var Ijóst að hér var um að ræða hvort íslendingar sýndu hin um tignu gestum fulla virðingu eða ekki. Allir lögðu fram starfs- krafta sína til þess að blöðin mættu verða sem bezt úr garði gerð. f gærkvöldi um klukkan 6 er ritstjórn Mbl. átti síðast tal við Bjama Guðmundsson blaðafull- Á MORGUN, mánudaginn 1. júlí á Matthías Þórðarson, rithöf- undur og fyrrverandi ritstjóri frá Móum, 85 ára afmæli. Matthías er þjóðkunnur maður fyrir margþætt og merkilegt lífs- starf. Á ungan aldri var hann skipstjóri á skútum og hafði aflað sér til þess ágætrar menntunar í siglingafræðum. í áratug var hann einnig leiðsögumaður dönsku strandgæzluskipanna við ísland. Avann hann sér mikla hylli allra þeirra er hann starfaði með og var jafnan talinn farsæll og dugandi sjómaður. Síðan hóf hann útgerð og fisk- verzlun. Var hann um skeið meðal stærri útgerðarmanna í Keflavík. Þá gerðist hann brautryðjandi útgerðar í Sandgerði, ásamt J. Lauritzen ræðismanni í Kaup- mannahöfn. Var það stórfyrir- tæki á sínum tíma. Matthías Þórðarson hóf snemma afskipti af félagsmálum sjávarútvegsins. Hann átti veru- legan þátt í stofnun Fiskifélags íslands og stofnaði sjálfur fisk- veiðiritið „Ægi“ árið 1905. Var hann ritstjóri þess í nokkur ár. Hann fór ýmsar ferðir til útlanda, bæði á vegum hins opinbera og að eigin frumkvæði, til þess að kynna sér fiskverzlun og fisk- veiðar. í þágu Slysavarnafélags íslands hefur hann unnið mikið og gott starf. Hefur hann verið fulltrúi þess í Kaupmannahöfn allt frá stofnun þess, en þar hefur hann verið búsettur siðan 1914. trúa, um lausn Ijósmyndara- málsins gagnvart Svíum, sagði hann, að Reykjavíkurblöðin fengju ekki sömu aðstöðu og Svíarnir. Um þetta væri tómt mál frekar að tala og engu við að bæta. Blátt bann var lagt við því að ljósmyndarar. Reykjavík- urblaðanna fengju að koma inn fyrir dyr á Hótel Borg. Sérstak- ur ljósmyndari sem væri á veg- um hins opinbera, Pétur Thom- sen, myndi síðar um kvöldið hafa til þær myndir er blöðin gætu fengið til birtingar. Málið var að öðru leyti útrætt af hans hálfu. íslenzkir blaðamenn geta ekki hjá því komizt að mótmæla og átelja harðlega ástæðulausa mis- 1 munun á starfskilyrðum sín- Hin síðari ár hefur Matthías fyrst og fremst stundað ritstörf. Hefur hann ritað bækur og fjölda tímaritsgreina í innlend og er- lend tímarit. Útgerð og fiskveið- ar er það efni, sem hann hefur ritað mest um. En á því sviði mun hann nú einna fjölfróðastur allra íslendinga. Matthías Þórðarson ber aldur sinn veL Hann er beinn í baki og glaður og reifur í tali. Enn sem fyrr er hann fullur áhuga fyrir eflingu íslenzkra atvinnu- vega, og þá fyrst og fremst út- vegsins. Yfir framkomu hans aliri hvílir hinn látlausi höfð- ingsblær, sem er aðalsmerki sannrar lífsvizku og þekkingar. Kona Matthíasar Þórðarsonar var Sigríður Guðmundsdóttir frá Lambhúsum á Akranesi. Áttu þau 8 börn og eru 6 þeirra á lífi. Matthías er nú staddur hér í Reykjavík. Kemur hann hingað heim í boði útgerðarmanna í Sandgerði í tilefni af 50 ára af- mæli útgerðar þar. Dvelur hann þessa dagana á Hagamel 14 hér í bænum. Vinir þessa háaldraða sæmdar- manns, sem unnið hefur þjóð sinni vel og lengi, heima og er- lendis, hylla hann nú hálfníræð- an, um leið og þeir þakka honum liðinn tíma. S. Bj. Vinna STÚLKA frá Nýja Sjálandi (Oxford-stú- dent) óskar eftir sumarvinnu á íslandi; helzt Norðurlandi. Hjúkr un, húshjálp o. fl. Skrifið: Miss C. Y. Shortt, 135 Audley Road, London, N.W. 4. Félagslíf Frá Sundfélagi Hafnarf jarðar Á kveðið er að fara í skemmti- ferð að Gullfossi og Geysi, sunnu- daginn 7. júlí. Þáttíakendur skrái nöfn sín í. lista, sem liggur frammi í Sundhöll Hafnarfjarðar fyrir fimmtudaginn 4. júlí, n.k. — Stjómin. Reykjavíkurmót 3. fl. A sunnudaginn 30. júní á Háskóla- vellinum. KL 9,30 Fram—Víking- . ur. — Kl. 10,30 KR—Þróttur. I Mótanefndia. um og sænskra starfsbræðra. Hver eða hverjir sem bera ábyrgð á þessu, verða að gera sér ljóst að dagblöðunum hefur með þessu verið sýndur fullur fjandskapur og óvirðing að ástæðulausu og Isennilega ekki af öðru en ein- hverri fáfengilegri yfirborðs- mennsku, sem á engan rétt á sér. Hefði þó mátt við öðru búast, þar sem dagblöðin í Reykjavík eiga sízt af öllu slika meðferð skilið. Samkomur Bræðraborgarstígur 34. Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30. Arthur Gook „g David Prostor trú boðar talar. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkoma kl. 11 og 8,30. Major Gulbrandsen stjórnar. Útisam- koma kl. 4. — Velkomin. Eg þakka öllum innilega sem glöddu mig á 75 ára af- mæiinu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Kristbjörg Pétursdóttir, BlönduósL Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á 80 ára afmæl- inu með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan, þakka ég af alhug. Megi Guðs forsjá fylgja ykkur. Sigríður Gttðmunclsdóttír, Bjargi, Selfossi. Af alhug þakka ég aUa vinsemd, sem mér var auðsýnd sjötíu og fimm ára. Móðtr okkar RÓSA KRISTJÁNSDÓTTIR Stórholti 20, andaðist að heimih sínu, fimmtudaginn 27. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Böm hinnar látnu. Dóttir mín JOHANNA, andaðist 28. júní. Skúli Kolbeinssou, Blönduhlíð. Móðir min HELGA JÓNSDÓTTIR, Rauðarárstíg 17, andaðist í sjúkrahúsinu Sótheimar, 29. þessa mánaðar. Fyrir hönd okkar systranna og annarra vandamano. Ingibjörg Hallgrímsdóttir. Útför mannsins mins ÞÓRAKINS AUBUNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. júlí, kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda, Elin G. Sveinsdóttir. 85 ára á morgun: Matthías Þórðarson fyrrverandi rifstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.