Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. júní 1958 MORCUNBLAÐIÐ 13 M.b. Víkingur leggur frá landi. Sjóróörar á vegum Æ sku lýösráðs ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykjavíkur í gær fóru 14 drengir á lúðu- efndi til sjóvinnunámskeiða í veiðar á vegum Æskulýðsráðs Vín má veita — en hófs skal gætt TILLAGA þeirra Alfreðs Gísla- sonar, Sigurvins Einarssonar og Péturs Ottesen um, að áfengir drykkir skyldu ekki veittir á kostnað ríkis og ríkisstofnana, var 1. mál á dagskrá á fundi sam- ienaðs Alþingis kl. 1,30 á mánud. Fyrst kom til atkvæða eftirfar- andi tillaga til rökstuddrar dag- skrár frá 6 af 7 mönnum í alls- herjarnefnd sameinaðs þings: „Um leið og Alþingi beinir því til ríkisstjórnarinnar, að fullrar hófsemi sé gætt i risnu ríkisstjórn arinnar og rikisstofnana, tekur þingið fyrir næsta mál á dag- skrá“. Tillagan var samþykkt með 28 atkvæðum gegn 13, 3 greiddu ekki atkvæði, en 8 voru fjar- verandi. Hafði málið þar með fengið þinglega afgreiðslu. Nafnakall var haft um tillög- una. Þessir þingmenn samþykktu hana: Emil Jónsson, Áki Jakobs- son, Ásgeir Bjarnason, Ásgeir Sigurðsson, Benedikt Gröndal, Bernharð Stefánsson, Björgvin .Jónsson, Björn Ólafsson, Eiríkur Þorsteinsson, Eysteinn Jónsson, Friðjón Skarphéðinsson, Friðjón Þórðarson, Guðmundur I. Guð- mundsson, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Hermann Jón- asson, Jón Kjartansson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Karl Kristjánsson, Kjartan J. Jóhanns- son, Ólafur Björnsson, Ólafur Thors, Sigurður Ágústsson, Sig- urður Bjarnason, Sigurður Ó. Ólafsson, Steingrímur Stein- þórsson og Sveinn Guðmunds- son. Bernharð Stefánsson gerði grein fyrir atkvæði sínu. Hann kvað áminningu þá, sem í dag- skrártillögunni felst óþarfa að sínu áliti, en þó vildi hann greiða atkvæði með tillögunni til að koma málinu úr þinginu. Þessir þingmenn vildu fella hina rökstuddu dagskrá: Alfreð Gíslason, Björn Jónsson, Eggert Þorsteinsson, Einar Olgeirsson, Gísli Guðmundsson, Gunnar Jó- hannsson, Hannibal Valdimars- son, Karl Guðjónsson, Magnús Jónsson, Páll Þorsteinsson," Pét- ur Ottesen, Sigurvin Einarsson og Skúli Guðmundsso.i. Þessir greiddu ekki atkvæði: Halldór Ásgrímsson, Jóhann Þ. Jósefsson og Páll Zóphóníasson. — Fjarstaddir voru: Ágúst Þor- valdsson, Angantýr Guðjónsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Hall- dór E. Sigurðsson, Ingólfur Jóns- son, Lúðvík Jósefsson, Pétur Pét- ursson og Sveinbjörn Högnason. Köndótt og rósótt, hvítt sœngurveradamask T.akaléreft frá kr. 20.75 Sirs í morgunsloppa, verð frá kr. 10.85 Karlmannsnærföt settið á kr. 30.45. Barnaútigallar frá kr. 145.00 Barnahúfur frá kr. 35.00. Saumlausir næionsokkar vetur, og nýlega fóru 11 drengir Reykjavíkur. Farið verður rneð á handfæraveiðar, út á Faxaflóa, með mb Víking. Ferðin heppn- aðist mjög vel, afli var góður og veður mjög gott. Meðaihlutur arengjanna, eftir daginn, var um 100 krónur. (Myndin var tekin, þegar lagt var af stað í róðurinn). mb. Víking, og mun veiðiferðin taka um fjórar vikur. Drengirnir j hafa starfað kappsamlega að gerð j veiðarfæra undanfarna daga. —: Hörður Þorsteinsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður og leið- beinandi drengjanna. Byggja á ofan ó Hótel Borg EINS og sagt var frá í Mbl. sl. laugardag, fór ríkistjórnin þess á leit við Alþingi, að það veitti heimild til að stjórnin tæki ábyrgð á allt að 10 millj. kr. láni til hlutafélags, sem fyríi- hugaö er að stofna í þvi skyni aö kaupa, stækka og reka Hótel Borg. Fjárveitingarnefnd hefur fjall- að um málið, og á þingf. í fyrrad. var áliti hennar útbýtt. Nefndin lagði til, að umbeðin heimild yrði veitt. Framsögumaður henn- ar, Haldór Ásgrímsson, kvað nefndina.hafa rætt við ýmsa að- ila, þ. á. m. Pétur Daníelsson, hótelstjóra, sem ásamt Ragnari Guðlaugssyni, veitingamanni, hyggst gangast fyrir stofnun fyrr nefnds hlutafélags. Komið hefur fiani. að kaupverð hótelsins á að vera 8,2 millj. kr. Er það ákveð - ið skv. mati, sem fór fram fyrir 2 árum að tiinlutan ríkistiórn- arinnar. Er þá gert ráð fyrir, að j allt innbú, sem til hótelrekstrar h.eyrir, fylgi með í kaupunum. Um 6 miiij, af kaupverðinu þarf sð greiða nú þegar, en hitt á alil að 20 árum. Fyrirhugað er, að ráðizt verðí i að byggja ofan á ■ hótelið og bæia 40—50 gistiher- J bergjum við það 41 herbergi, | sem þar er nú. Jafnframt er upp lýst, að ætlunin er, að Hótel Skjaldbreið, sem Pétur Daníels- son stjórnar, verði rekið áfram, 1 a. m. k. fyrst um sinn, þótt af kaupunum á Hótel Borg verði. Gengið var til atkvæða í gær,; og féllst Alþingi á að veita mætti1 ríkisábyrgðina. tr Ognuðu flugmanninum með leikfangaoyssum VÍN, 2. júní: — í dag birtist óþekkt flugvél yfir Aspernfiug- vellinum. Hún flaug lágt og lenti án þess að gera nokkur ooð á undan sér. Út úr fiugvéhnm stigu þrir Tékkar, tveir karlar og ein kona — leituðu til lög- regiunnar og báðu um hæli sem pólitískir flóttamenn. Her var um tékkneska vöru- flutningavél að ræða, sem verið hafði á flugi milli tveggja borga i Tékkóslóvakíu. Farþegar voru þrír — og ógnuðu þau flugmann- inum með skotvopnum og neyddu hann til þess að beygja af leið og lenda í Austurríki. En, þegar ílóttamennirnir leystu frá skjóðunni og lögðu fram skot vopn sin við yfirheyrslu austur- rísku lögreglunnar, kom í ljós, að hér var ekki um nein raun- veruleg skotvopn að ræða, þetta voru barnaleikföng, sem þau höfðu gabbað flugmanmnn með. Hann var aftur á möti hnugginn, kvaðst eiga konu og börn í Tékkó slóvakíu og vilja hverfa sam_- stundis heim, en hann sagðist ótt ast mjög afleiðingarnar, e, t. v. yrði honum hegnt fyrir að hafa látið flóttamennina hræða sig. 4 JL iJl ^J'tmtunnn er — ocj braq&io 9' KAFFIBRENNSLA ^ ) JOHNSON & KAABER há|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.