Morgunblaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. apríl 1960 Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 Er opin íyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Bíll óskast 5—6 manna, árg. 53—56. Útborgun 50 bús. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir sunnudagskvöld merkt. „Bíll 9996“. Keflavík - Smiðir Trésmiður óskast helzt vanur verkstæðisvinnu. Hús- næði gæti komið til mála. ÞÓRARINN ÓLAFSSON Sími 2047, Keflavik. M atráðskona óskast í veiðiskála frá 15. júní til 31. ágúst. Tilboð sendist Morgunbl. merkt. „Ráðskona — 9457“. Vélsmiðir Járniðnalarmenn Vana vélsmiði vantar til starfa um þriggja mánaða skeið. Upplýsingar gefnar í dag á herbergi 309 City Hótel. Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði. 7 ’ Sa^er — Grinder er eitt af hinum mörgu vin- sælu >rafmagnshandverk- færum sem 'fé/acksÆec&e framleiða — Þessi verkfæri og varahluti til þeirra selur "BENCH GRINOERS G. Þorsteinsson S Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. 7 PORTAg' • Benedikt Elfar Minningarorð BENEDIKT andaðist hér í bæ hinn 24. þ.m. eftir langvarandi vanheilsu. Hann var fæddur 27. I sept. 1892, sonur Árna Stefánsson ar bónda í Litladal í Djúpadal í i Eyjafirði fram, og konu hans Ól- ! afar Baldvinsdóttur. Árni var bróðir Stefáns eldra Stefánssonar alþm. í Fagraskógi og er hér um merkar eyfirzkar bændaættir að ræða. Hugur Benedikts hneigðist snemma að skólagöngu og þó mest að músík. Hann stundaði nám í Gagnfræðaskóla Akureyr- ar og síðar Menntaskólanum í Reykjavík. Stúdentsprófi lauk hann 1915 og var skráður í Guð- fræðideild Háskólans hér þá um haustið. Stundaði hann námið um sinn, en naut jafnframt söng- kennslu hjá frú Láru Finsen. Hugurinn hneigðist nú æ meir að músíkinni og er Benedikt bauðst tækifæri til söngnáms erlendis, greip hann það fegins hendi, þót/ [ hann ættí þá skammt til prófs í guðfræði. Söngnámið stundaði hann að- allega í Berlín undir handleiðslu Skrifstofuherhergi til leigu. Uppl. í Fiskhöllinni. Verzlunin og vinnustofan £r flutt að Vesturgötu 3 — Sími 16460. Fjölbreytt úrval af úrum til íermingagjafa HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður. Nýleg 2/o herb. íbúð Til sölu I Laugarneshverfi. íbúðin er kjallaraíbúð, að mestu ofanjarðar, sólrík og skemmtileg í 1. fl. standi. Laus í maí. Nánari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSTOFA INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 II. hæð. Sími 24753. SELF POLISHIHG Þér fáið hinn fullkomna gljáa a gólfin með notkun hins gamla enska sjálfgljáandi DRI-BRITE. Ekkert nudd — engin fyrirhöfn. Svo auðvelt í notkun! Gljái, sem- endist . . . og ekki sér á. Jafnasti fagurgljái, sem hægt er að hugsa sér. — Reynið sjálf- gljáandi DRI-BRITE fljótandi bón, — þegar í dag. þekkts söngkennara W. Freytag- I Frey, en meðal lærisveina hans ! var t.d. hin fræga söngkona Fri- ede Hempel. Á þessum árum hélt Benedikt marga konserta hér í Reykjavík, á Akureyri og víðar. Var honum ágætlega fagn að af áheyrendum, enda fékk hann og þann vitnisburð, bæði kennara sinna og annarra að hann væri mjög efnilegur söngv- ari. Röddin var mikil og blæ- brigðarík tenórrödd, talin góð óperurödd. Söngmenntun góð, skilningur næmur og maðurinn söngvinn að eðlisfari. Mörgu eldra fólki munu enn minnisstæð ir konsertar hans hér í Bárunni, sem þá var söngleikahöll bæjar ins. Sá er þetta ritar er að vísu ekki dómbær á músík, en býst þó við að fleirum en honum sé enn í minni t.d. er Elfar söng Heimi, lag Kaldalóns, þá nýtt af nál- inni. Framabraut Elfars á sviði söngsins varð það ekki slík sem [ vonir stóðu til og bar þar margt til, fjárhagserfiðleikar, öldurót eftir styrjöldina fyrri o. fl. Elfar dvaldist þó alllengi erlendis, hélt víða konserta og fékk góða dóma. I Svíþjóð dvaldist hann alllengi og stundaði söngkennslu. En honum fór sem mörgum að heim þráin greip hann svo að undan var látið, og nú um margra ára bil átti Elfar heima hér í bænum. Stundaði nokkuð músíkkennslu framan af. Aðstæður til slíks voru þó að ýmsu erfiðar fyrir hann enda komst öll músík- fræðsla hér í annað form en áður var er Tónlistarskólinn var stofn- aður. Elfar brá sér þá á annað ráð. Hann var hagleiksmaður mikill í höndum og hugmynda- ríkur á marga lund. Hann tók því að reka leikfangagerð í allstórum stíl og að ég ætla fyrstur manna hér. Gekk sú starfsemi allvel um stund en aðrir öflugri aðilar tóku nú upp samskonar starfsemi og varð það til þess, ásamt hnign- andi heilsu hans og þungum raun um er á hann hlóðust, að starf- semi hans dróst saman. Síðustu árin hafði hann dregið sig í hlé, vanheill mjög en dundaði við hugðarefni sín eftir getu. Elfar var kvæntur ágætri konu, Þór- unni Kristjánsdóttur, Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki. Hún lézt frá 3 ungum börnum þeirra 3. sept. 1943 eftir langvarandi og þung veikindi. Síðar giftust dæt- urnar tvær, Björg Kristjana og Áshildui Ólöf til Ameríku, en iétust báðar á unga aldri. Sonur- inn er Árni Rafn þekktur hljóm- iistarmaður hér í bæ, kvæntur Þorbjörgu Biering. Elfar var fjöl- gefinn maður. Hann hafði m.a. miklar mætur á fögrum bók- menntum, einkum þó fornum ís- lenzkum svo og bundnu máli. Hann var stórfróður í fornsögum og engan mann hefi ég hitt utan hóps sérfræðinga sem var eins handgenginn Sæmundar-Eddu og hann. Ég held hann hafi kunn að mikið af henni utanbókar og reyndar fleira úr fornum bókum. Á sviði skáldskapar, söngva og fornra kvæða átti hann sinn eig- in heim. Listamannseðli hans gerði honum hinsvegar erfiðara fyrir um veraldarvafstrið. örlög Benedikts Elfar voru að ýmsu leyti þung, lífið varð honum á- fallasamt og vonbrigðaríkt. Allir eigum við að vísu nokkurn hlut að því sem aflaga fer. En ör- laganornirnar virðast líka spinna nokkuð ríkan þátt í lífi manna og hér voru þær ekki mjúkhent- ar. Benedikt Elfar bar höggnar hlífar vegarmóður, en æðrulaus með kárlmannslund. Og gleði er það þeim, sem hann þekktu, að barnslegt hjarta sitt geymdi hann hreint og á réttum stað. — T.B.L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.