Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 26. ágflst 1959 Svavar varð þriðji i Oslo á 3:50.9 min HINIR svonefndu „Bislettleikar" — eitt stærsta frjálsíþróttamót livers árs í Noregi — hófust í gærkvöldi í heitri sumarsól en nokkrum gusti. — í mótinu er mikil þátttaka frá mörgum löndum og Olympíumeistarar og Evrópumeistarar eru þar margir. Af íslands hálfu taka þátt í mótinu Svavar Markússon og Krist- ieifur Guðbjörnsson. i 1500 m 14:18,6. 3. Tor Torgersen, Noregi 14:18,6. 4. Merriman, Englandi 14:19,4. 5. Watschke, Þýzkalandi 14:21,8. 6. E. Dedeward, Noregi 14:38.0. Hástökk, Thorkilsen, Noregi 1.98. 2. Huseby, Noregi 1.95. 3. Eikeland, Noregi 1.95. 4. Wilson, Englandi 1.90. Spjótkast Sidlo, Póllandi 83.49 m. 2. Dani- Svavar keppti í gær í 1500 m hlaupi og varð þriðji í röðinni á ágætum tíma 3:50:9 mín. Er það afrek Svarars mjög gott og gefur um eða yfir 1100 stig eftir stigatöflunni. Met Svav- ars á vegalengdinni er 3: Sigurvegari í hlaupinu varð Arne Hammarsland, Noregi 3:49,4, annar Ame Stamnes, Noregi 3:49,6, 4. Paul Henum 3:54,7 mín. Þetta er annar bezti tími Svavars. í fréttum norsku fréttastof- unnar er hvergi að finna nafn Kristleifs, en verið getur að hann sé enn miður sin eftir meiðslin, er hann hlaut í síðustu keppni og getið var um á síðunni í gær. Helztu úrslit mótsins urðu þessi að öðru leyti. Langstökk — R. Berthelsen, Noregi 7.62 m (Norskt met), Torgeir Halten, Noregi 7.01 m. Kringlukast Stein Hauge, Noregi, 51.68. 2. E. Helle, Noregi 46.91 m. 100 m hlaup, Bunæs, Noregi 10.5 sek. 2. Radford, Englandi 10.7. 3. P. Damper, Þýzkalandi 10.8 sek. 4. J. Jardenboski, Pól- landi 10.8. 110 m grindahlaup, Price, Englandi 14.9 sek. Sv. Knut Banum, Noregi 15.4. Sleggjukast 1. Rut, Pólandi 63.76. 2. Krogh, Noregi 58,64. 800 m hlaup 1. Rog- er Moens, Belgíu 1:49.8. 2. Schmidt, Þýzkalandi 1:50,4. 3. Rawson, Englandi 1:51,1. 4. Ha- komaski, Póllandi, 1:51,1. 5 Bertil Lund, Noregi 1:51,4. 6. Jan Bentzon, Noregi 1:52,7. Nýtt norskt og norrænt unglingamet. Stangarstökk, Hövik, Noregi, 400 m hlaup, Wrighton, Eng- landi 47.0. 2. Kinder, Þýzkalandi 47.7. 3. Borgen Noregi 49.6. 5000 m hlaup, Gillingen, Englandi, 14:17.8. 2. Ernst Larsen, Noregi elsen, Noregi 74.59. 400 metra grindahlaup, Gulbrandsen, Nor- egi 52.9. 2. Tor Reiten, Noregi, 53.3. Valur í Fœreyjarför TVEIR flokkar úr handknatt- leiksdeild Vals, 12 stúlkur og 15 piltar, undir fararstjórn Jóns Kristjánsonar og Vals Benedikts sonar, prentara, fóru með ms. Dr. Alexandrine til Færeyja 7. ágúst sl. í boði Tveroyri Bolt- felag, sem er elzta íþróttafélag Færeyja, stofnað 1883. í 15 leikjum flokkanna, sigr- aði Valur í 14, en einn varð jafn- tefli (kvennakeppni). Fyrst var keppt í Þórshöfn, en þangað komu flokkarnir snemma á sunnudagsmorguninn 9. ágúst. Keppnin fór fram um kl. 3 um daginn. Frá Þórshöfn var haldið dag- inn eftir til Vestmanna á Norður-Straumey og dvalið þar í hálfan annan sólarhring og keppt þar. Þaðan var svo aftur haldið til Þórshafnar og bar keppt þá aftur. En þann 13. ág. var ÞórshÖfn kvödd og lagt aí stað til Þvereyrar, þar sem gest gjafarnir voru. Til Þvereyrar er um sjö stunda sjóferð. Þvereyri sem er á Suðurey, er næststærsti bær Færeyja. Daginn eftir kom- una þangað, fóru fyrstu leikirnir fram. Lauk þeim með sigri Vals, fyrir karlaflokkinn með 14:4, en kvennaflokkinn 5:1. Daginn eftir var aftur keppt þarna og enn sigruðu Valsmenn. Aðsókn að leikjunum var mjög góð, en talið var að nær 600 manna hefðu horft á þá. Veður var óhagstætt, mikil rigning og nokkur storm- ur. Völlurinn, sem var sá sami og B-landsliðið okkar tapaði á í sumar, var mjög erfiður. Hinn 17. ágúst var enn leikið, og voru það síðustu leikir Vals í þessari för, var það í hraðkeppni, og sendi Valur fram 2 karlaflokka, annan þeirra II. fl., og enn voru allir flokkarnir sigursælir. Hin 18. ágúst var svo Þvereyri kvödd, og haldið til Vogs, en þangað er klukkustundar akstur í bíl, í veg fyrir Dr. Alexandrine og stigið þar á skipsfjöl og hald- ið heim til íslands, og gekk förin að óskum. Mjög róma þátttakendur allar móttökur i Færeyjum. Gestrisni Færeyinga á fáa sína lika og áhugi þeirra fyrir auknum sam- skiptum færeyskra og íslenzkra íþróttasamtaka er mjög mikill. í Færeyjum er mikill og vaknandi íþróttaáhugi. Þar er handknatt- leikurinn mjög í heiðri hafður t. d. eru þrjú félög í Þórshöhi, sem eingöngu leggja stund á har.d knattleik, og við eitt þeirra fé- laga varð jafnteflisleikurinn, sem áður getur. Boðhlaupssveit KA í 4x100 m. hlaupi. Talið frá vinstri: Eirík- ur, Sævarr, Skjöldur og Björn. (Ljósm.: vig.) Meistaramót Norður- lands í frjálsíþróttum FIMMTA meistaramót Norður- lands í frjálsíþróttum var haldið á Akureyri 15. og 16. ágúst sl. Form. Í.B.A., Ármann Ðalmanns- son setti mótið með ræðu. Til keppni voru mætt rösklega 60 menn og konur frá flestum hér- aðasamböndum á Norðurlandi. Veður var ágætt fyrri dag móts- ins en rigning og frekar kalt í veðri seinni daginn. Bezti árangur mótsins var 100 m. hlaup Björns Sveinssonar KA er hljóp á 10,9 í undanrás, og er það nýtt Akureyrarmet. KA vann mótið, hlaut 94,5 stig, 2. varð UMSE með 77 stig og 3. HSÞ með 21.5 stig. Stighæsti einstaklingur varð Björn Sveinsson KA hlaut 27.5 stig. 2. Guðmundur Þorsteins son KA 23,5 stig og 3. Þóroddur Jóhannsson UMSE 21 stig. Að keppni lokinni bauð stjórn Í.B.A. keppendum og starfsmönn- um mótsins til kaffidrykkju. Frjálsíþróttaráð Akureyrar sá um mótið. 100 m hlaup: 110 m grindahl.: % 1. Ingólfur Hermannsson Þór 16,8 2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 18,6 3. Eiríkur Sveinsson KA 20,® Spjótkast: 1. Ingimar Skjóldal UMSE 50,59 2. Björn Sveinsson KA 48,83 3. Eiríkur Sveinsson KA 47,80 Kúluvarp: 1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 13,01 2. Eiríkur Sveinsson KA 12,65 3. Björn Sveinsson KA 12,40 Kringlukast: 1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 36,00 2. Guðm. Hallgrímsson HSÞ 35,69 3. Ðjörn Sveinsson KA 35,27 Hástökk: 1. Ingólfur Hermannsson Þór 1,70 2. Helgi Valdimarsson UMSE 1,70 3. Hörður Jóhannsson UMSE 1,65 Langstökk: 1. Helgi Valdimarsson UMSE 6,31 2. Björn Sveinsson KA 6,09 3. Hálfdán Helgason KA 6,05 Þrístökk: 1. Helgi Valdimarsson UMSE 12,91 2. Eiríkur Sveinsson KA 12,56 3. Ing. Hermannsson Þór 12,54 Stangarstökk: 1. Ingólfur Hermannsson Þór 3,25 2. Páll Stefánsson Þór 3,15 3. Kári Árnason KA 3,05 KVENNAKEPPNI Landsleikur við Noreg /960? Norðurlandaþjóðirnar sýna aukinn. áhuga fyrir Islandi MEÐAN Sólfaxi flugfélags- ( landsleikja „prógramm" Noregs ins sl. sunnudag klauf loftið í 8000 feta hæð milli Osló og Reykjavíkur með landsliðið í knattspyrnu innanhorðs, náði ég sæti við hlið Björgvins Schram, formanns KSÍ og innti hann eftir því hvort í þessari för hefðu verið á- kveðnir frekari landsleikir milli frændþjóðanna á Norð- urlöndum. Landsleikur við Noreg Björgvin sagði að ymprað hefði verið á landsleik milli Noregs og íslands næsta sum- ar. Kvað hann forráðamenn norsku knattspyrnumálanna hafa mikinn áhniga á að af þeim leik yrði, og bregður þá þegar nýrra við, því fram til þessa hafa Norðurlandaþjóðirn ar ekki verið mjög áfjáðar í landsleiki við ísland. Má hiklaust þakka það mjög góð- pm árangri ísl. landsliðsins á þessu sumri. © Endanleg ákvörðun um þennan leik verður ekki tekin fyrr en að afloknu þingi norska knattspyrnu sambandsins, en það fjallar um Björgvin sagði og að hér heima væri enn ekki hægt að taka end- anlega ákvörðun um leik við Noreg. Fyrir liggur að leika lands leiki við Þýzkaland og fer sá leikur fram í Reykjavík og á úti- velli leikur íslenzka liðið næsta ár við írland. Er það skiptiheim- sókn fyrir heimsókn íra 1958 og átti leikurinn að fara fram á þessu ári en honum varð að fresta vegna leikja íslands í und- ankeppni Olympíuleikanna við Dani og Norðmenn. © Björgvin sat ásamt tveimur stjórnarmönnum KSÍ öðrum, þeim Ingvari Pálssyni og Sveini Zoega ráðstefnu norrænna knatt- spyrnusambanda. Hefur ísland haft þar áheyrnarfulltrúa. Björg- vin sagði að á ráðstefnu þessari hefðu verið ákveðnir leikir í hinni rótgrónu keppni milli Norð urlandaþjóðanna Svía, Dana, Norðmanna og Finna. Aðspurður sagði hann að ekki hefði verið rætt um aðild íslands að þessari keppni. En það væri áhugi fyrir því bæði nér heima — og hans gætti einr.ig ytra — að ísland yrði aðili þar að. En það er mál framtíðarinnar. Á ráðstefnunni var og rætt um sérstaka norræna unglingaliða- keppni í knattspyrnu. Sagði Björgvin að KSÍ hefði mikinn áhuga á því máli og myndi reyna að fylgjíst vel með framgangi þess. © Hlutskipti íslendinga í sam- bandi við norræna knatt- spyrnu hefur mjög breytzt við hinn góða árangur í sumar. Norðurlandaþjóðirnar hafa fundið aukinn styrk íslands og fólkið vill koma og sjá leiki íslendinga. Þar með er ruddwr vegurinn til aukins og nánara samstarfs við frændþjóðirnar — í fyrsta sinn. — A. St. 1. Björn Sveinsson KA 11,1 2. Þóroddur Jóh. UMSE 11,4 3. Valdimar Steingr. USAH 11,6 4. Eiríkur Sveinsson KA 11,6 200 m hlaup: 1. Björn Sveinsson KA 23,4 2. Þóroddur Jóhannsson E 24,0 3. Eiríkur Sveinsson KA 24,1 400 m hlaup: 1. Guðm. Þorsteinsson KA 55,4 2 Birgir Marinósson UMSE 55,8 3. Eiríkur Sveinsson KA 57,5 800 m hlaup: 1. Guðm Þorsteinsson KA 2:09,2 2. Birgir Marinósson UMSE 2:10,6 3. Stefán Árnason UMSE 2:11,8 1500 m hlaup: 1. Guðm. Þorsteinsson KA 2. Stefán Árnason UMSE 3. Valgarður Cgilsson HSÞ 3000 m hlaup: 1. Guðm. Þorsteinnsson KA 2. Tryggvi Óskarsson, HSÞ 3. Vilhj. Þorsteinsson HSÞ 4x100 m boðhl.: 1. Sveit KA 46,3. 2. Sveit UMSE 48,0 3. Sveit HSÞ 49,2. 1000 m boðhl.: 1. Sv. KA 2:15,6. 2. Sv. UMSE 2:16,5. 3 <S>Sv. HSÞ 2:20,6. 4:26,1 4:28,5 4:28,5 10:08,4 10:09,5 10:10,7 Langstökk: 1. Emilía Friðriksd. HSÞ 4,28 2. Guðlaug Steingr. USAH 4,09 3 Oddrún Guðmundsdóttir UMSS 3,94 Hástökk: 1. María Daníelsdóttir UMSE 1,30 2. Margrét Jóhannsd. HSÞ 1,30 3. —4. Emilía Friðriksd HSÞ Alma Möller KA 1,25 Kúluvarp: 1. Oddrún Guðmundsdóttir UMSS 9,76 2. Súsanna Möller KA 8,03 3. Erla Óskargdóttir HSÞ 7,59 Kringlukast: 1. Helga Haraldsdóttir KA 22,76 2. Kósa Pálsdóttir KA 19.45 3 Oddrún Guðmundsdóttir UMSS 19,17 100 m hlaup: 1. Guðlaug Steingrímsd. USAH 13,5 2. Iris Sigurjónsdóttir UMSS 14,4 3. Helga Haraldsdóttir KA 14,4 4x100 m boðhlaup kyenna: 1. UMSE 60,2. 2. HSÞ 60,4. 3. KA 63,8. Stig&keppni félaga og sambanda er reiknaður 5, 3, 2, 1 en fyrir boðhlaups* sveitir: 7,4,2,1. 1. KA 94,5 stig, 2. UMSE 77 stig. 3. HSÞ 31,5 stig. 4. Þór 20 stig. 5. UMSS 12 stig. 6. USAH 10 stig. Úrslit í 100 m. hlaupi. Talið frá vinstri: Eiríkur, Þóroddur, Björn, Vaidimar á bak við Björn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.